Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi
- HAH07960
- Einstaklingur
- 31.3.1924 - 7.5.2017
Jósefína Björnsdóttir fæddist 31. mars 1924. Jósefína fæddist að Hrappsstöðum í Víðidal í V.-Hún. og ólst þar upp hjá foreldrum sínum og systkinum. Húsfreyja og bóndi í Galtanesi í Þorkelshólshreppi, síðar saumakona í Kópavogi.
Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 7. maí 2017. Jósefína var jarðsungin frá Víðidalstungukirkju, 19. maí 2017, og hófst athöfnin klukkan 14.