Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jakob Árnason (1842-1917) Stóru-Giljá
Parallel form(s) of name
- Jakob Jón Árnason (1842-1917) Stóru-Giljá
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.4.1842 - 1917
History
Jakob Jón Árnason 27. apríl 1842 - 1917. Var fósturbarn á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsmaður þar 1901 og bóndi 1910. Vinnumaður í Mjóadal á Laxárdal fremri, á Kárastöðum á Ásum og víðar í Húnaþingi.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Árni Jónsson 15. ágúst 1796 - 23. júlí 1843. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Bjó í Múla í Línakradal og kona hans; Kristín Sigurðardóttir 15. júní 1813 - 12. júní 1889. Húsfreyja á Múla í Línakradal. Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Saurum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Niðursetningur í Fosskoti, Efranúpssókn, Hún. 1880.
Seinni maður Kristínar 7.11.1847; Davíð Teitsson 19. apríl 1823 - 6. apríl 1872. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Bóndi í Saurum, Melstaðasókn, Hún. 1860.
Systkini Jakobs;
1) Sigurlaug Árnadóttir 24.10.1835. Niðursetningur í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tungutúni.
2) Ebeneser Árnason 12. júlí 1840 - 30. nóv. 1913. Tökubarn á Syðri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Þorgrímsstöðum. Var í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
3) Árni Davíðsson 1848 - 29. ágúst 1851
4) Hólmfríður Rósa Davíðsdóttir 24. maí 1852 - 7. feb. 1940. Var í Saurum, Melstaðasókn, Hún. 1860.
5) Helga Kristín Davíðsdóttir 18. maí 1864 - 12. sept. 1935. Húsfreyja í Sveinsbæ í Hafnarfirði. Seinni maður hennar; Sveinn Gíslason 4. okt. 1863 - 28. jan. 1923. Var í Malarbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1870. Var á Fáskrúðsbakka í Miklholtshreppi. Sjómaður í Sveinsbæ í Hafnarfirði.
Kona Jakobs 9.7.1872; Þuríður Sveinsdóttir 9. okt. 1833 - 9. nóv. 1875. Húsfreyja í Stóra-Holti í Fljótum, Skag. Var í Höfn, Holtssókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Illugastöðum í Fljótum, Skag. 1867-1868, var síðan í vinnumennsku.
M1, 9.1.1856; Þorleifur Þorleifsson 4. maí 1832 - 14. jan. 1863. Bóndi í Hólakoti og í Stóra-Holti í Fljótum, Skag. Drukknaði í hákarlalegu. Var í Minnaholti, Holtssókn, Skag. 1835.
M2, 1866; Jóhann Jónsson 1844 - 1870. Var í Grafarseli, Hofssókn, Skag. 1845. Bóndi á Illugastöðum í Fljótum, Skag.
Seinni kona Jakobs 12.5.1877; Þuríður Árnadóttir 21. okt. 1848 - 1914. Húskona á Kárastöðum á Ásum, á Vigdísarstöðum í Miðfirði og víðar í Húnaþingi.
Börn Þuríðar;
1) Vilborg Þorleifsdóttir 9. jan. 1857 - 9. júlí 1957. Húsfreyja í Austara-Hóli í Flókadal, Skag. Síðast bús. á Siglufirði.
2) Bessi Þorleifsson 16. mars 1859 - 9. feb. 1929. Bóndi og sjómaður í Grundarkoti í Héðinsfirði, síðan hákarlaformaður á Siglufirði.
3) Salbjörg Þorleifsdóttir 26.10.1860 - 11.6.1861
4) Jóhann Hallgrímur Jóhannsson 6.9.1866
5) Sigurborg Jóhannsdóttir 14.7.1868
Börn Jakobs og Þuríðar Árnadóttur;
6) Helga Jónsdóttir 29. ágúst 1880 - 19. maí 1959. Ráðskona í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
7) Jósef Ástfastur Jónsson 23. apríl 1885 - 3. mars 1935. Verkamaður í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði