Laxá í Refasveit (Ytri Laxá)

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Laxá í Refasveit (Ytri Laxá)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

874 -

History

Á skaganum milli Skagafjarðar og Húnaflóa eru 3 ár, er allar heita Laxá: Laxá í Laxárdal ytri, Laxá í Nesjum og Laxá í Laxárdal fremri [Ytri-Laxá / Laxá í Refasveit]. Þær eru allar smáar, einkum Laxá í Nesjum.
Laxá á Refasveit á upptök sín í Kattaraugum sem er uppspretta á milli Refsstaða og Litla-Vatnsskarðs á Laxárdal fram. Hún rennur þaðan eftir endilöngum Laxárdal, fyrir mynni Norðurárdals, og á mörkum Refasveitar og Skagastrandar til sjávar milli Höskuldsstaða og Neðri-Lækjardals í Ósvík og hefur um tíma verið samósa Blöndu í upphafi áður en en vatnið sprengdi haftið við Breiðavað og myndaði nýjan farveg. Þá hefur árfarvegurinn legið um vötnin og í Ósvík og sjást þar merki ósa hennar þegar miklu gili sleppir. Hylir í ánni niður við ósa eru; Kistan og Hjónahylur / Bríkarhylur
“Sýsluvegur Engihlíðarlirepps liggur frá brúnni á Blöndu út Refasveitina, hjá Grund, Blöndubakka, Bakkakoti, fyrir vestan Svangrund, út hjá Sölvabakka, fyrir utan Langavatn, út hjá Neðri-Lækjardal og að brúnni á Ytri-Laxá.” [1913].
Brú á Ytri Laxá við Skrapatungu var byggð 1955.

Places

Spanska nöf beitir bergsnös ein milli Ytri-Laxár og Blöndu á Refasveit í Húnavatnssýslu. Þar er sagt að íslendingar hafi barist við sjóræningja frá Spáni og fellt þá. Skammt þaðan er hóil einn, sem þeir voru dysjaðir í er fallið höfðu. (Sögn séra Benedikts Þorlákssonar á Höskuldsstöðum).

Legal status

Functions, occupations and activities

1981 var nýr Laxastigi byggður
1984 verður þar slys er bíll fer fram af brúnni niður í 50-60 metra gil. Minni háttar áverkar.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Laxárgljúfur: ...Í árbotninum nokkru neðar en undan brúnni, lá lengi silfurbúin svipa er Helga hafði í hendi er hún fórst. Á öðrum tug tuttugustu aldar sprakk filla úr berginu og féll í ána. ...(Magnús Björnsson, Helga, Slysasaga úr Laxárgljúfri, Húnvetningur, 1956).

Related entity

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Laxárbrúin á Refasveit (1928 -)

Identifier of related entity

HAH00368

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Mjóidalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00158

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Laxá rennur í gegnum brunninn á Mjóadalsseli

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00368

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

22.3.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Húnavaka 1990. https://timarit.is/page/6350201?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places