Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Engihlíðarhreppur
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1000-2019)
Saga
Uppfrá Húnafirði austanverðum, milli Blöndu og Laxár á Refasveit liggja byggðarlög þau, og að nokkru afréttir sem tilheyra Engihlíðarhreppi. Ræður Blanda merkjum sveitar að sunnan og vestan nema neðst við ósinn þar sem Blönduós liggur sem áður tilheyrði Enni, en var lögð undir þorpið með eignarnámi 1936.
Víðidalur norðan skarðs að Grjótá liggur undir hreppinn en Grjótá og Víðidalsá skipta löndum milli Húnvetninga og Skafirðinga.
Landsvæði sem liggur að sjó er melsvæði láréttir gróðursnauðir en auðræktaðir, uppblásið land frá fornu fari. Frammi við sjó eru 3 bæir, í daglegu tali nefndir Bakkabæir eða Neðribyggð. Nokkuð austan Neðribyggðar standa 3 bæir í röð neðarlega í brekku höllum gróinnar hálsbungu, sem skorin er frá nyrstahluta Langadalsfjalls af daldragier Kaldbakur nefnist og opnast til suðvesturs ofan Björnólfsstaða en til norðausturs ofan Mýrarbæja.
Vestanhallt við norðuröxl þessar hábungu standa tveir bæir, allir þessir bæir nefnast Efribyggð, en svæðið allt Refasveit, sem þykir munntamara en hið raunverulega nafn, Refborgarsveit en nafnið er dregið af klettaborg í landi Síðu.
Laxá skiptir löndum milli Engihlíðarhrepps og Vindhælissveitar.
Á Laxárdal ná Húnvetnsk fjöll mestri hæð. Fjallið sunnan Vestárskarðs er 1052 m og Refsstaðahnjúkurinn 1052.
Staðir
Réttindi
Anno 1708 þann 28. Octobris og eftirfylgjandi daga, að Skarði í Lángadal, var þessi eftirskrifuð jarðabók gjörð og samantekin af Monsr. Þorsteini Sigurðssyni, sem, eftir skriflegum orðum frá þeim commissariis, almúgann hafði samankallað til þessa erindis, og hefur almúginn soleiðis til þessara kóngl. commissions erinda um sjerhverja jörð svarað, framborið og undirrjettað, sem eftirskrifuð jarðabók inniheldur.
Það votta undirskrifaðir, að so hafi almúginn framborið og undirrjettað, sem framan og ofan skrifuð jarðabók, á vel fimm blöðum í folio, útvísar. Til merkis undirskrifuð nöfn að Skarði í Lángadal þann 28. Octobris Anno 1708.
Bearni Jónsson m. e. h. - Sigurður Einarsson.
Vottar að því að so hafi almúginn fram borið og undirrjettað sem þessi framan og ofan skrifuð jarðabók útvísar, frá því er byrjar að tala um jörðina Syðstagil og til þess nú er komið, eru við undirskrifaðir, sem jafnan höfum þessu erindi nálægir verið. Til vitnis undirskrifuð nöfn að Skarði í Lángadal þann 29. Octobris Anno 1708.
Jón Helgason e. h. - Bjarne Pálsson e. h
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Eyðijarðir og mynjar 1930
1) Móbergskot.
2) Þorbrandsstaðir. Búnir að vera í auðn síðan nokkru eftir 1900.
3) Tungubakka nefnir jarðatal frá 1861 hjáleigu frá Geitaskarði. Er kominn í auðn.
4) Breiðavaðskot.
5) Melaberg.
6) Móbergssel; í jarðatali 1861 er það talið 5,1 hundruð. Sel þetta fór í auðn skömmu eftir aldamótin 1900.
7) Eyrarland; í jarðatali 1861 talið hjáleiga frá Holtastöðum.
Eyðijarðir á Laxárdal vísast þangað.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 399, 405, 409,
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls138-141