Jónína Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónína Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Jónína Ingibjörg Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.6.1876 - 30.10.1956

History

Jónína Ingibjörg Hannesdóttir 18.6.1876 - 30.10.1956. Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Húsfreyja á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fædd að Fjósum. Þar 1880.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Hannes Gíslason 19.6.1830 - 7.6.1882; Bóndi, hreppstjóri og smáskammtalæknir á Fjósum í Svartárdal. Var í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsbóndi í Fjósum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Drukknaði og seinni kona hans 15.6.1865; Sigríður Einarsdóttir 29.5.1839 - 4.5.1903. Var í Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Fjósum. Var á Fjósum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Fyrri kona hans 4.6.1861; Þórunn Þorsteinsdóttir 1838 - 8.6.1862 af barnsburði. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860.

Bróðir hennar samfeðra;
1) Andvanafæddur 6.6.1862.
Alsystkini hennar;
2) Sigþrúður Hannesdóttir 27.5.1867 - 23.4.1930. Var í Fjósum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Húsfreyja í Friðfinnshúsi Blönduósi. Maður hennar 2.12.1893; Páll Sigurðsson 3.2.1860 - 3.2.1950. Verslunarmaður í Friðfinnshúsi.
3) Einar Gísli Hannesson 20.1.1869 - 7.2.1871.
4) Þórunn Ingibjörg Hannesdóttir 15.8.1873 [16.8.1873] - 22.1.1957, frá Fjósum. Friðfinnshúsi 1904 og 1947. Maður hennar 16.7.1903; Friðfinnur Jónas Jónsson 28. mars 1873 - 16. september 1955 Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi á Blönduósi 1904-1947 og í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi (28.3.1873 - 16.6.1955)

Identifier of related entity

HAH03444

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.7.1903

Description of relationship

mágur, kona hans Þórunn

Related entity

Páll Sigurðsson (1860-1950) Friðfinnshúsi (3.2.1860 - 3.2.1950)

Identifier of related entity

HAH04997

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.12.1893

Description of relationship

Mágur, kona hans Sigþrúður

Related entity

Fjósar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00160

Category of relationship

associative

Dates of relationship

18.6.1876

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Þórunn Hannesdóttir (1873-1957) Friðfinnshúsi (15.8.1873 - 2.1.1957)

Identifier of related entity

HAH07380

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Hannesdóttir (1873-1957) Friðfinnshúsi

is the sibling of

Jónína Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

1877

Description of relationship

Related entity

Sigþrúður Hannesdóttir (1867-1930) Fjósum og Blönduósi (27.5.1867 - 23.4.1930)

Identifier of related entity

HAH09063

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigþrúður Hannesdóttir (1867-1930) Fjósum og Blönduósi

is the sibling of

Jónína Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

1877

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Jónsson (1868-1904) Auðólfsstöðum (23.4.1868 - 24.4.1904)

Identifier of related entity

HAH04061

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1868-1904) Auðólfsstöðum

is the spouse of

Jónína Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

16.7.1903

Description of relationship

Sonur þeirra; 1) Hannes Sigurður Guðmundsson 16. desember 1903 - 6. febrúar 1990 Var á Blönduósi 1930. Heimili: Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr. Var á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Ókv bl.

Related entity

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Auðólfsstaðir í Langadal

is controlled by

Jónína Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07234

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ættir AHún bls 667
Ftún bls. 169.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places