Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.11.1848 - 23.8.1921

Saga

Rósa Benediktsdóttir 1. nóv. 1848 [1.3.1884] - 23. ágúst 1921. Barði grasbýli Höskuldsstaðasókn 180. Vinnukona á Sölvabakka í Refasveit. Síðar húsmannskona í Höfðahólum á Skagaströnd 1890. Lækjarbakka 1901. Nefnd Ragnheiður í Blöndalsætt.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Benidikt Jóelsson 28. jan. 1805 - 4. sept. 1873. Fósturbarn í Kúskerpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Bóndi á Syðra-Hóli í sömu sókn 1845. Var á Sölvabakka í sömu sókn 1870 og kona hans 7.9.1835; Guðrún Guðmundsdóttir 25.5.1806 - 20.12.1867. Niðursett á Mosfelli, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Vinnukona í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1826. Fór 1827 frá Holti að Mörk í Bólsstaðarhlíðarsókn, Hún. Fór 1829 frá Mörk að Vesturá í Holtastaðasókn, Hún. Vinnukona á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.

Systkini hennar;
1) Frímann Benediktsson 8.5.1833 - 1.4.1881. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Var á Syðra-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Ráðsmaður í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi í Mýrakoti á Laxárdal fremri, A-Hún. Húsb., landbúnaður í Mýrakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
2) Guðbjörg Benediktsdóttir 26.2.1836 - 20.12.1887. Var á Syðri Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Sölvabakka í sömu sókn 1870. Maður hennar 17.6.1860; Sigvaldi Guðmundsson 26.6.1831 - 4.9.1901. Bóndi í Glaumbæ í Langadal og Hvammi á Laxárdal. Bóndi á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Barnsmóðir hans 25.8.1854; Karólína Oddsdóttir 2.8.1834 - 2.6.1906. Var í Hindisvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Kom 1849 frá Neðri Þverá að Dalkoti í Kirkjuhvammssókn, V-Hún. Fór 1850 frá Dalkoti. Vinnukona í Selárdal í Hörðudal. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Brandaskarði, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Barn þeirra Guðmundur (1854-1912) Vindhæli.
3) Elín Benediktsdóttir 17.9.1837 - 30.7.1879. Var á Syðri Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Hafursstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
4) Guðrún Benidiktsdóttir 17.11.1841 [17.10.1841] Var á Syðri Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnukona og húskona að hálfu í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
5) Benedikt Benidiktsson 13.10.1843 - 7.11.1843
6) Sigríður Benediktsdóttir 15.1.1845 - 8.12.1915. Var á Syðri Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnukona og húskona að hálfu í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Maður hennar 21.10.1879; Sölvi Jónsson 25. júní 1855 - 2. okt. 1943. Bóndi í Hólagerði á Skagaströnd og Barði, Vindhælishr., A-Hún. Var í Kálfshamarsvík, Hofssókn, Hún. 1860.
Barnsfaðir hennar 1872; Magnús Brynjólfsson 16.5.1828 - 20.12.1919. Giftur bóndi og póstafgreiðslumaður í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Var á Gilsbakka í Austurdal, Skag. 1835 og 1845. Vinnumaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. um tíma. Fór til Vesturheims frá Bólstaðarhlíð 1875. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia, en fluttist síðar til N-Dakota.

Börn hennar;
1) Benedikt Frímann Magnússon 24.6.1873 - 18.12.1955. Nam við Ólafsdalsskóla. Kennari og bóndi á Spákonufelli á Skagaströnd, síðar verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans ; Jensína Jensdóttir 25.8.1871 - 19.11.1964. Húsfreyja á Spákonufelli á Skagaströnd og síðar í Reykjavík. Var í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Grundarstíg 3, Reykjavík 1930. Sonur þeirra Jens (1910-1946) prestur Hvammi á Laxárdal ytri.
2) Eggert Ragnar Sölvason 18.9.1876 [15.9.1876]- 3.3.1963. Bóndi að Skúfi og Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Bóndi á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930.
3) Kristín Guðbjörg Sölvadóttir 1.3.1885 - 17.10.1950. Var á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gafli í Víðidal, V-Hún. og víðar á þeim slóðum um tíma. Vinnukona í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Var í Reykjavík. Fórst.
4) Jón Jónas Sölvason 10.12.1889 - 17.8.1969. Bóndi í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún.
5) Anna Sigríður Sölvadóttir 19.3.1892 - 19.10.1965. Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sölvabakki á Refasveit

is the associate of

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd (19.3.1892 - 19.10.1965)

Identifier of related entity

HAH02411

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

er barn

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Frímann Magnússon (1873-1955) kennari Spákonufelli (24.6.1873 - 18.12.1955)

Identifier of related entity

HAH02566

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Frímann Magnússon (1873-1955) kennari Spákonufelli

er barn

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli (25.8.1854 - 14.10.1912)

Identifier of related entity

HAH04133

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

is the cousin of

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dagsetning tengsla

1854

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jens Benediktsson (1910-1946) prestur Hvammi á Laxárdal ytri (13.8.1910 - 1.12.1946)

Identifier of related entity

HAH05277

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jens Benediktsson (1910-1946) prestur Hvammi á Laxárdal ytri

er barnabarn

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Barð í Vindhælishreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Barð í Vindhælishreppi

er stjórnað af

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höfðahólar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00450

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Höfðahólar Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lækjarbakki Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00711

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lækjarbakki Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06567

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir