Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

Parallel form(s) of name

  • Jón Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.5.1919 - 4.10.2015

History

Jón Jósef Magnússon 22.5.1919 - 4.10.2015. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Hnjúki, Þingeyrum og loks Steinnesi í Sveinsstaðahreppi.
Á sínum yngri árum vann Jósef ýmis störf tengd landbúnaði, fyrst í heimasveit og síðan sunnan heiða. Hann vann við skurðgröft og fór á vegum Vélasjóðs til Skotlands á stríðsárunum til að læra á skurðgröfu og starfaði við það á seinni hluta fimmta áratugarins.
Árið 1949 giftust Jósef og Guðrún og bjuggu í Mjóstræti 2 í Reykjavík fyrstu hjúskaparárin en fluttu að Hnjúki í Vatnsdal árið 1950 og hófu þar búskap. Árið 1955 fluttu þau að Þingeyrum í Þingi og bjuggu þar stórbúi um árabil. Árið 1974 fluttu þau, Guðrún og Jósef, að Steinnesi í sömu sveit sem þau eignuðust síðar og bjuggu þau þar til dauðadags. Jósef var stórbóndi í Sveinsstaðahreppi samfellt í sextíu og fimm ár, eða frá árinu 1950 til ársins 2015.
Útför Jóns Jósefs fór fram í kyrrþey 13. október 2015.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Jón Jósef Magnússon 22.5.1919 - 4.10.2015. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Hnjúki, Þingeyrum og loks Steinnesi í Sveinsstaðahreppi.
Foreldrar hans; Magnús Bjarni Jónsson 18. júní 1887 - 17. maí 1962. Bóndi á Brekku í Þingi, Hún. Bóndi þar 1930. Var þar 1957 og kona hans; Sigrún Sigurðardóttir 21. apríl 1895 - 8. feb. 1981. Húsfreyja á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Brekku, Sveinsstaðahr., A-Hún. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Bræður hans;
1) Sigurður Sveinn Magnússon 4. ágúst 1915 - 6. ágúst 2000. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður og vinnumaður á ýmsum stöðum. Vinnuvélastjóri í Reykjavík. Var á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar 1955-94. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans 18.1.1948; Guðrún Jósefína Jónsdóttir f. 17. janúar 1916 - 30. mars 2014. Hnjúki í Vatnsdal. Fósturbarn: Elísabet Laufey Sigurðardóttir, f. 24.11.1960.
2) Þórir Magnússon f. 1923, bóndi í Syðri-Brekku, kona hans Eva Karlsdóttir 31.10.1913
3) Haukur Magnússon 1.9.1926 - 15.6.2013, kona hans 14.12.1957; Elín Ellertsdóttir 27.2.1927, kennari og bóndi Brekku
4) Hreinn Magnússon f. 1931, bóndi á Leysingjastöðum, kona hans Hjördís Jónsdóttir 27.3.1934

Kona hans 22.5.1949; Guðrún Vilmundardóttir 20.2.1925 - 17.5.2005. Var á Nýlendugötu 12, Reykjavík 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Þingeyrum 1955-1974 og síðar í Steinnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. Kirkjuvörður í Þingeyrarkirkju.

