Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Jóhannesdóttir (1851-1890) Glæsibæ Skagafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.1.1851 - 26.10.1890
Saga
Sigríður Jóhannesdóttir 22. janúar 1851 - 26. október 1890. Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. Var á Hranastöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. [Líklega dáið 26.10.1891]
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jóhannes Jónsson 27. júlí 1820 - 10. feb. 1903. Bóndi á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. Var þar 1860 og okna hans; Þorgerður Kristjánsdóttir 1822 - 4..1897. Húsfreyja á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyj. Var á Teigi, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Hranastöðum 1860. Húsfreyja á Hranastöðum, Grundarsókn, Eyj. 1890.
Systkini hennar;
1) Jóhanna Jóhannesdóttir 7.3.1849 - 11.12.1934. Var á Hranastöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Formannsfrú á Akureyri, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar 20.3.1880 Guðbrandur Ólafur Guðmundsson 20.9.1858 - 8.11.1934. Húsmaður og sjómaður á Akureyri, Eyj. 1890. Formaður á Akureyri, Eyj. 1901. Sjómaður á Akureyri 1930.
2) Jóhannes Jóhannesson 14.7.1855 - 28.11.1919. Lausamaður á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. Var þar 1860 og 1870.
3) Guðný Jóhannesdóttir 3.12.1858 - 10.8.1860.
Maður hennar 31.7.1879; Árni Jónsson 21.7.1851 - 3.3.1897. Héraðslæknir Skagfirðinga frá 1879-1892, oddviti Staðarhrepps 1887-1892., átti lengstum heima í Glæsibæ í Staðarhr., Skag., síðast í Vopnafirði. Var í Miðhúsi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
Börn þeirra:
1) Sigríður Árnadóttir 3. júní 1880 - 15. júlí 1965 Kennari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus. Fósturfor.: Sigríður Jónsdóttir, f. 11.9.1817, og Jón Þorkelsson, f. 5.11.1822, rektor í Reykjavík.
2) Jón Aðalbergur Árnason 23. júlí 1885 - 12. október 1938 Bóndi í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, á Ytra-Skörðugili á Langholti og í Valadal á Skörðum, Skag.
3) Jón Árnason 19. ágúst 1889 - í júní 1972 Fluttist vestur um haf 1905. Bóndi og verslunarmaður í Moosehorn í Manitoba.
4) Árný Sigríður Árnadóttir 30. september 1891 - 5. nóvember 1964 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigríður Jóhannesdóttir (1851-1890) Glæsibæ Skagafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigríður Jóhannesdóttir (1851-1890) Glæsibæ Skagafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 5.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 270.