Jensína Björnsdóttir (1902-1982) Hofsósi, frá Miklabæ

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jensína Björnsdóttir (1902-1982) Hofsósi, frá Miklabæ

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.3.1902 - 4.12.1982

History

Var í Sólheimum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Starfsstúlka á Sólheimum í Blönduhlíð, síðan á Hofsósi, Siglufirði og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Björn Jónsson 15. júlí 1858 - 3. febrúar 1924, Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1886-1889, Miklabæ í Blönduhlíð 1889-1921. Prófastur á Miklabæ í Blönduhlíð, Skag. 1914-1919 og kona hans 27.9.1884; Guðfinna Jensdóttir 4. apríl 1862 - 12. okt. 1938. Var á Kroppstöðum, Holtssókn, V-Ís. 1870. Vinnukona á Flateyri, Holtssókn, V-Ís. 1880. Húsfreyja á Miklabæ í Blönduhlíð, Skag. Húsfreyja í Sólheimum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930.

1) Guðbrandur Björnsson 15. júlí 1884 - 30. apríl 1970 Prestur í Viðvík í Viðvíkursveit 1908-1934 og Felli í Sléttuhlíð fra 1934 en Viðvík samhliða til 1940. Bóndi og prestur í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Prófastur í Viðvík og á Hofsósi. Kona hans 3.10.1908; Anna Sigurðardóttir 10. janúar 1881 - 1. janúar 1962 Húsfreyja í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Viðvík og á Hofsósi.
2) Elinborg Björnsdóttir 24. desember 1886 - 18. mars 1942 Húsfreyja í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Kennari víða, m.a. í Akrahreppi, á Akureyri, í Reykjavík og í Viðvíkursveit. Húsfreyja í Kýrholti í Viðvíkursveit, Skag. Maður hennar 12.4.1915; Bessi Gíslason 3. júní 1894 - 19. október 1978 Bóndi í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Hreppstjóri, bóndi og búfræðingur á Kýrholti í Viðvíkursveit, Skag. Bjó á Miklahóli í sömu sveit 1928-30. Gegndi mörgum embættum og störfum í þágu hrepps og héraðs. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Þorsteinn Björnsson 24. mars 1889 - 15. ágúst 1980 Bóndi á Hrólfsstöðum í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi. „Þorsteinn var mjög vel greindur maður“ segir í Skagf.1910-1950 I. Kona hans 11.6.1912; Margrét Rögnvaldsdóttir 8. október 1889 - 22. september 1993 Húsfreyja á Hrólfsstöðum í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi.
4) Sigríður Björnsdóttir 5. júní 1891 - 31. maí 1975 Húsfreyja á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennari og borgarfulltrúi, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 28.9.1913; sra Eiríkur Valdimar Albertsson 7. nóvember 1887 - 11. október 1972 Prestur á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Skólastjóri og prestur á Hesti í Andakíli, Borg. 1918-1944. Prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi frá 1932. Guðfræðingur í Reykjavík, síðast búsettur í þar.
5) Guðbjörg Björnsdóttir Bjarman 13. maí 1895 - 29. september 1991 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Sveinn Árnason Bjarman 5. júní 1890 - 22. september 1952 Var í Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1901. Aðalbókari KEA á Akureyri. Bókhaldari á Akureyri 1930. Barn þeirra; Jón Bjarman (1933-2011) fanga og sjúkrahúsprestur.
6) Guðrún Björnsdóttir 27. febrúar 1897 - 19. janúar 1985 Húsfreyja í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.6.1923; sra Lárus Arnórsson 29. apríl 1895 - 5. apríl 1962 Bóndi og prestur í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Aðstoðarprestur á Miklabæ í Blönduhlíð 1919-1921 og prestur þar frá 1921. Þjónaði víðar í Skagafirði samhliða Miklabæ. Barns móðir hans var Jensína systir Guðrúnar.
7) Gunnhildur Björnsdóttir 16. október 1899 - 24. maí 1987 Húsfreyja í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Grænumýri. Síðast bús. í Akrahreppi. Maður hennar; Jón Þorkelsson Stefánsson 26. nóvember 1901 - 22. nóvember 1976. Bóndi í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Grænumýri í Blönduhlíð, síðast bús. í Akrahreppi. Sonur þeirra sra Björn Jónsson (1927-2011) Keflavík.
8) Ragnheiður Björnsdóttir 16. mars 1902 - 19. febrúar 1927
9) Bergur Björnsson 9. maí 1905 - 16. október 1990 Námsmaður á Bjarnarstíg 7, Reykjavík 1930. Prestur á Breiðabólstað á Skógarströnd 1932-1937, varð síðar prestur í Stafholti í Stafholtstungum. Varð prófastur í Mýrarprófastsdæmi 1945. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 7.3.1931; Guðbjörg Sigríður Pálsdóttir 12. júlí 1907 - 4. desember 2006 Prestsfrú í Stafholti í Stafholtstungum og síðar meðferðarfulltrúi í Reykjavík.

