Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.7.1837 - 14.5.1910
Saga
Kristján Magnússon 19.7.1837 - 14.5.1910. Kennari og sýsluskrifari á Hnjúkum í A-Hún. Vertshúsi 1890. Fæddur í Neðri-Múla Staðarhólasókn Dölum
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Kennari og sýsluskrifari
Lagaheimild
Rit;
Tímatalsuppteiknun yfir hið markverðasta, sem við hefur borið á Íslandi frá byggingu þess til 1887, handritþ
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Magnús Sigurðsson 1797 - 2. ágúst 1843. Var í Belgsdal, Hvolssókn, Dal. 1801. Bóndi á Stóra-Múla í Saurbæ, Dal. frá 1832 til æviloka og kona hans 10.11.1833; Kristín Guðmundsdóttir 27.9.1799 - 20.8.1837. Var í Fornunaustum, Setbergssókn, Snæf. 1801. Léttastelpa á Efri-Lá, Setbergssókn, Snæf. 1816. Var á Melum, Skarðskirkjusókn, Dal. 1819. Húsfreyja á Neðri-Múla, Staðarhólssókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Stóra-Múla í Saurbæ.
Seinni kona Magnúsar 29.8.1838; Ólöf Björnsdóttir 29.10.1799 - 6.3.1870. Var í Steinadal, Fellssókn, Strand. 1801. Húsfreyja í Stóra-Múla, Saurbæjarhr., Dal. Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1860. Faðir hennar sra Björn Hjálmarsson
Alsystkini;
1) Guðmundur Magnússon 29.12.1833 - 3.1.1834
Dóttir Ólafar;
2) Sigríður Jónsdóttir 5.2.1833 [4.2.1833] - 12.6.1866. Húsfreyja á Mið-Grund og og í Brekkukoti fremra. Húsmannsfrú í Hjaltastaðakoti, Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Efri-Brunná 1835. Faðir hennar Jón Jónsson Tröllatungusókn, gæti verið húsbóndinn þar.
Samfeðra með Ólöfu;
3) Guðrún Magnúsdóttir 15.10.1839 - 1900. Sennilega sú sem var vinnukona á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1860. Húsfreyja í Húsavík, Kirkjubólshr., Strand.
Maður hennar; Stefán Guðmundsson 9.4.1841 - 23.10.1936. Húsmaður á Hrófá, Staðarsókn, Strand. 1930. Tökubarn í Reykjum í Staðarsókn, Hún., 1845. Bóndi í Húsavík í Steingrímsfirði. Húsmaður á Hrófá í Staðars. í Steingrímsfirði, Strand. 1910 og 1930.
Kona Kristjáns 16.11.1901; Sigríður „eldri“ Jósefsdóttir 24.10.1871 - 18.6.1945. Húskona á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húskona á Helgavatni og síðar vinnukona á Eyjólfsstöðum. Var á Vætuökrum, Laugarbrekkusókn, Snæf. 1880.
Börn þeirra;
1) Geir Kristjánsson Gígja 5.11.1898 - 6.10.1981. Kennari á Bjarnarstíg 10, Reykjavík 1930. Náttúrufræðingur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Kristjana Gísladóttir 23.11.1900 - 15.4.1998. Húsfreyja á Bjarnarstíg 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
2) Hallgrímur Sveinn Kristjánsson 25.9.1901 - 18.5.1990. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Kringlu. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. F.26.9.1901 skv. kb.
3) Sigurlaug Guðbjörg Kristjánsdóttir 17.7.1904 - 24.4.1941
4) Björn Helgi Kristjánsson 17.10.1908 - 25.5.1973. Lausamaður á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri og verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 14.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Kennaratal 1. bindi bls 443