Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Anna Sigurðardóttir (1881-1962) Húsfreyja í Viðvík Skagafirði
Parallel form(s) of name
- Anna Sigurðardóttir í Viðvík
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.1.1881 - 1.1.1962
History
Anna Sigurðardóttir 10. janúar 1881 - 1. janúar 1962. Húsfreyja í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Viðvík og á Hofsósi.
Places
Viðvík og Hofsós
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sigurður Einarsson 28. febrúar 1850 - 31. janúar 1906. Útvegsbóndi í Litla-Seli við Reykjavík og Pálsbæ á Seltjarnarnesi. Var í Bollagörðum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860 og kona hans Sigríður Jafetsdóttir 19. ágúst 1849 - 13. febrúar 1915.
Systkini Önnu:
1) Gróa Sigurðardóttir 22. febrúar 1873 - 16. janúar 1929. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Önnur kona Gísla. Voru barnlaus.
2) Jafet Sigurðsson 3. ágúst 1874 - 7. desember 1945. Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Bræðraborgarstíg 29, Reykjavík 1930. Skipstjóri í Reykjavík 1945. Síðar kaupmaður í Reykjavík.
3) Þorbjörg Bergmann Sigurðardóttir 13. apríl 1876 - 29. maí 1952. Var í Norður-Gröf, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Heimili: Reykjavík. Húsfreyja í Hafnarfirði.
4) Einar eldri Sigurðsson 3. september 1877 - 4. janúar 1964. Sjómaður í Ívarsseli í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður á sama stað 1930.
5) Einar yngri Sigurðsson 12. júlí 1879 - 8. september 1935. Prentari, fyrst á Ísafirði, svo á Bessastöðum, síðast í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Prentari á Baldursgötu 16, Reykjavík 1930.
6) Guðrún Sigurðardóttir 13. júní 1883 - 23. júlí 1968. Húsfreyja í Kaupmannahöfn og síðar í Reykjavík. M: Johan Emil Thorvald Larsen f. 1878 í Danmörku, d. 1946.
7) Nikólína Hildur Sigurðardóttir 8. nóvember 1885 - 28. janúar 1965. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Óðinsgötu 8 a, Reykjavík 1930. Systurdóttir: Sigrún Guðbrandsdóttir. Systurdóttir: Sigríður Svanhvít Larssen. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
8) Guðlaug Sigurðardóttir 13. mars 1888 - 22. janúar 1950. Húsfreyja í Norður-Gröf, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Norðurgröf á Kjalarnesi og síðar í Reykjavík.
Maður hennar 3.10.1908; Guðbrandur Björnsson 15. júlí 1884 - 30. apríl 1970Prestur í Viðvík í Viðvíkursveit 1908-1934 og Felli í Sléttuhlíð fra 1934 en Viðvík samhliða til 1940. Bóndi og prestur í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Prófastur í Viðvík og á Hofsósi.
Börn þeirra:
1) Guðfinna Guðbrandsdóttir 19. júní 1909 - 7. ágúst 1965Kennari í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Ógift og barnlaus.
2) Sigrún Guðbrandsdóttir 13. júlí 1912 - 27. mars 2002 Var á Óðinsgötu 8 a, Reykjavík 1930. Kennari. Hélst smábaranskóla á akranesi 1932-33, kenndi á Patreksfirði 1933-1938 og 1939-1941. Kennari í Reykjavík 1938-39, 1941-42, 1944-45 og lengst af 1956-85. Kórstjóri á Patreksfirði. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Ármann Þórarinn Halldórsson 29. desember 1909 - 29. apríl 1954 Nemandi á Akureyri 1930. Kennari og námsstjóri í Reykjavík. Skólastjóri í Reykjavík 1945. Námsstjóri í Reykjavík.
3) Elínborg Guðbrandsdóttir 6. ágúst 1913 - 3. desember 1979Námsmey í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Magnús Ástmarsson 7. febrúar 1909 - 18. febrúar 1970 Var á Ísafirði 1930. Prentari í Reykjavík 1945. Prentsmiðjustjóri og borgarfulltrúi í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigríður Guðbrandsdóttir 19. apríl 1915 - 28. maí 1999 Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Heimili: Viðvík, Skag. Ritari. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Tómasson 6. desember 1909 - 10. janúar 1990 Nemandi á Akureyri 1930. Skólastjóri í Hafnarfirði og læknir í Reykjavík. Þau skildu
5) Björn Guðbrandsson 9. febrúar 1917 - 8. júní 2006 Barnalæknir, síðast bús. í Reykjavík. Var í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Björn kvæntist 11. janúar 1948 Sigríði Guðbrandsdóttur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Sigurðardóttir (1881-1962) Húsfreyja í Viðvík Skagafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Sigurðardóttir (1881-1962) Húsfreyja í Viðvík Skagafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Sigurðardóttir (1881-1962) Húsfreyja í Viðvík Skagafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Sigurðardóttir (1881-1962) Húsfreyja í Viðvík Skagafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Sigurðardóttir (1881-1962) Húsfreyja í Viðvík Skagafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Anna Sigurðardóttir (1881-1962) Húsfreyja í Viðvík Skagafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 23.10.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðfræðital:
®GPJ ættfræði
Íslendingabók