Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhann Kristján Steindórsson Briem (1882-1959) prestur Melsstað
  • Jóhann Steindórsson Briem (1882-1959) prestur Melsstað

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.12.1882 - 8.6.1959

Saga

Jóhann Kristján Steindórsson Briem 3. des. 1882 - 8. júní 1959. Var í Hruna, Hrunasókn, Árn. 1901. Sóknarprestur á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Kennari og prestur á Melstað frá 1912.

Staðir

Réttindi

Stúdent Reykjavík 30.6.1903
Cand thol 17.6.1907

Starfssvið

Heimiliskennari Kaldaðarnesi 1903-1904
Kennari við barnaskóla Eyrarbakka 1907-1912
Vígður prestur Melstað 27.6.1912 - 22.2.1954
Prófastur 1922 - 1923
Aukaþjónusta í Tjarnarsókn 1919-1923
Formaður yfirkjörstjórnar V-Hvs 1933

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Steindór Briem 27. ágúst 1849 - 16. nóv. 1904. Var í Hruna, Hrunasókn, Árn. 1860. Aðstoðarprestur í Hruna í Hrunamannahreppi, Árn. 1873-1883 og prestur þar frá 1883 til dauðadags og kona hans 12.6.1873; Kamilla Sigríður Hall Briem 10.10.1849 - 24.7.1913. Var á Oddgeirshólum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Prestfrú. Fædd Hall.

Systkini hans;
1) Elín Steindórsdóttir Briem 20. júlí 1881 - 30. ágúst 1965. Húsfreyja á Oddgeirshólum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Oddgeirshólum í Hraungerðishreppi. Maður hennar 29.5.1902; Árni Árnason 24.7.1877 - 10.5.1963. Bóndi á Oddgeirshólum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Bóndi í Oddgeirshólum í Hraungerðishreppi.
2) Jón Guðmundur Briem 22. des. 1884 - 2. mars 1968. Búfræðingur. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. þar.

Kona hans 5.10.1912; Ingibjörg Jóna Ísaksdóttir Briem 3. sept. 1889 - 7. júlí 1979. Húsfreyja á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Steindór Briem 3. sept. 1913 - 25. ágúst 1987. Starfsmaður í Löggildingarstofunni í Rvík. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ólöf Briem 23. sept. 1914 - 24. sept. 1999. Var á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Hjúkrunarfræðingur í Kaupmannahöfn, síðast bús. þar, ógift
3) Kamilla J. Briem 5. nóv. 1916 - 1. okt. 2005. Var á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík, ógift.
4) Sigurður Jóhannsson Briem 11. sept. 1918 - 28. okt. 1994. Var á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Deildarstjóri. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 20.4.1946; Soffía Sólveig Briem 23. sept. 1921 - 22. júní 2009. Var á Lindargötu 14, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Bræðrabörn. Eiga þau 3 börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eyrarbakki (985-)

Identifier of related entity

HAH00868

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1907 - 1912

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kamilla Jóhannsdóttir Briem (1916-2005) Melsstað í Miðfirði (5.11.1916 - 1.10.2005)

Identifier of related entity

HAH01631

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kamilla Jóhannsdóttir Briem (1916-2005) Melsstað í Miðfirði

er barn

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jóna Ísaksdóttir Briem (1889-1979) (3.9.1889 - 7.7.1979)

Identifier of related entity

HAH01485

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jóna Ísaksdóttir Briem (1889-1979)

er maki

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað

Dagsetning tengsla

1912

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi (um 1935)

Identifier of related entity

HAH00596

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi

er stjórnað af

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað

Dagsetning tengsla

1919 - 1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Melstaður í Miðfirði

er stjórnað af

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað

Dagsetning tengsla

1912 - 1954

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaðakirkja í Miðfirði (8.6.1947 -)

Identifier of related entity

HAH00378

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Melstaðakirkja í Miðfirði

er stjórnað af

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað

Dagsetning tengsla

1912 - 1954

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06570

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 21.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir