Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Mjóidalur á Laxárdal fremri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
[1300]
Saga
Eyðijörð
Staðir
Laxárdalur fremri; Þverárdalur; Geirbjarnargil; Kattarauga; Flóalækur; Smjörskál; Smjörskálalækur; Skyttudalur; Auðólfsstaðir; Auðólfsstaðaskarðsbrún; Æsustaðir; Gautaskál; Oddsá; Skeiðmelur; Gautsdalsá [Fremri Laxá]; Gautsdalur; Víðidalsár; Víðidalur; Víðidalsflói; Reynistaðarafréttur; Mjóadalsskarð; Þröngvidalur; Útburðarskál; Útburðarskálarlækur; Syðra-Horn; Hvammur á Laxárdal fremri; Grákolludalur; Grákolldalslækur; Eyvindastaðaheiði, Bólstaðarhlíð; Möðruvallnaklaustur; Hólkot á Laxárdal fremri;
Réttindi
Hjer segja menn, eftir sem finst í gömlum brjefum, að hjer hafi áður hálfkirkja verið, en fyri allra manna minni er húsið af fallið, en þó sjest tóftarrústin enn í dag. Jarðardýrleiki xl € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandi að xx € sýslumaðurinn Lauritz Hansson Skefving að Möðruvallnaklaustri.
Eigandi að hinum helmíngnum Halldóra Ellendsdóttir að Bólstaðahlíð. Ábúandi á parti sýslumannsins Óttar Björnsson. Landskuld i C xxx álnir, áður inn til næstu sjö ára i C xx
álnir. Betalast með fimm ríxdölum in specie árlega. Leigukúgildi iiii, áður inn til næstu sjö ára v. Leigur betalast í peníngum uppá landsvísu, ýmist hjer heima eður til landsdrottins.
Kvaðir öngvar.
Ábúandi á xx € Halldóru, Einar Árnason. Landskuld i € ; áður segja menn hún hafi verið i € xx álnir, eftir því sem þeir heyrt hafa. Betalast í landaurum heim til landsdrottins.
Leigukúgildi iiii, inn til næstu fardaga v. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje Óttars ii kýr, i kvíga veturgömul, 1 ær, xx sauðir veturgamlir, xx lömb, ii hestar, iiii hross. Fóðrast kann ii kýr, xx ær, xx lömb, i hestur; hestum er burt komið á vetur.
Kvikfje Einars ii kýr, i kálfur, xxx ær, i sauðnr tvævetur, xiii veturgamlir, xviii lömb. i hross, ii únghryssur, i fyl. Fóðrast kann i kýr, i úngneyti, xx ær, xx lömb, i hestur. Afrjett fyri vissan toll brúkar jörðin á Víðidal sem aðrar jarðir á Laxárdal, en áður hefur uppreksturinn brúkast á Eyvindastaðaheiði ut supra.
Torfrista og stúnga bjargleg. Móskurður til eldíngar hefur verið, meinast vera en brúkast ei. Grasatekja lítil og valla teljandi, brúkast því lítt Engjum spilla smálækir, sem bera á þær aur og sand í vatnavöxtum. Hætt er kvikfje fyri holgryfjulækjum, og verður oft mein að. Kirkjuvegur lángur og erfiður mjög, einkanlega á vetur. Hætt er fjósinu fyri bæjarlæknum, þegar snjó leggur fyri rásina og stíflar lækinn, so hann hleypur stundum í hlöðuna og spillir heyinu, sje ei með góðri gætni við varðað.
Hoolkot. Eyðihjáleiga bygð í heimalandi fyri manna minni, hefur í auðn verið í næstu þrjátíu ár eður lengur. En enginn hjer nálægur kann að undirrjetta, með hvað hárri landskuld
eður mörgum kúgildum þessi hjáleiga bygðist, og ekki hvað þar kunni að fóðrast. Ekki má hjer aftur hyggja, því túnstæði er mjög lítið og slægjuland ekkert nálægt. Heimajörðin
brúkar þetta land til beitar.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1895-1922- Guðmundur Erlendsson 14. nóvember 1847 - 2. mars 1922 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Æsustöðum í Langadal frá 1877-1895 og í Mjóadal í Bólstaðarhlíð frá 1895 til æviloka. Hreppstjóri frá 1899 til æviloka. Kona hans; Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 11. júlí 1848 - 6. mars 1922 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Æsustöðum.
