Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Núpsöxl á Laxárdal fremri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1930)
History
Fór í eyði 1942
Places
Engihlíðarhreppur; Laxárdalur fremri; Illagilsskriða; Illagil; Mjóadalsá; Mjóadalsbotn; Kirkjuskarð; Hólslækur; Laxá;
Legal status
Eyðibýli; Mýrarkot 1945; Úlfagil 1953; Illugastaðir 1944; Kirkjuskarð 1945; Sneis 1934; Tungubakki; Eyrarland 1887; Vesturá 1939; Refsstaðir 1945; Litla-Vatnsskarð 1935; Móbergssel í Litla-Vatnsskarði 1895:
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
<1901-1907- Magnús Jóhannesson 25. ágúst 1857 - 8. nóv. 1907. Var í Ólafsvík 1860. Flutti frá Vattarnesi í Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. að Hrúteyri í Hólmasókn 1886. Bóndi í Nótahúsi, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Bóndi í Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Flutti þangað á því ári frá Breiðuvík í Hólmasókn. Kona hans; Kristín Jónsdóttir 26. júlí 1852 - 20. okt. 1925. Var á Hofsnesi, Hofssókn, A-Skaft. 1880. Húsfreyja í Nótahúsi, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja í Núpsöxl. Húsfreyja þar 1901, flutti þangað frá Breiðuvík í Hólmasókn 1901.
1907- Kristín Jónsdóttir 26. júlí 1852 - 20. okt. 1925. Var á Hofsnesi, Hofssókn, A-Skaft. 1880. Húsfreyja í Nótahúsi, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja í Núpsöxl. Húsfreyja þar 1901, flutti þangað frá Breiðuvík í Hólmasókn 1901.
1920 og 1930- Jóhann Helgi Magnússon 13. maí 1895 - 25. okt. 1981. Var í Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skarðshr. Nefndur Helgi Jóhann í V. og ht.Kona hans; Kristín Jakobína Guðmundsdóttir 27. nóv. 1894 - 3. maí 1983. Húsfreyja á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Skarðshr., síðast bús. í Reykjavík.
1942- Georg Grundfjörð Jónasson 7. ágúst 1884 - 4. júní 1962. Var í Látravík, Setbergssókn, Snæf. 1890. Sjómaður í Reykjavík. Daglaunamaður á Laufásvegi 37, Reykjavík 1930.
General context
Merkjaskrá fyrir jörðinni Núpsöxl í Engihlíðarhreppi.
Að norðan eru merkin úr vörðu neðst í Illagilsskriðu, beint til austurs upp skriðu þessa, og eptir Illagili á fjall upp, þaðan úr miðjum botninum rjettsýnis í austur í Mjóadalsá, sem, ræður merkjum að austan, að sunnan liggur merkjalínan úr Mjóadalsbotni vestur Kirkjuskarð í Hólslæk, sem ræður merkjum til vesturs eptir há skriðunni, allt til Laxár, sem ræður merkjum að vestan.
Merki þessi er skrásett í aprílmán. 1891.
Á.Á. Þorkelsson, eigandi að Núpsöxl og Núpi.
J. Jónatansson eigandi og umráðamaður Kirkjuskarðs.
Lesið upp á manntalsþingi að Engihlíð, hinn 22. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 226, fol. 117b.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.4.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 226, fol. 117b.