Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND
Hliðstæð nafnaform
- Jórunn Ólafsdóttir Olson (1869-1933) Pembina ND
- Jórunn Sigríður Ólafsdóttir Olson (1869-1933) Pembina ND
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.9.1869 - 1.9.1933
Saga
Jórunn Sigríður Ólafsdóttir Olson 29. sept. 1868 - 1. sept. 1933. Pembina. Niðursetningur á Langstöðum, Hraungerðissókn, Árn. 1870. Fór frá Langstöðum að Tungu 1871. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn. Jarðarför hennar fór fram á Gimli á mánudaginn 3.9.1933. Hún var jarðsungin af séra Guðm. Árnasyni.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Ólafur Þorsteinsson 1832 - 20. jan. 1910. Var í Tungu, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1835. Bóndi þar 1870. Fór til Vesturheims 1877 frá Tungu. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia, en fluttist síðan til Pembina, N-Dakota og bm hans; Þórdís Guðmundsdóttir 4. júlí 1829 - 29. des. 1894, í dvöl á Bollastöðum. Vinnuhjú í Hraungerðishjáleigu, Hraungerðissókn, Árn. 1845. Vinnukona á Ertu, Strandarsókn, Árn. 1880. Vinnukona á Lambastöðum, Hraungerðissókn, Árn. 1890.
M1; Guðrún Eyjólfsdóttir 28. júní 1837 - 27. ágúst 1859. Var á Þorlákshöfn, Hjallasókn, Árn. 1845. Húsfreyja í Tungu í Grafningi.
Kona hans; Elín Stefánsdóttir 21. júní 1837 - 24. maí 1923. Húsfreyja í Tungu. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn. Húsfreyja í Pembina í Norður-Dakota, Bandaríkjunum.
Systkini hennar samfeðra;
1) Þorsteinn Ólafsson 10. ágúst 1859 - 22. nóv. 1943. Tökubarn í Tungu, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1860. Var þar 1870. Fór þaðan til Vesturheims. Tók sér eftirnafnið Oliver.
2) Eyjólfur Ólafsson 10.8.1859. Var á Þorlákshöfn, Hjallasókn, Árn. 1860. Var í Tungu, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1870. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn.
3) Guðrún Ólafsdóttir 1868 - 26. okt. 1942. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn.
4) Stefanía Kristín Ólafsdóttir (Stefanía Sigurðsson) 14. feb. 1877 - 19. sept. 1959. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahr., Árn. Maður hennar 22.4.1902; Jónas Ari Sigurðsson 6.5.1865 - 10.5.1933; Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Fór til Vesturheims 1887 frá Gröf, Þorkelshólshr., Hún. Prestur frá skóla í Chicago með „hærri einkunnir en nokkur annar“ segir í Ólafsd. Prestur í Vesturheimi. Form. Þjóðræknissamtaka Vestur-Ísl. Fyrri kona hans 1887; Oddrún Frímannsdóttir 3. sept. 1857 - 17. jan. 1941. Fór til Vesturheims 1887 frá Helgavatni, Sveinsstaðahr., Hún. Átti tvö börn vestra með Jónasi. Átti 2 börn vestra með Oddrúnu og 3 með Stefaníu.
Maður hennar des 1895; Arnljótur Björnsson Olson 17. janúar 1864 - 16. ágúst 1946 Búfræðingur, fór til Vesturheims 1888 frá Bjarnastöðum í Hólahr., Skag. Bóndi í Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1895-99, flutti þá til Gimli, Manitoba, Kanada. Pioneer Icelandic Settlers in Pembina Township
Börn þeirra;
1) Irene Olson (1891) [Arnljótína Ingibjörg Olson (Irene) (1891)] Thingvalla, Pembina, 1891 d. 27.6.1991? Brookside Cemetery Winnipeg
2) Snæbjörn Olson (1898) sem er dáinn fyrir örfáum árum (1946)
3) Ólafur Hrafnkell Olson 21.12.1901 - 25.8.1968 St. James Manitoba, vann fyrir strætisvagna félagið; Winnipeg Electric Railway. M. 6. júlí 1929. Elínborg Sigurðardóttir (1907)
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.6.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.6.2023
Íslendingabók
Heimskringla. https://timarit.is/page/2163307?iabr=on
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M37J-YXD
Vest. ísl. ævisk. III bls 217