Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónína Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Jónína Ingibjörg Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.6.1876 - 30.10.1956
Saga
Jónína Ingibjörg Hannesdóttir 18.6.1876 - 30.10.1956. Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Húsfreyja á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fædd að Fjósum. Þar 1880.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Hannes Gíslason 19.6.1830 - 7.6.1882; Bóndi, hreppstjóri og smáskammtalæknir á Fjósum í Svartárdal. Var í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsbóndi í Fjósum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Drukknaði og seinni kona hans 15.6.1865; Sigríður Einarsdóttir 29.5.1839 - 4.5.1903. Var í Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Fjósum. Var á Fjósum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Fyrri kona hans 4.6.1861; Þórunn Þorsteinsdóttir 1838 - 8.6.1862 af barnsburði. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860.
Bróðir hennar samfeðra;
1) Andvanafæddur 6.6.1862.
Alsystkini hennar;
2) Sigþrúður Hannesdóttir 27.5.1867 - 23.4.1930. Var í Fjósum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Húsfreyja í Friðfinnshúsi Blönduósi. Maður hennar 2.12.1893; Páll Sigurðsson 3.2.1860 - 3.2.1950. Verslunarmaður í Friðfinnshúsi.
3) Einar Gísli Hannesson 20.1.1869 - 7.2.1871.
4) Þórunn Ingibjörg Hannesdóttir 15.8.1873 [16.8.1873] - 22.1.1957, frá Fjósum. Friðfinnshúsi 1904 og 1947. Maður hennar 16.7.1903; Friðfinnur Jónas Jónsson 28. mars 1873 - 16. september 1955 Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi á Blönduósi 1904-1947 og í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónína Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónína Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 4.12.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ættir AHún bls 667
Ftún bls. 169.