Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Núpsöxl á Laxárdal fremri
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1930)
Saga
Fór í eyði 1942
Staðir
Engihlíðarhreppur; Laxárdalur fremri; Illagilsskriða; Illagil; Mjóadalsá; Mjóadalsbotn; Kirkjuskarð; Hólslækur; Laxá;
Réttindi
Eyðibýli; Mýrarkot 1945; Úlfagil 1953; Illugastaðir 1944; Kirkjuskarð 1945; Sneis 1934; Tungubakki; Eyrarland 1887; Vesturá 1939; Refsstaðir 1945; Litla-Vatnsskarð 1935; Móbergssel í Litla-Vatnsskarði 1895:
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
<1901-1907- Magnús Jóhannesson 25. ágúst 1857 - 8. nóv. 1907. Var í Ólafsvík 1860. Flutti frá Vattarnesi í Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. að Hrúteyri í Hólmasókn 1886. Bóndi í Nótahúsi, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Bóndi í Núpsöxl, Holtastaðasókn, ... »
Almennt samhengi
Merkjaskrá fyrir jörðinni Núpsöxl í Engihlíðarhreppi.
Að norðan eru merkin úr vörðu neðst í Illagilsskriðu, beint til austurs upp skriðu þessa, og eptir Illagili á fjall upp, þaðan úr miðjum botninum rjettsýnis í austur í Mjóadalsá, sem, ræður merkjum að ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.4.2019
Tungumál
- íslenska
Heimildir
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 226, fol. 117b.