Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Páll Sigurðsson (1860-1950) Friðfinnshúsi
Parallel form(s) of name
- Páll Sigurðsson Friðfinnshúsi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.2.1860 - 3.2.1950
History
Páll Sigurðsson 3. feb. 1860 - 3. feb. 1950. Verslunarmaður í Friðfinnshúsi. Selás;
Places
Hof í Vatnsdal; Kista í Vesturhópi; Friðfinnshús:
Legal status
Functions, occupations and activities
Verslunarmaður:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Sigurður Sigurðsson 1. maí 1830 - 1. des. 1891. Bóndi í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Bóndi á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi í Selási. Kona hans 4.10.1853; Sigríður Ólafsdóttir 10. sept. 1827 - 9. sept. 1900. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Selási.
Systkini Páls;
1) Jón Sigurðsson 5.9.1854. Finnst ekki á íslendingabók.
2) Ólafur Sigurðsson 19. nóv. 1855 - 21. júní 1908. Bóndi á Hurðarbaki í Vesturhópi, Hún. Kona hans 3.7.1890; Kristín Sveinsdóttir 26. maí 1863 - 2. jan. 1899. Húsfreyja á Hurðarbaki, Þverárhr., V-Hún. Dýrunn dóttir þeirra var kona Runebergs í Kárdalstungu 4.12.1924.
3) Steinunn Sigurðardóttir 28.11.1856. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Lækjamótum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húskona á Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.
4) Sigurður Sigurðsson 15.7.1858. Finnst ekki á íslendingabók.
5) Bjarni Sigurðsson 1862. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
6) Steingrímur Sigurðsson 31. des. 1863 - 25. des. 1941. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870.
7) Daníel Sigurðsson 27. jan. 1867. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi í Nípukoti. Kona hans; Elínborg Hannesdóttir 13. júní 1879 - 22. des. 1921. Búandi ekkja í Nípukoti 1920.
8) Jakob Sigurðsson 1. mars 1868. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Veganótum 1909-1915.
Kona Páls 2.12.1893; Sigþrúður Hannesdóttir 27. maí 1867 - 23. apríl 1930. Var í Fjósum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Húsfreyja í Friðfinnshúsi. Þau barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Páll Sigurðsson (1860-1950) Friðfinnshúsi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls. 1267