- HAH00507
- Fyrirtæki/stofnun
- 1916 -
Húsið stendur rétt vestan við Sveinsstaðatún og veg þann er liggur norður Hagann, mun það vera meðal fyrstu skólahúsa í sveit hér á landi, byggt 1914-1916. Húsið er kjallari og hæð, skólastofur uppi en lítil íbúð í kjallara og hefir þar jafnaðarlegast verið fólk. Rinn ha. ræktaðslands fylgir húsinu, leiguland frá Sveinsstöðum. Íbúðarhús byggt 1917, 315 m3. Fjárhús yfir 80 fjár. Hesthús yfir 6 hross. Geymsla. Tún 1 ha.