Kristín Guðmundsdóttir (1894-1983) Núpsöxl

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Guðmundsdóttir (1894-1983) Núpsöxl

Parallel form(s) of name

  • Kristín Jakobína Guðmundsdóttir (1894-1983) Núpsöxl

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.11.1894 - 3.5.1983

History

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir 27. nóv. 1894 - 3. maí 1983. Fædd í Þverárdal, sólarhringsgömul var hún borin til föðurömmu sinnar í Mjádal. Kirkjuskarði 1910. Húsfreyja á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Húsfreyja í Skarðshr., síðast bús. í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Sat í hlöðu Siggu hjá,
sviptur sköðum kífsins,
eðlisfjöður ýtti þá
inn í slöður lífsins.

Þegar fyrst ég Siggu sá,
saddi ég þyrsta muna.
Hún mig kyssti og kaus að fá
kærleiks - mixtúruna.

Guðmundur Finnbogason

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Finnbogason 24.12.1863 - 29.9.1913. Sjómaður á Ísafirði, drukknaði með Þórði Grunnvíkingi.
Sigríður Jónsdóttir 6. júlí 1870 - 14. feb. 1949. Var í Kollugerði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona Þverárdal 1890. Húsfreyja Tjörn 1901 á Sauðárkróki. „Sigríður rakaði áfram í Þverárdal, svo 18 gusur voru á lofti."
Barnsfaðir hennar; Baldvin Halldórsson 28.1.1863 - 18.9.1934. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Léttadrengur í Fjósi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims fyrir aldamótin 1900. Bóndi í Baldurshaga, Geysir og síðar að Fagraskógi, Icelandic River, Kanada. Bóndi í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Stundum auknefndur „skáldi“.
Maður Sigríðar; Pétur Hannesson 6.11.1866 - 31.3.1943. Bóndi á Þröm á Langholti, Skag. Tómthúsmaður á Sauðárkróki.

Systkini Kristínar sammæðra;
1) Stefanía Baldvinsdóttir 8.3.1893 - 3.4.1961. Húsfreyja í Glaumbæ í Siglunesbyggð, Manitoba og síðar í Richmond, Bresku Kólumbíu, Kanada.
1) Rósa Sigríður Pétursdóttir 14.12.1900 - 26.4.1943. Húsfreyja á Barónsstíg 34, Reykjavík 1930.
2) Sigurbjörg Svanhildur Pétursdóttir 9.8.1903 - 26.8.1993. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigurjón Pétursson 15.11.1905 - 14.12.1935. Formaður á vélbátnum Öldunni frá Sauðárkróki. Fórst með vélbátnum. Sjómaður á Sauðárkróki 1930.
4) Guðmann Óskar Pétursson 25.8.1908 - 16.1.1974. Vinnumaður í Garðakoti, Hólasókn, Skag. 1930. Húsmaður á Vatnsleysu í Viðvíkursveit, Skag. Síðast bús. í Viðvíkurhreppi.

Maður hennar 20.3.1919; Jóhann Helgi Magnússon 13. maí 1895 - 25. okt. 1981. Var í Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skarðshr. Nefndur Helgi Jóhann í V. og ht.
Seinni kona Helga 14.5.1953; Ólafía Elísabet Andrésdóttir 13. nóv. 1912 - 28. jan. 2006. Ólst upp í Þrúðardal. Var í Þrúðardal, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Tungu í Gönguskörðum, Skag. frá 1953.

Börn hennar og Helga
1) Egill Helgason, f. 4. ágúst 1919, d. 21. júní 2003. Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Sambýliskona Egils var Ásta Guðleif Jónsdóttir, f. 22. júní 1920, d. 3. apríl 1999. Var á Minni-Reykjum, Barðssókn, Skag. 1930. Verkakona. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Sonur hennar er Herbert Hjálmarsson 12. júlí 1944, sem varð hans uppeldissonur, en þeim varð ekki annarra barna auðið saman.
2) Guðríður Bjargey Helgadóttir, f. 16. mars 1921. Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Austurhlíð. Fyrri maður hennar; Sæmundur Jón Kristjánsson 5. apríl 1924 - 13. nóv. 1991. Var á Brekkuvöllum I, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1930. Vélstjóri og vélsmiður á Patreksfirði. Þau skildu. Seinni maður hennar 2.5.1959; Friðrik Brynjólfsson 24. des. 1923 - 18. ágúst 2008. Var í Laufási, Þingeyri 1930. Bóndi Austurhlíð.
3) Þórólfur Helgason, f. 27. október 1923. Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
4) Guðmundur Helgason [Mundi] 30. júní 1926 - 25. júlí 2017. Starfaði sem bílstjóri, lögreglumaður og landpóstur. Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. París Sauðárkróki [Freyjugata 17]. Kona hans; Erna Guðbjörg Ingólfsdóttir 18. feb. 1933 - 27. des. 2013, þau kynntust á Sæluviku árið 1949.
5) Kristín Helgadóttir, f. 23. ágúst 1927.
6) María Helgadóttir, f. 7. apríl 1933.
7) Stefán Sigmundur Helgason, f. 19. sept. 1934 - 27. feb. 2017. Gröfumaður og tamningamaður í Skagafirði og fékkst við ýmis störf, rak síðar hjólbarðaverkstæði í Reykjavík um árabil.
8) Sigurjóna Valdís Helgadóttir, f. 10. nóvember 1935.
Sonur Helga og seinni konu;
9) Andrés Helgason, f. 27. maí 1954, maki Ásdís Edda Ásgeirsdóttir, f. 9. janúar 1956. Börn þeirra eru: a) Ásgeir Már, f. 11. apríl 1978, maki Björk Sigurgeirsdóttir, f. 10. mars 1972, barn þeirra Víkingur Þór, f. 31. desember 2003, börn Bjarkar eru Sara Kristín, f. 10. júlí 1989, og Nikulás Ísak, f. 1. janúar 1995. b) Elísabet Rán, f. 7. desember 1980, sambýlismaður hennar Benedikt Egill Árnason, f. 2. desember 1980. c) Gunnar Þór, f. 29. mars 1983.

General context

Relationships area

Related entity

Þverárdalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00179

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.11.1894

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Mjóidalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00158

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.11.1894

Description of relationship

Barn þar, borin þangað í fóstur til afa síns og ömmu sólarhrings gömul

Related entity

Kirkjuskarð á fremri Laxárdal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1910

Related entity

Guðmundur Helgason (1926-2017) frá Núpsöxl (30.6.1926 - 25.7.2017)

Identifier of related entity

HAH02394

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Helgason (1926-2017) frá Núpsöxl

is the child of

Kristín Guðmundsdóttir (1894-1983) Núpsöxl

Dates of relationship

30.6.1926

Description of relationship

Related entity

Guðríður Helgadóttir (1921) Austurhlíð (16.3.1921 -)

Identifier of related entity

HAH04196

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Helgadóttir (1921) Austurhlíð

is the child of

Kristín Guðmundsdóttir (1894-1983) Núpsöxl

Dates of relationship

16.3.1921

Description of relationship

Related entity

Núpsöxl á Laxárdal fremri ((1930))

Identifier of related entity

HAH00515

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Núpsöxl á Laxárdal fremri

is controlled by

Kristín Guðmundsdóttir (1894-1983) Núpsöxl

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1920 og 1930

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07405

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places