Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.8.1875 - 8.6.1966

History

Símstöðvarstjóri og kaupmaður á Siglufirði. Síldarmatsmaður á Siglufirði 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Símstöðvarstjóri og kaupmaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16.11.1838 - 12.5.1894. Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal, A-Hún. Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Riddari af dbr. „Gleðimaður mikill og annálað karlmenni, en jafnframt hinn glæsilegasti maður og kom hvarvetna vel fram“, segir í Dalamönnum og kona hans; Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26. feb. 1838 - 11. maí 1919. Húsfreyja á Staðarfelli á Fellströnd, í Innri-Fagradal í Saurbæjarhr., Dal., á Kornsá í Áshr., A-Hún, síðar í Reykjavík og á Siglufirði. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Systkini hans;
1) Ásgeir Blöndal 1858
2) Sigríður Blöndal Lárusdóttir 11. apríl 1865 - 25. febrúar 1929 Húsfreyja á Hvanneyri í Siglufirði. Maður hennar 26.8.1892; Bjarni Þorsteinsson 14. október 1861 - 2. ágúst 1938 Prestur, tónskáld og ættfræðingur á Hvanneyri á Siglufirði. Prestur í Hvanneyrarsókn í Siglufirði 1889-1935. Prestur á Siglufirði 1930. Þjóðlagasafnari.
3) Björn Blöndal Lárusson 3. júlí 1870 - 27. desember 1906 Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Prestur að Hofi á Skagaströnd 1896-1900 og á Hvammi í Laxárdal, Skag. fá 1900 til dauðadags. Kona Björns 16.5.1897; Bergljót Tómasdóttir Blöndal 19. september 1873 - 11. ágúst 1948 Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Hvammi í Laxárdal, Skag. Var á Sauðárkróki 1930.
4) Ágúst Theódór Lárusson Blöndal 5. júlí 1871 - 2. nóvember 1940 Sýsluskrifari á Seyðisfirði 1930. Bóndi og hreppstjóri á Hlaðhamri í Hrútafirði og síðar sýsluskrifari á Seyðisfirði. Kona hans 9.7.1897; Ólafía Sigríður Theodórsdóttir f. 30.5.1875 - 25.2.1935 Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði.
5) Kristján Júlíus Blöndal 2. júlí 1872 - 21. nóvember 1941 Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal. Kona hans 14.9.1895; Jósefína Elín Magnúsdóttir Blöndal 16. ágúst 1872 - 3. júní 1954 Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal. Nefnd Elín Jósefína í Æ.A-Hún. Sonur þeirra var Ásgeir Blöndal (1908-1968) faðir Guðrúnar á Breiðavaði.
6) Guðrún Blöndal 1873
7) Haraldur Blöndal Lárusson 10. sept. 1882 - 22. okt. 1953. Ljósmyndari og verslunarmaður í Reykjavík. Forstjóri og síðast birgðavörður hjá Rafmagnsveitunni. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Forstjóri á Vesturgötu 48, Reykjavík 1930. Umsjónarmaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Margrét Auðunsdóttir Blöndal 7. mars 1881 - 2. september 1936 Húsfreyja á Eyrarbakka. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vesturgötu 48, Reykjavík 1930.

Kona hans 9.8.1908; Guðrún Guðmundsdóttir Blöndal 30. júlí 1880 - 17. febrúar 1960. Húsfreyja á Siglufirði. Húsfreyja þar 1930.

Börn þeirra;
1) Kristín Blöndal 12.1.1910 - 11.1.1931. Símamær á Siglufirði 1930.
2) Guðmundur Sigurbjörn Jósefsson Blöndal 24.5.1911 - 12.1.1986. Járnsmiður, síðast bús. í Reykjavík. Nefndur Guðmundur Sigurbjörn Theodór Jósefsson Blöndal í Vigurætt. Kona hans; Rósa Gísladóttir
3) Lárus Þórarinn Jósepsson Blöndal 16.7.1912 - 8.4.2003. Var á Siglufirði 1930. Kaupmaður og fulltrúi á Siglufirði. Síðar bús. í Garðabæ. Kona hans 27.7.1945; Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir Blöndal 21.10.1923 - 18.6.2010. Húsfreyja á Siglufirði og síðar í Garðabæ.
4) Bryndís J. Blöndal 12.10.1913 - 11.8.2006. Var á Siglufirði, 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Anna J. Blöndal 22. nóv. 1914 - 19. júní 1983. Var á Siglufirði, 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
6) Haraldur Hans Jósefsson Blöndal 29.3.1917 - 22.6.1964. Var á Siglufirði 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Pétursdóttir 5.9.1915 - 29.6.2000. Foreldrar Péturs H Blöndal (1944-2015) alþingismanns.
7) Óli Jósepsson Blöndal 24.9.1918 - 26.11.2005. Var á Siglufirði 1930. Rak verslun á Siglufirði með systkinum sínum á árunum 1941-75. Starfrækti saumastofu á Siglufirði 1963-19
71, vann mjög að félagsmálum á Siglufirði, var forstöðumaður Bókasafns Siglufjarðar um 1971-96. Frumkvöðull að stofnun minningarstofu um séra Bjarna Þorsteinsson tónskáld, söng í kórum og starfaði að ýmsum öðrum menningarmálum. Síðast bús. á Siglufirði. Þau hjónin áttu einnig heimili á Seltjarnarnesi síðustu 10 árin. Kona hans Margrét Björnsdóttir Blöndal 6.1.1924 - 28.9.2011. Var á Siglufirði 1930.
8) Lára Margrét Kristín Blöndal 21. mars 1920 - 12. jan. 1921.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Þorsteinsson (1861-1938) prestur Siglufirði (14.10.1861 - 2.8.1938)

Identifier of related entity

HAH02708

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.8.1892

Description of relationship

mágur, maður Sigríðar systur hans

Related entity

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kornsá í Vatnsdal

is the associate of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

19.8.1875

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Siglufjörður (1614 -)

Identifier of related entity

HAH00917

Category of relationship

associative

Type of relationship

Siglufjörður

is the associate of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

Description of relationship

Símstöðvarstjóri og kaupmaður á Siglufirði. Síldarmatsmaður

Related entity

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá (26.2.1838 - 11.2.1919)

Identifier of related entity

HAH06554

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

is the parent of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

19.8.1875

Description of relationship

Related entity

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá (16,11,1836 - 12.5.1894)

Identifier of related entity

HAH07410

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá

is the parent of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

19.8.1875

Description of relationship

Related entity

Haraldur Blöndal (1882-1953) ljósmyndari Reykjavík (10.9.1882 - 22.10.1953)

Identifier of related entity

HAH04815

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Blöndal (1882-1953) ljósmyndari Reykjavík

is the sibling of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

10.9.1882

Description of relationship

Related entity

Jósefína Antonía Lárusdóttir Blöndal (1878-1944) Seyðisfirði (25.4.1878 - 22.12.1944)

Identifier of related entity

HAH06965

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósefína Antonía Lárusdóttir Blöndal (1878-1944) Seyðisfirði

is the sibling of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

25.4.1878

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal (1876-1957) Eyrarbakka og Selfossi (19.12.1876 - 21.10.1957)

Identifier of related entity

HAH07467

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal (1876-1957) Eyrarbakka og Selfossi

is the sibling of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

19.12.1876

Description of relationship

Related entity

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906) prestur Hofi á Skagaströnd (3.7.1870 - 27.12.1906)

Identifier of related entity

HAH02860

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906) prestur Hofi á Skagaströnd

is the sibling of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

19.8.1875

Description of relationship

Related entity

Ágúst Theódór Blöndal (1871-1940) Seyðisfirði (5.7.1871 - 2.11.1940)

Identifier of related entity

HAH03502

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Theódór Blöndal (1871-1940) Seyðisfirði

is the sibling of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

19.8.1875

Description of relationship

Related entity

Kristján Blöndal (1872-1941) Gilsstöðum (2.7.1872 - 21.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06580

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Blöndal (1872-1941) Gilsstöðum

is the sibling of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

19.8.1875

Description of relationship

Related entity

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði (11.4.1865 - 25.2.1929.)

Identifier of related entity

HAH07078

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

is the sibling of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

19.8.1875

Description of relationship

Related entity

Ásgeir Blöndal (1908-1968) Blöndubakka (13.7.1908 - 1.2.1968)

Identifier of related entity

HAH03619

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Blöndal (1908-1968) Blöndubakka

is the cousin of

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

Dates of relationship

1908

Description of relationship

sonur Kristjáns bróður hans

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06549

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 12.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places