Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.7.1837 - 14.5.1910

History

Kristján Magnússon 19.7.1837 - 14.5.1910. Kennari og sýsluskrifari á Hnjúkum í A-Hún. Vertshúsi 1890. Fæddur í Neðri-Múla Staðarhólasókn Dölum

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Kennari og sýsluskrifari

Mandates/sources of authority

Rit;
Tímatalsuppteiknun yfir hið markverðasta, sem við hefur borið á Íslandi frá byggingu þess til 1887, handritþ

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Magnús Sigurðsson 1797 - 2. ágúst 1843. Var í Belgsdal, Hvolssókn, Dal. 1801. Bóndi á Stóra-Múla í Saurbæ, Dal. frá 1832 til æviloka og kona hans 10.11.1833; Kristín Guðmundsdóttir 27.9.1799 - 20.8.1837. Var í Fornunaustum, Setbergssókn, Snæf. 1801. Léttastelpa á Efri-Lá, Setbergssókn, Snæf. 1816. Var á Melum, Skarðskirkjusókn, Dal. 1819. Húsfreyja á Neðri-Múla, Staðarhólssókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Stóra-Múla í Saurbæ.
Seinni kona Magnúsar 29.8.1838; Ólöf Björnsdóttir 29.10.1799 - 6.3.1870. Var í Steinadal, Fellssókn, Strand. 1801. Húsfreyja í Stóra-Múla, Saurbæjarhr., Dal. Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1860. Faðir hennar sra Björn Hjálmarsson

Alsystkini;
1) Guðmundur Magnússon 29.12.1833 - 3.1.1834
Dóttir Ólafar;
2) Sigríður Jónsdóttir 5.2.1833 [4.2.1833] - 12.6.1866. Húsfreyja á Mið-Grund og og í Brekkukoti fremra. Húsmannsfrú í Hjaltastaðakoti, Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Efri-Brunná 1835. Faðir hennar Jón Jónsson Tröllatungusókn, gæti verið húsbóndinn þar.
Samfeðra með Ólöfu;
3) Guðrún Magnúsdóttir 15.10.1839 - 1900. Sennilega sú sem var vinnukona á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1860. Húsfreyja í Húsavík, Kirkjubólshr., Strand.
Maður hennar; Stefán Guðmundsson 9.4.1841 - 23.10.1936. Húsmaður á Hrófá, Staðarsókn, Strand. 1930. Tökubarn í Reykjum í Staðarsókn, Hún., 1845. Bóndi í Húsavík í Steingrímsfirði. Húsmaður á Hrófá í Staðars. í Steingrímsfirði, Strand. 1910 og 1930.

Kona Kristjáns 16.11.1901; Sigríður „eldri“ Jósefsdóttir 24.10.1871 - 18.6.1945. Húskona á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húskona á Helgavatni og síðar vinnukona á Eyjólfsstöðum. Var á Vætuökrum, Laugarbrekkusókn, Snæf. 1880.

Börn þeirra;
1) Geir Kristjánsson Gígja 5.11.1898 - 6.10.1981. Kennari á Bjarnarstíg 10, Reykjavík 1930. Náttúrufræðingur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Kristjana Gísladóttir 23.11.1900 - 15.4.1998. Húsfreyja á Bjarnarstíg 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
2) Hallgrímur Sveinn Kristjánsson 25.9.1901 - 18.5.1990. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Kringlu. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. F.26.9.1901 skv. kb.
3) Sigurlaug Guðbjörg Kristjánsdóttir 17.7.1904 - 24.4.1941
4) Björn Helgi Kristjánsson 17.10.1908 - 25.5.1973. Lausamaður á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri og verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Vertshús Blönduósi (1877 - 1918)

Identifier of related entity

HAH00492

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar í mt 1890

Related entity

Björn Helgi Kristjánsson (1908-1973) bifrstj Reykjavík (17.10.1908 - 25.5.1973)

Identifier of related entity

HAH02830

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Helgi Kristjánsson (1908-1973) bifrstj Reykjavík

is the child of

Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum

Dates of relationship

17.10.1908

Description of relationship

Related entity

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu (25.9.1901 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01374

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

is the child of

Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum

Dates of relationship

25.9.1901

Description of relationship

Related entity

Geir Gígja (1898-1981) Náttúrufræðingur (5.11.1898 - 6.10.1981)

Identifier of related entity

HAH03715

Category of relationship

family

Type of relationship

Geir Gígja (1898-1981) Náttúrufræðingur

is the child of

Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum

Dates of relationship

5.11.1898

Description of relationship

Related entity

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnjúkar Blönduósi (1600)

is controlled by

Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06631

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 14.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Kennaratal 1. bindi bls 443

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places