<1910 og 1920- Stefán Sigurðsson 7. apríl 1879 - 30. ágúst 1971 Barn í Vatnsskarði á Skörðum, Skag. 1880. Hreppstjóri og bóndi í Gili í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Mjóadal, A-Hún., síðar hreppstjóri á Gili í Svartárdal. Var á Sunnuhvol, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Elísabet Guðmundsdóttir 8. mars 1884 - 7. júlí 1969 Húsfreyja í Gili í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sunnuhvol í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
1930- Pétur Hafsteinn Björnsson f. 15. mars 1907 - 19. janúar 1997. Bóndi í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi 1994. Ókv.
Guðlaugur Guðmundsson Pétursson 15. des. 1913 - 11. maí 1987. Bakaralærlingur á Akureyri 1930. Bóndi í Mörk og Mjóadal í Laxárdal, A-Hún., síðar verslunarmaður í Hafnarfirði og Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.Soffía Ólafsdóttir 29. ágúst 1917 - 30. ágúst 1985 Var á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Mörk og Mjóadal, síðar afgreiðslumaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Landamerkjaskrá fyrir Mjóadal á Laxárdal fremri í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Að sunnan, milli Mjóadals og Þverárdals, er Geirbjarnargil, og úr því gamall farvegur í syðsta Kattarauga í Flóalæk, þaðan ræður nefndur lækur merkjum, þar til Smjörskálalækur fellur í hann, ræður svo síðan nefndur lækur merkjalínu milli Mjóadals og Skyttudals, í vestur-fjallshlíð Laxárdals. Frá upptökum hans í Smjörskál gildir bein stefna vestur á mitt fjallið, þaðan skilur bein stefna til norðurs á Auðólfsstaðaskarðsbrún Mjóadals og Æsustaðalönd. Af tjeðri skarðsbrún, þar sem hún er hæst, ræður merkjum milli Mjóadals og Auðólfsstaða, bein stefna neðan til um Gautaskálar í vestari endann á Skeiðmel við Gautsdalsá [Fremri Laxá], þaðan skilur áin milli Gautsdals og Mjóadals, þar til Oddsá fellur í hana, því næst ræður merkjum milli Hvamms og Mjóadals Oddsá upp að fjallsbrún, þaðan bein stefna um Syðra-Horn austur yfir fjall í Grákolludal, og Grákolldalslækur til Víðidalsár. Ræður svo merkjum millum Mjóadals og Reynistaðarafrjettar Víðidalsá allt að upptökum hennar fyrir sunnan Mjóadalsskarð, þaðan bein stefna suður yfir Víðidalsflóa til uppsprettu lækjar þess, er fellur til suðurs í Þröngvadal. Með framhaldandi stefnu til suðurs ræður tjeður lækur merkjum þartil Útburðarskálarlækur fellur í hann, Síðan sem landamerki að Útburðarskál, þaðan bein stefna vestur yfir fjall að Geirbjarnargili.
Mjóadal, 1. ágúst 1882.
Jóh. Fr. Sigvaldason, eigandi Mjóadals
Ofanskráðri landamerkjaskrá erum við undirritaðir eigendur og umráðamenn aðliggjandi jarða að öllu leyti samþykkir:
G. Erlendsson.
J. Sigurðsson.
G. Klemensson.
Pálmi Sigurðsson.
Gísli Bjarnason. Jón. Þórðarson.
Lesið upp á manntalsþingi að Bókstaðarhlíð, hinn 19. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 143, fol. 74b.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Mjóidalur á Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Mjóidalur á Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 384
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 143, fol. 74b.