Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jensína Björnsdóttir (1902-1982) Hofsósi, frá Miklabæ
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.3.1902 - 4.12.1982
Saga
Var í Sólheimum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Starfsstúlka á Sólheimum í Blönduhlíð, síðan á Hofsósi, Siglufirði og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Björn Jónsson 15. júlí 1858 - 3. febrúar 1924, Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1886-1889, Miklabæ í Blönduhlíð 1889-1921. Prófastur á Miklabæ í Blönduhlíð, Skag. 1914-1919 og kona hans 27.9.1884; Guðfinna Jensdóttir 4. apríl 1862 - 12. okt. 1938. Var á Kroppstöðum, Holtssókn, V-Ís. 1870. Vinnukona á Flateyri, Holtssókn, V-Ís. 1880. Húsfreyja á Miklabæ í Blönduhlíð, Skag. Húsfreyja í Sólheimum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930.
1) Guðbrandur Björnsson 15. júlí 1884 - 30. apríl 1970 Prestur í Viðvík í Viðvíkursveit 1908-1934 og Felli í Sléttuhlíð fra 1934 en Viðvík samhliða til 1940. Bóndi og prestur í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Prófastur í Viðvík og á Hofsósi. Kona hans 3.10.1908; Anna Sigurðardóttir 10. janúar 1881 - 1. janúar 1962 Húsfreyja í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Viðvík og á Hofsósi.
2) Elinborg Björnsdóttir 24. desember 1886 - 18. mars 1942 Húsfreyja í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Kennari víða, m.a. í Akrahreppi, á Akureyri, í Reykjavík og í Viðvíkursveit. Húsfreyja í Kýrholti í Viðvíkursveit, Skag. Maður hennar 12.4.1915; Bessi Gíslason 3. júní 1894 - 19. október 1978 Bóndi í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Hreppstjóri, bóndi og búfræðingur á Kýrholti í Viðvíkursveit, Skag. Bjó á Miklahóli í sömu sveit 1928-30. Gegndi mörgum embættum og störfum í þágu hrepps og héraðs. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Þorsteinn Björnsson 24. mars 1889 - 15. ágúst 1980 Bóndi á Hrólfsstöðum í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi. „Þorsteinn var mjög vel greindur maður“ segir í Skagf.1910-1950 I. Kona hans 11.6.1912; Margrét Rögnvaldsdóttir 8. október 1889 - 22. september 1993 Húsfreyja á Hrólfsstöðum í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi.
4) Sigríður Björnsdóttir 5. júní 1891 - 31. maí 1975 Húsfreyja á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennari og borgarfulltrúi, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 28.9.1913; sra Eiríkur Valdimar Albertsson 7. nóvember 1887 - 11. október 1972 Prestur á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Skólastjóri og prestur á Hesti í Andakíli, Borg. 1918-1944. Prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi frá 1932. Guðfræðingur í Reykjavík, síðast búsettur í þar.
5) Guðbjörg Björnsdóttir Bjarman 13. maí 1895 - 29. september 1991 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Sveinn Árnason Bjarman 5. júní 1890 - 22. september 1952 Var í Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1901. Aðalbókari KEA á Akureyri. Bókhaldari á Akureyri 1930. Barn þeirra; Jón Bjarman (1933-2011) fanga og sjúkrahúsprestur.
6) Guðrún Björnsdóttir 27. febrúar 1897 - 19. janúar 1985 Húsfreyja í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.6.1923; sra Lárus Arnórsson 29. apríl 1895 - 5. apríl 1962 Bóndi og prestur í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Aðstoðarprestur á Miklabæ í Blönduhlíð 1919-1921 og prestur þar frá 1921. Þjónaði víðar í Skagafirði samhliða Miklabæ. Barns móðir hans var Jensína systir Guðrúnar.
7) Gunnhildur Björnsdóttir 16. október 1899 - 24. maí 1987 Húsfreyja í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Grænumýri. Síðast bús. í Akrahreppi. Maður hennar; Jón Þorkelsson Stefánsson 26. nóvember 1901 - 22. nóvember 1976. Bóndi í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Grænumýri í Blönduhlíð, síðast bús. í Akrahreppi. Sonur þeirra sra Björn Jónsson (1927-2011) Keflavík.
8) Ragnheiður Björnsdóttir 16. mars 1902 - 19. febrúar 1927
9) Bergur Björnsson 9. maí 1905 - 16. október 1990 Námsmaður á Bjarnarstíg 7, Reykjavík 1930. Prestur á Breiðabólstað á Skógarströnd 1932-1937, varð síðar prestur í Stafholti í Stafholtstungum. Varð prófastur í Mýrarprófastsdæmi 1945. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 7.3.1931; Guðbjörg Sigríður Pálsdóttir 12. júlí 1907 - 4. desember 2006 Prestsfrú í Stafholti í Stafholtstungum og síðar meðferðarfulltrúi í Reykjavík.
Barnsfaðir hennar; Lárus Arnórsson 29. apríl 1895 - 5. apríl 1962 Bóndi og prestur í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Aðstoðarprestur á Miklabæ í Blönduhlíð 1919-1921 og prestur þar frá 1921. Þjónaði víðar í Skagafirði samhliða Miklabæ.
Sonur þeirra
1) Ragnar Fjalar Lárusson 15.6.1927 - 26.6.2005. Var í Sólheimum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Prestur á Hofsósi 1952-55, Siglufirði 1955-68 og loks í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík 1968-98. Prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Afkastamikill safnari og safnaði meðal annars bókum. Hlaut Riddarakross hinnar íslensku Fálkaorðu. Kona hans 16.6.1951; Herdís Helgadóttir 10.7.1928 - 19.1.2017. Var á Sauðárkróki 1930. Skólahjúkrunarfræðingur á Siglufirði, síðar deildarstjóri á Landspítalanum og loks deildastjóri á hjúkrunarheimili í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jensína Björnsdóttir (1902-1982) Hofsósi, frá Miklabæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jensína Björnsdóttir (1902-1982) Hofsósi, frá Miklabæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 15.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1947-1976 bls 340
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1026458/?item_num=3&searchid=baf244b518c7337686c6c1727eb4f38be3e149db