Börn þeirra;
1) Vilmundur, f. 1949, maki Þórhildur Lárusdóttir, f. 1953; börn þeirra: a) Arnar Freyr, f. 1974, maki Signý Sif Sigurðardóttir, f. 1978; börn þeirra: Freyja Stefanía, f. 2011 og Hugi Vilmundur, f. 2014. b) Helga Guðrún, f. 1979, maki Hallgrímur Björnsson, f. 1980; börn þeirra: Þórhildur Helga, f. 2004, Ari, f. 2009 og Snorri, f. 2012. c) Styrmir Örn, f. 1991.
2) Magnús, f. 1953, maki Líney Árnadóttir, f. 1957; börn þeirra: a) Tinna, f. 1981, maki Karvel S. Pálmason, f. 1982; börn þeirra: Líney, f. 2013 og Móey, f. 2015. b) Telma, f. 1983, maki Trausti Á. Hermannsson, f. 1983; börn þeirra: Magnús, f. 2011 og Sölvi, f. 2013. c) Jón Árni, f. 1991, maki Berglind Bjarnadóttir, f. 1995. d) Hjörtur Þór, f. 1994, maki María K. Davíðsdóttir, f. 1995.
3) Sigrún Lóa, f. 1957, maki Grétar Geirsson, f. 1948; börn Sigrúnar: a) Guðrún Þóra, f. 1979, maki Marcus Dahlfors, f. 1972; börn þeirra: Alexander Örn, f. 2008 og Embla Eir, f. 2010. b) Jósef Gunnar, f. 1992, maki Harpa R. Ásmundsdóttir, f. 1992.

General context

Relationships area

Related entity

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi (31.10.1913 - 8.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01215

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

maður hennar var Þórir bróðir Jósefs

Related entity

Brekka í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00498

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.5.1919

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Vilmundur Jósefsson (1949) Þingeyrum (24.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH06849

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilmundur Jósefsson (1949) Þingeyrum

is the child of

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

Dates of relationship

1949

Description of relationship

Related entity

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi (1.9.1926 - 15.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01391

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

is the sibling of

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

Dates of relationship

1.9.1926

Description of relationship

Related entity

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi (3.1.1923 - 28.10.2015)

Identifier of related entity

HAH08818

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

is the sibling of

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

Dates of relationship

3.1.1923

Description of relationship

Related entity

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi (4.8.1915 - 6.8.2000)

Identifier of related entity

HAH06843

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

is the sibling of

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

Dates of relationship

22.5.1919

Description of relationship

Related entity

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi (20.2.1925 - 17.5.2005)

Identifier of related entity

HAH01344

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi

is the spouse of

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

Dates of relationship

22.5.1949

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Vilmundur, f. 1949, maki Þórhildur Lárusdóttir, f. 1953; börn þeirra: a) Arnar Freyr, f. 1974, maki Signý Sif Sigurðardóttir, f. 1978; börn þeirra: Freyja Stefanía, f. 2011 og Hugi Vilmundur, f. 2014. b) Helga Guðrún, f. 1979, maki Hallgrímur Björnsson, f. 1980; börn þeirra: Þórhildur Helga, f. 2004, Ari, f. 2009 og Snorri, f. 2012. c) Styrmir Örn, f. 1991. 2) Magnús, f. 1953, maki Líney Árnadóttir, f. 1957; börn þeirra: a) Tinna, f. 1981, maki Karvel S. Pálmason, f. 1982; börn þeirra: Líney, f. 2013 og Móey, f. 2015. b) Telma, f. 1983, maki Trausti Á. Hermannsson, f. 1983; börn þeirra: Magnús, f. 2011 og Sölvi, f. 2013. c) Jón Árni, f. 1991, maki Berglind Bjarnadóttir, f. 1995. d) Hjörtur Þór, f. 1994, maki María K. Davíðsdóttir, f. 1995. 3) Sigrún Lóa, f. 1957, maki Grétar Geirsson, f. 1948; börn Sigrúnar: a) Guðrún Þóra, f. 1979, maki Marcus Dahlfors, f. 1972; börn þeirra: Alexander Örn, f. 2008 og Embla Eir, f. 2010. b) Jósef Gunnar, f. 1992, maki Harpa R. Ásmundsdóttir, f. 1992.

Related entity

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Steinnes í Þingi

is controlled by

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

Dates of relationship

1974-2015

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þingeyrar

is controlled by

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

Dates of relationship

1955-1974

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Hnjúkur í Þingi ((880))

Identifier of related entity

HAH00501

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnjúkur í Þingi

is controlled by

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

Dates of relationship

1950-1955

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05633

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.2.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places