Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þórður Ingvarsson (1865-1927) söðlasmiður Húsavík ov
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.7.1865 - 1.11.1927
History
Þórður Ingvarsson 16.7.1865 - 1.11.1927. Tökudrengur Sólheimum 1880, Lausamaður í Mjóadal á Laxárdal fremri, A-Hún. 1888. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Söðlasmiður á Húsavík og víðar.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Söðlasmiður
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ingvar Magnús Þórðarson 1840 - 21. feb. 1871. Bóndi í Litladal og á Litla-Búrfelli í Hún., var þar 1870. Var í Mosfelli í Mosfellssókn, Kjós. 1860 og kona hans 5.7.1863; Svanborg Grímsdóttir 22.3.1838 - 31.5.1915. Húsfreyja í Litladal. Húsfreyja í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Var í Reykjavík 1910. [Sögð heita Svanbjörg í Familysearch]
Barnsmóðir Ingvars 4.8.1866; Sigurbjörg Einarsdóttir 2.3.1833 - 4.8.1929. Var í Bjarghúsi, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Ógift vinnukona á Mosfelli í Svínadal, A-Hún. 1853. Vinnukona á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Haukagili, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bústýra í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Var í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920.
Systkini hans;
1) Magnús Ingvarsson 10.8.1864. Var í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Fluttist til Ameríku. Dó sem barn.
2) Vilhjálmur Ingvarsson 13.10.1866 - 7.7.1922. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Áður bóndi og trésmiður á Bæ i Hrútafirði. Þau hjónin voru barnlaus.
3) Guðrún Ingvarsdóttir 29.1.1868 - 13.8.1870.
4) Vilborg Ingvarsdóttir 29.8.1869 [20.8.1869]. Var í Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
5) Ingvar Magnús Ingvarsson 17.4.1871 - 1.5.1950. Bóndi á Bárðartjörn í Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Trésmiður á Akureyri 1930. Sagður hafa farið Vesturheims 1889 frá Hólum í Hólahr., Skag. Ljóst er að annaðhvort hefur hann komið aftur eða ekki farið.
Samfeðra;
6) Ingunn Ingvarsdóttir 13.10.1866 [4.8.1866] - 8.8.1867.
Barnsmóðir hans 19.7.1888; Ingibjörg Sigurðardóttir 26.6.1854 - 25.10.1947. Með móður á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Var á Fjalli í Sæmundarhlíð, Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Var á Nautabúi á Fremribyggð, Skag. 1930. Systir Sigríðar seinni barnsmóður hans.
Kona hans um 1900; Jóníta Þorsteinsdóttir 8.1.1874 - 16.10.1938. Með foreldrum og síðar gift á Grýtubakka til 1895. Vinnukona frá Grýtubakka, stödd á Syðstabæ, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Svæði, Grýtubakkahreppi 1895-99 og í Réttarholti, Grýtubakkahreppi 1899 fram yfir 1900. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Barnsmóðir 15.11.1888; Sigríður Sigurðardóttir 9.4.1863 - 21.12.1891. Heimasæta á Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. Systir Ingibjargar fyrri barnsmóður hans.
Börn hans;
1) Sigurður Þórðarson 19.7.1888 - 13.8.1967. Hreppstjóri á Sauðárkróki 1930. Heimili: Nautabúi, Lýtingsstaðahr. Bóndi á Nautabúi á Fremribyggð, Skag. um 1910-38. Hreppstjóri, kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Sauðárkróki um 1937-46. Flutti þá til Reykjavíkur. Síðast bús. þar. Sigurður var í fóstri um skeið hjá Benedikt Sigurðssyni f. 12.11.1865 bónda á Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. Kona hans 24.6.1910; Ingibjörg Sigurlaug Sigfúsdóttir 23.9.1890 - 26.9.1965, prests á Mælifelli. Húsfreyja á Nautabúi í Skagafirði um 1910-38, á Sauðárkróki um 1938-46 og síðan í Reykjavík. Fósturdóttir: Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 11.9.1922
2) Klemens Þórðarson 15.11.1888 - 19.8.1961. Bifreiðarstjóri á Blönduósi 1930. Var í fóstri um skeið hjá Benedikt Sigurðssyni f. 12.11.1865 bónda á Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. Bifreiðastjóri á Blönduósi og í Reykjavík. Kona hans 21.12.1935. Kristín Guðmundsdóttir 1.1.1897 [3.1.1897] - 1.10.1986. Niðursetningur í Svangrund, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Starfaði við hjúkrun og seinna á Borgarbókasafninu í Reykjavík. Á sextugs aldri lærði Kristín málverka- og bókaviðgerðir við Listasafnið í Kaupmannahöfn og vann síðan við það til fjölda ára. Faðir hennar; Guðmundur Semingsson (1854-1922).
3) Sigurlaug Þórðardóttir 19.11.1893 - 1943. Var í Reykjavík 1910. Fluttist til Danmerkur. M: Einar Rasmussen frá Danmörku. Þau voru barnlaus. Sigurlaug átti son í Danmörku áður en hún gifti sig.
4) Friðlín Þórðardóttir 22.5.1897 - 19.11.1954. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík.
5) Axel Svanberg Þórðarson 21.12.1904 - 20.1.1995. Var í Reykjavík 1910. Símstöðvarstjóri og barnakennari á Stokkseyri.
6) Ingiríður Þórðardóttir 13.1.1907 - 14.11.1971. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 33, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Ingvar Magnús Þórðarson 5.1.1910 - 22.3.1961. Var í Reykjavík 1910. Fluttist til Chicago.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þórður Ingvarsson (1865-1927) söðlasmiður Húsavík ov
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 5.11.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1317