Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jónína Rannveig Snorradóttir (1951-2008) Skipalóni, Eyjafirði
Parallel form(s) of name
- Jónína Rannveig Snorradóttir (1951-2008) Skipalóni, Eyjafirði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
- Systa
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.3.1951 - 20.2.2008
History
Jónína Rannveig Snorradóttir (Systa) fæddist á Skipalóni í Glæsibæjarhreppi 18. mars 1951. Systa ólst upp á Skipalóni til tvítugs.
Sjúkraliði og heilsunuddari á Akureyri. Kvsk á Blönduósi 1968-1969.
Hún andaðist á heimili sínu 20. febrúar 2008. Útför Systu fór fram frá Akureyrarkirkju 28.2.2008 og hófst athöfnin klukkan 10.30.
Places
Skipalón í Glæsibæjarhreppi
Akureyri
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1968-1969.
Hún útskrifaðist sem sjúkraliði frá Verkmenntaskólanum á Akureyri árið 1993 og réð sig þá til starfa við Kristnesspítala.
Árið 2004 fór Systa í Nuddskóla Íslands og útskrifaðist þaðan sem heilsunuddari árið 2005. Síðustu árin starfaði hún sem sjálfstæður heilsunuddari, þar til hún varð að hætta vegna veikinda sinna.
Functions, occupations and activities
Eftir að hún flutti að heiman sinnti hún ýmsum störfum. Hún starfaði t.a.m. lengi hjá Pósti & síma og við heimilisþjónustu. Systa var alla tíð dugleg við að afla sér menntunar og þekkingar sem nýttist henni í leik og starfi.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Snorri Pétursson 19. ágúst 1914 - 17. jan. 1995. Var á Djúpárbakka, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Skipalóni í Glæsibæjarhreppi og kona hans; Sigurbjörg Hallfríður Kristjánsdóttir 12. nóv. 1920 - 1. jan. 2004. Var á Gásum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Skipalóni í Glæsibæjarhreppi.
Systkini Systu eru
1) Þórir Snorrason f. 1.12. 1943,
2) Lovísa Snorradóttir f. 10.5. 1945,
3) Unnur Snorradóttir f. 15.8. 1962.
Systa giftist Jóni Daníelssyni árið 1972. Þau skildu. Börn þeirra eru Daníel Snorri, f. 21.3. 1971, og Sigurbjörg, f. 23.3. 1975. Árið 1979 hóf Systa sambúð með Arngrími Ævari Ármannssyni, f. 2.11. 1956.
Seinni maður hennar; Arngrímur Ævar Ármannsson 2.11.1956
Börn hennar;
1) Daníel Snorri Jónsson f. 21.3. 1971
2) Sigurbjörg Jónsdóttir f. 23.3. 1975
3) Ármann Pétur Arngrímsson f. 28.10. 1984,
4) Sandra Björk Arngrímsdóttir f. 23.4. 1988.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 22.2.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 22.2.2022
Íslendingabók
Mbl 28.2.2008. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1196240/?item_num=4&searchid=9c62f74ae608279c47fdd9662f6964b2afb822ca
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Jnna_Rannveig_Snorradttir1951-2008SkipalniEyjafiri.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg