Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Parallel form(s) of name

  • Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.6.1922 - 9.12.2001

History

Jósef Stefánsson fæddist í Hafursstaðakoti í Vindhælishreppi 25. júní 1922. Hann lést á heimili sínu á Skagaströnd 9. desember 2001. Jósef starfaði mest við sjómennsku, ýmist á vertíðum fyrir sunnan eða á bátum frá Skagaströnd og var einnig í útgerð til margra ára.
Útför Jósefs fór fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 17. desember 2001

Places

Hafursstaðakot: Auðólfsstaðir í Langadal 1931: Kambakot: Reykholt á Skagaströnd:

Legal status

Functions, occupations and activities

Sjómaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Stefán Stefánsson og Salome Jósefsdóttir. Hann var einn af 12 systkinum. Níu ára gömlum er honum komið fyrir á Auðólfsstöðum í Langadal þar sem hann elst upp til 17 ára aldurs. Hann flytur þá til foreldra sinna sem bjuggu í Kambakoti í Vindhælishreppi. Þaðan flytur hann svo með móður sinni og systkinum eftir lát föður síns til Skagastrandar þar sem hann átti heima eftir það.
Árið 1948 kynnist Jósef eftirlifandi eiginkonu sinni Ragnheiði Hafsteinsdóttur, f. 25. nóv. 1925, og bjuggu þau í Reykholti á Skagaströnd allan sinn búskap. Foreldrar Ragnheiðar voru Hafsteinn Sigurbjarnarson og Laufey Jónsdóttir. Ragnheiður var ein af sjö systrum.
Jósef og Ragnheiður eignuðust fjögur börn. Þau eru:
1) Stefán, f. 9.9. 1950, maki Sigríður Gestsdóttir. Þeirra börn eru Guðmundur Henrý, Jósef Ægir, Jón Örn, maki Þórdís Björnsdóttir, og Ragnheiður Erla.
2) Rúnar, f. 29.8. 1951, maki Súsanna Þórhallsdóttir. Þeirra dætur eru Ragnheiður Ásta, Salome Ýr og Anna Dúna.
3) Jón Gunnar, f. 7.2. 1953, maki Ásta Helgadóttir. Dætur hans eru Arna Guðrún, maki Siggeir Vilhjálmsson, Aðalbjörg Birna og Laufey. 4) Líney, f. 28.2. 1955, maki Sveinn Ingi Grímsson. Þeirra börn eru Þorlákur Sigurður, maki Rakel Tryggvadóttir, dóttir hans er Eva Líney; Ólína Laufey, maki Andrés Páll Júlíusson, og Friðþór Norðkvist.

General context

Relationships area

Related entity

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir (1936-2022) Reykholti Skagaströnd (13.9.1936 - 10.3.2022)

Identifier of related entity

HAH02223

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jósef var giftur Ragnheiði Birnu systur Aðalbjargar

Related entity

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.6.1922

Description of relationship

Fæddur í Hafursstaðakoti

Related entity

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar 1931

Related entity

Kambakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00340

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðberg Stefánsson (1909-1991) Rjúpnafelli Skagströnd (27.7.1909 - 15.9.1991)

Identifier of related entity

HAH03822

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðberg Stefánsson (1909-1991) Rjúpnafelli Skagströnd

is the sibling of

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Dates of relationship

25.6.1922

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd (5.11.1925 - 26.8.2008)

Identifier of related entity

HAH01858

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd

is the spouse of

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Dates of relationship

1948

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Stefán, f. 9.9. 1950, maki Sigríður Gestsdóttir. Þeirra börn eru Guðmundur Henrý, Jósef Ægir, Jón Örn, maki Þórdís Björnsdóttir, og Ragnheiður Erla. 2) Rúnar, f. 29.8. 1951, maki Súsanna Þórhallsdóttir. Þeirra dætur eru Ragnheiður Ásta, Salome Ýr og Anna Dúna. 3) Jón Gunnar, f. 7.2. 1953, maki Ásta Helgadóttir. Dætur hans eru Arna Guðrún, maki Siggeir Vilhjálmsson, Aðalbjörg Birna og Laufey. 4) Líney, f. 28.2. 1955, maki Sveinn Ingi Grímsson. Þeirra börn eru Þorlákur Sigurður, maki Rakel Tryggvadóttir, dóttir hans er Eva Líney; Ólína Laufey, maki Andrés Páll Júlíusson, og Friðþór Norðkvist.

Related entity

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki (27.8.1873 - 19.3.1962)

Identifier of related entity

HAH04149

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki

is the cousin of

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Jósef var sonur Salóme Jósefsdóttur (1887-1978) systur Þorsteins sammæðra

Related entity

Reykholt Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00724

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Reykholt Höfðakaupsstað

is controlled by

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01624

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places