Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND
Hliðstæð nafnaform
- Jórunn Ólafsdóttir Olson (1869-1933) Pembina ND
- Jórunn Sigríður Ólafsdóttir Olson (1869-1933) Pembina ND
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.9.1869 - 1.9.1933
Saga
Jórunn Sigríður Ólafsdóttir Olson 29. sept. 1868 - 1. sept. 1933. Pembina. Niðursetningur á Langstöðum, Hraungerðissókn, Árn. 1870. Fór frá Langstöðum að Tungu 1871. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn. Jarðarför hennar fór fram á ... »
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Ólafur Þorsteinsson 1832 - 20. jan. 1910. Var í Tungu, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1835. Bóndi þar 1870. Fór til Vesturheims 1877 frá Tungu. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia, en fluttist síðan til Pembina, N-Dakota og bm hans; Þórdís ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND
Dagsetning tengsla
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.6.2023
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.6.2023
Íslendingabók
Heimskringla. https://timarit.is/page/2163307?iabr=on
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M37J-YXD
Vest. ísl. ævisk. III bls 217