Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey
Hliðstæð nafnaform
- Björn Sigurðsson kaupmaður Flatey
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.10.1856 - 22.1.1930
Saga
Björn Sigurðsson 29. október 1856 - 22. janúar 1930 Var á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Fóstursonur á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Var á Hólanesi í Hofssókn, A-Hún. 1875. Fór 1877 frá Hólanesi að Blöndudósi. Verslunarstjóri í Kaupmannshúsinu, Hólmasókn, S-Múl. 1880. Kaupmaður í Flatey, Skarðsstöð og Kaupmannahöfn. Bankastjóri í Reykjavík 1910 og 1913.
Staðir
Sæunnarstaðir í Hallárdal; Þverá 1860; Hólanes 1875; Blönduós 1877; Reyðarfjörður 1880; Flatey á Breiðafirði; Skarðsstöð; Kaupmannahöfn; Reykjavík.
Réttindi
Starfssvið
Verslunarstjóri; Bankastjóri;
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurður „eldri“ Finnbogason 21. október 1830 - 12. maí 1911 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. Fluttist til Búðardals árið 1900 og bjó þar til æviloka og kona hans; 15.8.1859 Elísabet Björnsdóttir 29. september 1840 - 31. maí 1912 Húsfreyja á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún.
Systkini Björns;
1) Bogi Sigurðsson 8. mars 1858 - 23. júní 1930 Verslunarþjónn á Blönduósi og Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Verslunarhúsinu í Búðardal, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Kaupmaður og símstjóri í Búðardal. „Mikilhæfur maður og einkar vel að sér í þjóðlegum fræðum.“ Segir í Eylendu. Barnsmóðir hans; Sigríður Guðmundsdóttir 12. febrúar 1862 - 12. janúar 1912 Var á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi. Lausakona, ekkja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. M1; 15.6.1891; Ragnheiður Sigurðardóttir 4. júní 1867 - 5. október 1911 Húsfreyja í Búðardal. „Skarpgáfuð og skemmtileg, kvenna fríðust og góðkvendi.“ Segir í Eylendu. M2; Ingibjörg Sigurðardóttir 6. mars 1874 - 25. október 1970 Póst- og símaafgreiðslukona í Búðardal 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Árni Sigurðsson 12.6.1860
3) Árni Sigurðsson 13.11.1861
3) Jóhann Sigurðsson 30. desember 1864 - 25. febrúar 1930 Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. Bóndi í Þröm í Reynistaðasókn, Skag. 1901. Kona hans 1889; Ingibjörg Jónsdóttir 1. ágúst 1862 - 18. mars 1931 Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. og síðar á Kjartansstöðum á Langholti. Ljósmóðir. Yfirsetukona í Þröm í Reynistaðasókn, Skag. 1901. Fyrri maður Ingibjargar 25.5.1883 var; Gunnar Björnsson (1859-1885) bóndi Glæsibæ.
4) Margrét Sigurðardóttir 16. október 1867 - 22. febrúar 1947 Prófastsfrú á Höskuldsstöðum, maður hennar 30.4.1893; Jón Pálsson 28. apríl 1864 - 18. september 1931 Bóndi og prófastur á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Höskuldstöðum frá 1891 til dauðadags. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1923.
5) Haraldur Sigurðsson 30. apríl 1876 - 15. júlí 1933 Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Tannlæknir Österbrogade 60 1918 og númer 36 Kaupmannahöfn 1928.
6) Sigurlaug Sigurðardóttir 3. febrúar 1880 - 25. apríl 1881 Hjá foreldrum á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
Fyrrikona Björns; Guðrún Jónsdóttir 11. október 1875 - 13. september 1964. Húsfreyja í Flatey og síðar í Kaupmannahöfn, þau skildu.Seinni maður hennar; : Niels Parsberg, læknir. „Einkar fríð kona, svo af bar“, segir í Eylendu.
Barn þeirra;
1) Sigurður Björnsson Sigurðsson 4. júní 1897 - 19. október 1970 Var í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður og ræðismaður í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Karítas Einarsdóttir 6. júní 1899 - 18. janúar 1978 Húsfreyja í Reykjavík.
Seinnikona Björns; Christine Málfríður Jacobsen 18. október 1877 - 25. júlí 1968 Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1913. Ekkja á Freyjugötu 26, Reykjavík 1930.
Börn þeirra
2) Guðrún Sigurlaug 11.4.1910
3) Guðrún Fernanda Friðrika Björnsdóttir Sigurðsson 25. september 1913 - 14. nóvember 1941 Námsmey á Freyjugötu 26, Reykjavík 1930. Fullt nafn: Guðrún Fernanda Friðrika Málfríður Sigurðson. Ógift og barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
sjá Föðurtún bls. 47, 193.