Jakob Árnason (1842-1917) Stóru-Giljá

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jakob Árnason (1842-1917) Stóru-Giljá

Hliðstæð nafnaform

  • Jakob Jón Árnason (1842-1917) Stóru-Giljá

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.4.1842 - 1917

Saga

Jakob Jón Árnason 27. apríl 1842 - 1917. Var fósturbarn á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsmaður þar 1901 og bóndi 1910. Vinnumaður í Mjóadal á Laxárdal fremri, á Kárastöðum á Ásum og víðar í Húnaþingi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Árni Jónsson 15. ágúst 1796 - 23. júlí 1843. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Bjó í Múla í Línakradal og kona hans; Kristín Sigurðardóttir 15. júní 1813 - 12. júní 1889. Húsfreyja á Múla í Línakradal. Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Saurum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Niðursetningur í Fosskoti, Efranúpssókn, Hún. 1880.
Seinni maður Kristínar 7.11.1847; Davíð Teitsson 19. apríl 1823 - 6. apríl 1872. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Bóndi í Saurum, Melstaðasókn, Hún. 1860.

Systkini Jakobs;
1) Sigurlaug Árnadóttir 24.10.1835. Niðursetningur í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tungutúni.
2) Ebeneser Árnason 12. júlí 1840 - 30. nóv. 1913. Tökubarn á Syðri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Þorgrímsstöðum. Var í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
3) Árni Davíðsson 1848 - 29. ágúst 1851
4) Hólmfríður Rósa Davíðsdóttir 24. maí 1852 - 7. feb. 1940. Var í Saurum, Melstaðasókn, Hún. 1860.
5) Helga Kristín Davíðsdóttir 18. maí 1864 - 12. sept. 1935. Húsfreyja í Sveinsbæ í Hafnarfirði. Seinni maður hennar; Sveinn Gíslason 4. okt. 1863 - 28. jan. 1923. Var í Malarbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1870. Var á Fáskrúðsbakka í Miklholtshreppi. Sjómaður í Sveinsbæ í Hafnarfirði.

Kona Jakobs 9.7.1872; Þuríður Sveinsdóttir 9. okt. 1833 - 9. nóv. 1875. Húsfreyja í Stóra-Holti í Fljótum, Skag. Var í Höfn, Holtssókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Illugastöðum í Fljótum, Skag. 1867-1868, var síðan í vinnumennsku.
M1, 9.1.1856; Þorleifur Þorleifsson 4. maí 1832 - 14. jan. 1863. Bóndi í Hólakoti og í Stóra-Holti í Fljótum, Skag. Drukknaði í hákarlalegu. Var í Minnaholti, Holtssókn, Skag. 1835.
M2, 1866; Jóhann Jónsson 1844 - 1870. Var í Grafarseli, Hofssókn, Skag. 1845. Bóndi á Illugastöðum í Fljótum, Skag.
Seinni kona Jakobs 12.5.1877; Þuríður Árnadóttir 21. okt. 1848 - 1914. Húskona á Kárastöðum á Ásum, á Vigdísarstöðum í Miðfirði og víðar í Húnaþingi.
Börn Þuríðar;
1) Vilborg Þorleifsdóttir 9. jan. 1857 - 9. júlí 1957. Húsfreyja í Austara-Hóli í Flókadal, Skag. Síðast bús. á Siglufirði.
2) Bessi Þorleifsson 16. mars 1859 - 9. feb. 1929. Bóndi og sjómaður í Grundarkoti í Héðinsfirði, síðan hákarlaformaður á Siglufirði.
3) Salbjörg Þorleifsdóttir 26.10.1860 - 11.6.1861
4) Jóhann Hallgrímur Jóhannsson 6.9.1866
5) Sigurborg Jóhannsdóttir 14.7.1868
Börn Jakobs og Þuríðar Árnadóttur;
6) Helga Jónsdóttir 29. ágúst 1880 - 19. maí 1959. Ráðskona í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
7) Jósef Ástfastur Jónsson 23. apríl 1885 - 3. mars 1935. Verkamaður í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mjóidalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00158

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárastaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00424

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónsdóttir (1880-1959) Syðsta-Hvammi (29.8.1880 - 19.5.1959)

Identifier of related entity

HAH09102

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Jónsdóttir (1880-1959) Syðsta-Hvammi

er barn

Jakob Árnason (1842-1917) Stóru-Giljá

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05227

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir