Sigríður Jóhannesdóttir (1851-1890) Glæsibæ Skagafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Jóhannesdóttir (1851-1890) Glæsibæ Skagafirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.1.1851 - 26.10.1890

History

Sigríður Jóhannesdóttir 22. janúar 1851 - 26. október 1890. Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. Var á Hranastöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. [Líklega dáið 26.10.1891]

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jóhannes Jónsson 27. júlí 1820 - 10. feb. 1903. Bóndi á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. Var þar 1860 og okna hans; Þorgerður Kristjánsdóttir 1822 - 4..1897. Húsfreyja á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyj. Var á Teigi, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Hranastöðum 1860. Húsfreyja á Hranastöðum, Grundarsókn, Eyj. 1890.

Systkini hennar;
1) Jóhanna Jóhannesdóttir 7.3.1849 - 11.12.1934. Var á Hranastöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Formannsfrú á Akureyri, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar 20.3.1880 Guðbrandur Ólafur Guðmundsson 20.9.1858 - 8.11.1934. Húsmaður og sjómaður á Akureyri, Eyj. 1890. Formaður á Akureyri, Eyj. 1901. Sjómaður á Akureyri 1930.
2) Jóhannes Jóhannesson 14.7.1855 - 28.11.1919. Lausamaður á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. Var þar 1860 og 1870.
3) Guðný Jóhannesdóttir 3.12.1858 - 10.8.1860.

Maður hennar 31.7.1879; Árni Jónsson 21.7.1851 - 3.3.1897. Héraðslæknir Skagfirðinga frá 1879-1892, oddviti Staðarhrepps 1887-1892., átti lengstum heima í Glæsibæ í Staðarhr., Skag., síðast í Vopnafirði. Var í Miðhúsi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.

Börn þeirra:
1) Sigríður Árnadóttir 3. júní 1880 - 15. júlí 1965 Kennari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus. Fósturfor.: Sigríður Jónsdóttir, f. 11.9.1817, og Jón Þorkelsson, f. 5.11.1822, rektor í Reykjavík.
2) Jón Aðalbergur Árnason 23. júlí 1885 - 12. október 1938 Bóndi í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, á Ytra-Skörðugili á Langholti og í Valadal á Skörðum, Skag.
3) Jón Árnason 19. ágúst 1889 - í júní 1972 Fluttist vestur um haf 1905. Bóndi og verslunarmaður í Moosehorn í Manitoba.
4) Árný Sigríður Árnadóttir 30. september 1891 - 5. nóvember 1964 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurveig Friðfinnsdóttir (1865-1946) Glæsibæ í Staðarhreppi Skagafirði (1.1.1865 - 9.7.1946)

Identifier of related entity

HAH09288

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Seinni kona árna

Related entity

Hofskirkja Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00570

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.7.1879

Description of relationship

Giftu sig þar

Related entity

Sigríður Árnadóttir (1880-1965) kennari (3.6.1880 - 15.7.1965)

Identifier of related entity

HAH07082

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1880-1965) kennari

is the child of

Sigríður Jóhannesdóttir (1851-1890) Glæsibæ Skagafirði

Dates of relationship

3.6.1880

Description of relationship

Related entity

Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ (31.7.1851 - 3.3.1897)

Identifier of related entity

HAH03554

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ

is the spouse of

Sigríður Jóhannesdóttir (1851-1890) Glæsibæ Skagafirði

Dates of relationship

31.7.1879

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Sigríður Árnadóttir 3. júní 1880 - 15. júlí 1965 Kennari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus. Fósturfor.: Sigríður Jónsdóttir, f. 11.9.1817, og Jón Þorkelsson, f. 5.11.1822, rektor í Reykjavík. 2) Jón Aðalbergur Árnason 23. júlí 1885 - 12. október 1938 Bóndi í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, á Ytra-Skörðugili á Langholti og í Valadal á Skörðum, Skag. 3) Jón Árnason 19. ágúst 1889 - í júní 1972 Fluttist vestur um haf 1905. Bóndi og verslunarmaður í Moosehorn í Manitoba. 4) Árný Sigríður Árnadóttir 30. september 1891 - 5. nóvember 1964 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07081

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 5.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 270.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places