Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað
Parallel form(s) of name
- Jóhann Kristján Steindórsson Briem (1882-1959) prestur Melsstað
- Jóhann Steindórsson Briem (1882-1959) prestur Melsstað
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.12.1882 - 8.6.1959
History
Jóhann Kristján Steindórsson Briem 3. des. 1882 - 8. júní 1959. Var í Hruna, Hrunasókn, Árn. 1901. Sóknarprestur á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Kennari og prestur á Melstað frá 1912.
Places
Legal status
Stúdent Reykjavík 30.6.1903
Cand thol 17.6.1907
Functions, occupations and activities
Heimiliskennari Kaldaðarnesi 1903-1904
Kennari við barnaskóla Eyrarbakka 1907-1912
Vígður prestur Melstað 27.6.1912 - 22.2.1954
Prófastur 1922 - 1923
Aukaþjónusta í Tjarnarsókn 1919-1923
Formaður yfirkjörstjórnar V-Hvs 1933
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Steindór Briem 27. ágúst 1849 - 16. nóv. 1904. Var í Hruna, Hrunasókn, Árn. 1860. Aðstoðarprestur í Hruna í Hrunamannahreppi, Árn. 1873-1883 og prestur þar frá 1883 til dauðadags og kona hans 12.6.1873; Kamilla Sigríður Hall Briem 10.10.1849 - 24.7.1913. Var á Oddgeirshólum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Prestfrú. Fædd Hall.
Systkini hans;
1) Elín Steindórsdóttir Briem 20. júlí 1881 - 30. ágúst 1965. Húsfreyja á Oddgeirshólum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Oddgeirshólum í Hraungerðishreppi. Maður hennar 29.5.1902; Árni Árnason 24.7.1877 - 10.5.1963. Bóndi á Oddgeirshólum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Bóndi í Oddgeirshólum í Hraungerðishreppi.
2) Jón Guðmundur Briem 22. des. 1884 - 2. mars 1968. Búfræðingur. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. þar.
Kona hans 5.10.1912; Ingibjörg Jóna Ísaksdóttir Briem 3. sept. 1889 - 7. júlí 1979. Húsfreyja á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Steindór Briem 3. sept. 1913 - 25. ágúst 1987. Starfsmaður í Löggildingarstofunni í Rvík. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ólöf Briem 23. sept. 1914 - 24. sept. 1999. Var á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Hjúkrunarfræðingur í Kaupmannahöfn, síðast bús. þar, ógift
3) Kamilla J. Briem 5. nóv. 1916 - 1. okt. 2005. Var á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík, ógift.
4) Sigurður Jóhannsson Briem 11. sept. 1918 - 28. okt. 1994. Var á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Deildarstjóri. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 20.4.1946; Soffía Sólveig Briem 23. sept. 1921 - 22. júní 2009. Var á Lindargötu 14, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Bræðrabörn. Eiga þau 3 börn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 21.9.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1974 bls 196 og 397
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/162270/?item_num=5&searchid=549e3cb6634ae7adddd4e6659baf49b8126a7e1e