Jónína Rannveig Snorradóttir (1951-2008) Skipalóni, Eyjafirði

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónína Rannveig Snorradóttir (1951-2008) Skipalóni, Eyjafirði

Hliðstæð nafnaform

  • Jónína Rannveig Snorradóttir (1951-2008) Skipalóni, Eyjafirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Systa

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.3.1951 - 20.2.2008

Saga

Jónína Rannveig Snorradóttir (Systa) fæddist á Skipalóni í Glæsibæjarhreppi 18. mars 1951. Systa ólst upp á Skipalóni til tvítugs.
Sjúkraliði og heilsunuddari á Akureyri. Kvsk á Blönduósi 1968-1969.
Hún andaðist á heimili sínu 20. febrúar 2008. Útför Systu fór fram frá Akureyrarkirkju 28.2.2008 og hófst athöfnin klukkan 10.30.

Staðir

Skipalón í Glæsibæjarhreppi
Akureyri

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1968-1969.
Hún útskrifaðist sem sjúkraliði frá Verkmenntaskólanum á Akureyri árið 1993 og réð sig þá til starfa við Kristnesspítala.
Árið 2004 fór Systa í Nuddskóla Íslands og útskrifaðist þaðan sem heilsunuddari árið 2005. Síðustu árin starfaði hún sem sjálfstæður heilsunuddari, þar til hún varð að hætta vegna veikinda sinna.

Starfssvið

Eftir að hún flutti að heiman sinnti hún ýmsum störfum. Hún starfaði t.a.m. lengi hjá Pósti & síma og við heimilisþjónustu. Systa var alla tíð dugleg við að afla sér menntunar og þekkingar sem nýttist henni í leik og starfi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Snorri Pétursson 19. ágúst 1914 - 17. jan. 1995. Var á Djúpárbakka, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Skipalóni í Glæsibæjarhreppi og kona hans; Sigurbjörg Hallfríður Kristjánsdóttir 12. nóv. 1920 - 1. jan. 2004. Var á Gásum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Skipalóni í Glæsibæjarhreppi.

Systkini Systu eru
1) Þórir Snorrason f. 1.12. 1943,
2) Lovísa Snorradóttir f. 10.5. 1945,
3) Unnur Snorradóttir f. 15.8. 1962.

Systa giftist Jóni Daníelssyni árið 1972. Þau skildu. Börn þeirra eru Daníel Snorri, f. 21.3. 1971, og Sigurbjörg, f. 23.3. 1975. Árið 1979 hóf Systa sambúð með Arngrími Ævari Ármannssyni, f. 2.11. 1956.
Seinni maður hennar; Arngrímur Ævar Ármannsson 2.11.1956

Börn hennar;

1) Daníel Snorri Jónsson f. 21.3. 1971
2) Sigurbjörg Jónsdóttir f. 23.3. 1975
3) Ármann Pétur Arngrímsson f. 28.10. 1984,
4) Sandra Björk Arngrímsdóttir f. 23.4. 1988.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08587

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.2.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir