Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND

Hliðstæð nafnaform

  • Jórunn Ólafsdóttir Olson (1869-1933) Pembina ND
  • Jórunn Sigríður Ólafsdóttir Olson (1869-1933) Pembina ND

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.9.1869 - 1.9.1933

Saga

Jórunn Sigríður Ólafsdóttir Olson 29. sept. 1868 - 1. sept. 1933. Pembina. Niðursetningur á Langstöðum, Hraungerðissókn, Árn. 1870. Fór frá Langstöðum að Tungu 1871. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn. Jarðarför hennar fór fram á Gimli á mánudaginn 3.9.1933. Hún var jarðsungin af séra Guðm. Árnasyni.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Ólafur Þorsteinsson 1832 - 20. jan. 1910. Var í Tungu, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1835. Bóndi þar 1870. Fór til Vesturheims 1877 frá Tungu. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia, en fluttist síðan til Pembina, N-Dakota og bm hans; Þórdís Guðmundsdóttir 4. júlí 1829 - 29. des. 1894, í dvöl á Bollastöðum. Vinnuhjú í Hraungerðishjáleigu, Hraungerðissókn, Árn. 1845. Vinnukona á Ertu, Strandarsókn, Árn. 1880. Vinnukona á Lambastöðum, Hraungerðissókn, Árn. 1890.
M1; Guðrún Eyjólfsdóttir 28. júní 1837 - 27. ágúst 1859. Var á Þorlákshöfn, Hjallasókn, Árn. 1845. Húsfreyja í Tungu í Grafningi.
Kona hans; Elín Stefánsdóttir 21. júní 1837 - 24. maí 1923. Húsfreyja í Tungu. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn. Húsfreyja í Pembina í Norður-Dakota, Bandaríkjunum.

Systkini hennar samfeðra;
1) Þorsteinn Ólafsson 10. ágúst 1859 - 22. nóv. 1943. Tökubarn í Tungu, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1860. Var þar 1870. Fór þaðan til Vesturheims. Tók sér eftirnafnið Oliver.
2) Eyjólfur Ólafsson 10.8.1859. Var á Þorlákshöfn, Hjallasókn, Árn. 1860. Var í Tungu, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1870. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn.
3) Guðrún Ólafsdóttir 1868 - 26. okt. 1942. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn.
4) Stefanía Kristín Ólafsdóttir (Stefanía Sigurðsson) 14. feb. 1877 - 19. sept. 1959. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahr., Árn. Maður hennar 22.4.1902; Jónas Ari Sigurðsson 6.5.1865 - 10.5.1933; Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Fór til Vesturheims 1887 frá Gröf, Þorkelshólshr., Hún. Prestur frá skóla í Chicago með „hærri einkunnir en nokkur annar“ segir í Ólafsd. Prestur í Vesturheimi. Form. Þjóðræknissamtaka Vestur-Ísl. Fyrri kona hans 1887; Oddrún Frímannsdóttir 3. sept. 1857 - 17. jan. 1941. Fór til Vesturheims 1887 frá Helgavatni, Sveinsstaðahr., Hún. Átti tvö börn vestra með Jónasi. Átti 2 börn vestra með Oddrúnu og 3 með Stefaníu.
Maður hennar des 1895; Arnljótur Björnsson Olson 17. janúar 1864 - 16. ágúst 1946 Búfræðingur, fór til Vesturheims 1888 frá Bjarnastöðum í Hólahr., Skag. Bóndi í Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1895-99, flutti þá til Gimli, Manitoba, Kanada. Pioneer Icelandic Settlers in Pembina Township

Börn þeirra;
1) Irene Olson (1891) [Arnljótína Ingibjörg Olson (Irene) (1891)] Thingvalla, Pembina, 1891 d. 27.6.1991? Brookside Cemetery Winnipeg
2) Snæbjörn Olson (1898) sem er dáinn fyrir örfáum árum (1946)
3) Ólafur Hrafnkell Olson 21.12.1901 - 25.8.1968 St. James Manitoba, vann fyrir strætisvagna félagið; Winnipeg Electric Railway. M. 6. júlí 1929. Elínborg Sigurðardóttir (1907)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Oddrún Frímannsdóttir (1857-1941) landnemi Akra Kanada (3.9.1857 - 17.1.1941)

Identifier of related entity

HAH09355

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Hrafnkell Olson (1901-1968) Winnipeg (21.2.1901 - 25.8.1968)

Identifier of related entity

HAH09067

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Hrafnkell Olson (1901-1968) Winnipeg

er barn

Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Snæbjörn Björnsson Olson (1898) Winnipeg (1898)

Identifier of related entity

HAH09406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Snæbjörn Björnsson Olson (1898) Winnipeg

er barn

Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnljótína Ingibjörg Olson (Irene) (1891) Thingvalla, Pembina, ((1891))

Identifier of related entity

HAH02498

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnljótína Ingibjörg Olson (Irene) (1891) Thingvalla, Pembina,

er barn

Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnljótur Björnsson Olson (1864-1946) Pembina, N-Dakota, (17.1.1864 - 16.8.1946)

Identifier of related entity

HAH02499

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnljótur Björnsson Olson (1864-1946) Pembina, N-Dakota,

er maki

Jórunn Olson (1869-1933) Pembina ND

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09068

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 28.6.2023
Íslendingabók
Heimskringla. https://timarit.is/page/2163307?iabr=on
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M37J-YXD
Vest. ísl. ævisk. III bls 217

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir