Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.11.1848 - 23.8.1921

History

Rósa Benediktsdóttir 1. nóv. 1848 [1.3.1884] - 23. ágúst 1921. Barði grasbýli Höskuldsstaðasókn 180. Vinnukona á Sölvabakka í Refasveit. Síðar húsmannskona í Höfðahólum á Skagaströnd 1890. Lækjarbakka 1901. Nefnd Ragnheiður í Blöndalsætt.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Benidikt Jóelsson 28. jan. 1805 - 4. sept. 1873. Fósturbarn í Kúskerpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Bóndi á Syðra-Hóli í sömu sókn 1845. Var á Sölvabakka í sömu sókn 1870 og kona hans 7.9.1835; Guðrún Guðmundsdóttir 25.5.1806 - 20.12.1867. Niðursett á Mosfelli, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Vinnukona í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1826. Fór 1827 frá Holti að Mörk í Bólsstaðarhlíðarsókn, Hún. Fór 1829 frá Mörk að Vesturá í Holtastaðasókn, Hún. Vinnukona á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.

Systkini hennar;
1) Frímann Benediktsson 8.5.1833 - 1.4.1881. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Var á Syðra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Ráðsmaður í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi í Mýrakoti á Laxárdal fremri, A-Hún. Húsb., landbúnaður í Mýrakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
2) Guðbjörg Benediktsdóttir 26.2.1836 - 20.12.1887. Var á Syðri Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Sölvabakka í sömu sókn 1870. Maður hennar 17.6.1860; Sigvaldi Guðmundsson 26.6.1831 - 4.9.1901. Bóndi í Glaumbæ í Langadal og Hvammi á Laxárdal. Bóndi á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Barnsmóðir hans 25.8.1854; Karólína Oddsdóttir 2.8.1834 - 2.6.1906. Var í Hindisvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Kom 1849 frá Neðri Þverá að Dalkoti í Kirkjuhvammssókn, V-Hún. Fór 1850 frá Dalkoti. Vinnukona í Selárdal í Hörðudal. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Brandaskarði, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Barn þeirra Guðmundur (1854-1912) Vindhæli.
3) Elín Benediktsdóttir 17.9.1837 - 30.7.1879. Var á Syðri Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Hafursstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
4) Guðrún Benidiktsdóttir 17.11.1841 [17.10.1841] Var á Syðri Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnukona og húskona að hálfu í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
5) Benedikt Benidiktsson 13.10.1843 - 7.11.1843
6) Sigríður Benediktsdóttir 15.1.1845 - 8.12.1915. Var á Syðri Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnukona og húskona að hálfu í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Maður hennar 21.10.1879; Sölvi Jónsson 25. júní 1855 - 2. okt. 1943. Bóndi í Hólagerði á Skagaströnd og Barði, Vindhælishr., A-Hún. Var í Kálfshamarsvík, Hofssókn, Hún. 1860.
Barnsfaðir hennar 1872; Magnús Brynjólfsson 16.5.1828 - 20.12.1919. Giftur bóndi og póstafgreiðslumaður í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Var á Gilsbakka í Austurdal, Skag. 1835 og 1845. Vinnumaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. um tíma. Fór til Vesturheims frá Bólstaðarhlíð 1875. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia, en fluttist síðar til N-Dakota.

Börn hennar;
1) Benedikt Frímann Magnússon 24.6.1873 - 18.12.1955. Nam við Ólafsdalsskóla. Kennari og bóndi á Spákonufelli á Skagaströnd, síðar verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans ; Jensína Jensdóttir 25.8.1871 - 19.11.1964. Húsfreyja á Spákonufelli á Skagaströnd og síðar í Reykjavík. Var í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Grundarstíg 3, Reykjavík 1930. Sonur þeirra Jens (1910-1946) prestur Hvammi á Laxárdal ytri.
2) Eggert Ragnar Sölvason 18.9.1876 [15.9.1876]- 3.3.1963. Bóndi að Skúfi og Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Bóndi á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930.
3) Kristín Guðbjörg Sölvadóttir 1.3.1885 - 17.10.1950. Var á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gafli í Víðidal, V-Hún. og víðar á þeim slóðum um tíma. Vinnukona í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Var í Reykjavík. Fórst.
4) Jón Jónas Sölvason 10.12.1889 - 17.8.1969. Bóndi í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún.
5) Anna Sigríður Sölvadóttir 19.3.1892 - 19.10.1965. Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Category of relationship

associative

Type of relationship

Sölvabakki á Refasveit

is the associate of

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar

Related entity

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd (19.3.1892 - 19.10.1965)

Identifier of related entity

HAH02411

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

is the child of

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dates of relationship

19.3.1892

Description of relationship

Related entity

Benedikt Frímann Magnússon (1873-1955) kennari Spákonufelli (24.6.1873 - 18.12.1955)

Identifier of related entity

HAH02566

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Frímann Magnússon (1873-1955) kennari Spákonufelli

is the child of

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dates of relationship

24.6.1873

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli (25.8.1854 - 14.10.1912)

Identifier of related entity

HAH04133

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

is the cousin of

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dates of relationship

1854

Description of relationship

systursonur

Related entity

Jens Benediktsson (1910-1946) prestur Hvammi á Laxárdal ytri (13.8.1910 - 1.12.1946)

Identifier of related entity

HAH05277

Category of relationship

family

Type of relationship

Jens Benediktsson (1910-1946) prestur Hvammi á Laxárdal ytri

is the grandchild of

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dates of relationship

13.8.1910

Description of relationship

sonarsonur hennar

Related entity

Barð í Vindhælishreppi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Barð í Vindhælishreppi

is controlled by

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1880

Related entity

Höfðahólar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00450

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Höfðahólar Höfðakaupsstað

is controlled by

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmannsfrú þar 1890

Related entity

Lækjarbakki Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00711

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lækjarbakki Höfðakaupsstað

is controlled by

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1901

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06567

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 18.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places