Barnsfaðir hennar; Lárus Arnórsson 29. apríl 1895 - 5. apríl 1962 Bóndi og prestur í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Aðstoðarprestur á Miklabæ í Blönduhlíð 1919-1921 og prestur þar frá 1921. Þjónaði víðar í Skagafirði samhliða Miklabæ.
Sonur þeirra
1) Ragnar Fjalar Lárusson 15.6.1927 - 26.6.2005. Var í Sólheimum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Prestur á Hofsósi 1952-55, Siglufirði 1955-68 og loks í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík 1968-98. Prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Afkastamikill safnari og safnaði meðal annars bókum. Hlaut Riddarakross hinnar íslensku Fálkaorðu. Kona hans 16.6.1951; Herdís Helgadóttir 10.7.1928 - 19.1.2017. Var á Sauðárkróki 1930. Skólahjúkrunarfræðingur á Siglufirði, síðar deildarstjóri á Landspítalanum og loks deildastjóri á hjúkrunarheimili í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Eiríkur Albertsson (1887-1972) prófastur Hesti Borgarfirði (7.11.1887 - 11.10.1972)

Identifier of related entity

HAH03160

Category of relationship

family

Dates of relationship

28.9.1913

Description of relationship

mágur, koma hans Sigríður systir Jensínu

Related entity

Anna Sigurðardóttir (1881-1962) Húsfreyja í Viðvík Skagafirði (10.1.1881 - 1.1.1962)

Identifier of related entity

HAH02414

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.10.1908

Description of relationship

Mágkona, maður hennar Guðbrandur bróðir Jensínu

Related entity

Miklibær í Blönduhlíð

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

4.3.1902

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hofsós ((1950))

Identifier of related entity

HAH00297

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hofsós

is the associate of

Jensína Björnsdóttir (1902-1982) Hofsósi, frá Miklabæ

Dates of relationship

Description of relationship

búsett þar

Related entity

Björn Jónsson (1858-1924) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1886-1889, (15.7.1858 - 3.2.1924)

Identifier of related entity

HAH02847

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1858-1924) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1886-1889,

is the parent of

Jensína Björnsdóttir (1902-1982) Hofsósi, frá Miklabæ

Dates of relationship

4.3.1902

Description of relationship

Related entity

Elinborg Björnsdóttir (1886-1942) Húsfreyja í Kýrholti í Viðvíkursveit, (24.12.1886 - 18.3.1942)

Identifier of related entity

HAH03167

Category of relationship

family

Type of relationship

Elinborg Björnsdóttir (1886-1942) Húsfreyja í Kýrholti í Viðvíkursveit,

is the sibling of

Jensína Björnsdóttir (1902-1982) Hofsósi, frá Miklabæ

Dates of relationship

4.3.1902

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05278

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 15.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places