Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jónína Jóhannesdóttir (1950) Syðri-Þverá, Vesturhópi
Parallel form(s) of name
- Jónína Ögn Jóhannesdóttir (1950) Syðri-Þverá, Vesturhópi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.4.1950 -
History
Jónína Ögn Jóhannesdóttir 29.4.1950. Harastöðum og Galtarnesi, Syðri-Þverá, Vesturhópi. Kvsk á Blönduósi 1966-1967.
Places
Syðri-Þverá, Vesturhópi
Harastaðir
Galtarnesi.
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1966-1967.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jóhannes Ágúst Guðmundsson 29. ágúst 1913 - 19. júlí 2004. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Þverá, Þverárhr., V-Hún. 1957. Bóndi á Syðri-Þverá, síðar á Illugastöðum á Vatnsnesi og kona hans 30.6.1943; Auðbjörg Guðmundsdóttir 8. apríl 1922 - 31. maí 2010. Var á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Þverá, Þverárhr., V-Hún. 1957. Húsfreyja og símstöðvarstjóri á Syðri-Þverá, síðar húsfreyja á Illugastöðum í Kirkjuhvammshreppi.
Systkini hennar;
1) Sigurbjörn Hrólfur, f. 1947, d. 1975, k. Bjarndís S. Jóhannsdóttir, f. 1950, börn; a1) Jónína Auðbjörg, f. 1968, m. Jóhann H. Hlöðversson, f. 1966. Börn: Elísabet Ögn, f. 1988, sambýlismaður Sixto A.C. López, f. 1975. Sigurbjörn H., f. 1990, barnsmóðir Björt Jónsdóttir, f. 1990. Barn: Victor Þór, f. 2008, Victor Páll, f. 1995, d. 2003. Sambýlismaður Jóhann I. Haraldsson, f. 1980. Börn Heiðdís Líf, f. 2005, og Laufey Cara, f. 2009. Jóhannes Óskar, f. 1972, sambýliskona Þorbjörg I. Ásbjarnardóttir, f. 1980. Sonur Þorbjargar Ásbjörn Edgar Waage, f. 1999. Börn: Alexander Victor, f. 3.9. 2005, Steinunn Daniella, f. 2007, og Arna Isabella, f. 2007.
2) Guðmundur, f. 1954, k. Bjarney G. Valdimarsdóttir f. 1949, börn hennar Stefán Æ. Lárusson, f. 1970, Soffía Lárusdóttir, f. 1975, og Erla M. Lárusdóttir, f. 1980.
3) Árni Jóhannesson, f. 1960, k. Anna Olsen, f. 1964, barn þeirra Valdís Ósk, f. 2000.
Maður hennar; Karl Valdimarsson, f. 16. okt. 1949 - 22. jan. 2013. Bóndi á Harastöðum og í Galtarnesi í Húnavatnssýslu, fékkst síðar við ýmis störf í Reykjavík. Þau skildu.
Börn:
1) Marín Sigurbjörg Karlsdóttir, f. 20.12.1971, barn Sara Eir f. 1990, barnsfaðir Þorleifur Karl Eggertsson, f. 1985. Sambýlismaður Söru er Birgir Þorbjörnsson, f. 1992. M. Gunnar Sveinsson, f. 1968, börn: Kolfinna R., f. 1995, Sveinn A., f. 1998, og Jónína A., f. 2000.
2) Gréta Brimrún Karlsdóttir f. 5.3.1974, m. Gunnar Þorgeirsson, f. 1967. Börn: Jóhannes Geir, f. 1994, og Nína Guðbjörg, f. 1999.
3) Jón Hilmar Karlsson f. 20.4.1978, sambýliskona Auðbjörg K. Magnúsdóttir, f. 1969.
4) Auðunn Jóhannes Guðmundur Karlsson, f. 31.1. 1985. Sambýlismaður Birgir Jónsson, f. 1953, börn hans Erla Birna, f. 1976, Jón Helgi, f. 1981, og Ástmar Ingvi, f. 1989.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Jónína Jóhannesdóttir (1950) Syðri-Þverá, Vesturhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 31.8.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 31.8.2022
Íslendingabók
mbl 28.7.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/810929/?item_num=0&searchid=9474e6a07c4e6afc51204b7252f545fb75491547
Mbl 14.6.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/minningaleit/?qs=au%C3%B0bj%C3%B6rg+gu%C3%B0mundsd%C3%B3ttir&sort_by_date=1&date_from=&date_to=&searchtype=minningar
mbl 30.1.2013. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1453196/?item_num=1&searchid=2058514d01805d8486dbddbd676e51328c9387a1