Jónína Jóhannesdóttir (1950) Syðri-Þverá, Vesturhópi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónína Jóhannesdóttir (1950) Syðri-Þverá, Vesturhópi

Hliðstæð nafnaform

  • Jónína Ögn Jóhannesdóttir (1950) Syðri-Þverá, Vesturhópi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.4.1950 -

Saga

Jónína Ögn Jóhannesdóttir 29.4.1950. Harastöðum og Galtarnesi, Syðri-Þverá, Vesturhópi. Kvsk á Blönduósi 1966-1967.

Staðir

Syðri-Þverá, Vesturhópi
Harastaðir
Galtarnesi.

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1966-1967.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhannes Ágúst Guðmundsson 29. ágúst 1913 - 19. júlí 2004. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Þverá, Þverárhr., V-Hún. 1957. Bóndi á Syðri-Þverá, síðar á Illugastöðum á Vatnsnesi og kona hans 30.6.1943; Auðbjörg Guðmundsdóttir 8. apríl 1922 - 31. maí 2010. Var á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Þverá, Þverárhr., V-Hún. 1957. Húsfreyja og símstöðvarstjóri á Syðri-Þverá, síðar húsfreyja á Illugastöðum í Kirkjuhvammshreppi.
Systkini hennar;
1) Sigurbjörn Hrólfur, f. 1947, d. 1975, k. Bjarndís S. Jóhannsdóttir, f. 1950, börn; a1) Jónína Auðbjörg, f. 1968, m. Jóhann H. Hlöðversson, f. 1966. Börn: Elísabet Ögn, f. 1988, sambýlismaður Sixto A.C. López, f. 1975. Sigurbjörn H., f. 1990, barnsmóðir Björt Jónsdóttir, f. 1990. Barn: Victor Þór, f. 2008, Victor Páll, f. 1995, d. 2003. Sambýlismaður Jóhann I. Haraldsson, f. 1980. Börn Heiðdís Líf, f. 2005, og Laufey Cara, f. 2009. Jóhannes Óskar, f. 1972, sambýliskona Þorbjörg I. Ásbjarnardóttir, f. 1980. Sonur Þorbjargar Ásbjörn Edgar Waage, f. 1999. Börn: Alexander Victor, f. 3.9. 2005, Steinunn Daniella, f. 2007, og Arna Isabella, f. 2007.
2) Guðmundur, f. 1954, k. Bjarney G. Valdimarsdóttir f. 1949, börn hennar Stefán Æ. Lárusson, f. 1970, Soffía Lárusdóttir, f. 1975, og Erla M. Lárusdóttir, f. 1980.
3) Árni Jóhannesson, f. 1960, k. Anna Olsen, f. 1964, barn þeirra Valdís Ósk, f. 2000.

Maður hennar; Karl Valdimarsson, f. 16. okt. 1949 - 22. jan. 2013. Bóndi á Harastöðum og í Galtarnesi í Húnavatnssýslu, fékkst síðar við ýmis störf í Reykjavík. Þau skildu.

Börn:
1) Marín Sigurbjörg Karlsdóttir, f. 20.12.1971, barn Sara Eir f. 1990, barnsfaðir Þorleifur Karl Eggertsson, f. 1985. Sambýlismaður Söru er Birgir Þorbjörnsson, f. 1992. M. Gunnar Sveinsson, f. 1968, börn: Kolfinna R., f. 1995, Sveinn A., f. 1998, og Jónína A., f. 2000.
2) Gréta Brimrún Karlsdóttir f. 5.3.1974, m. Gunnar Þorgeirsson, f. 1967. Börn: Jóhannes Geir, f. 1994, og Nína Guðbjörg, f. 1999.
3) Jón Hilmar Karlsson f. 20.4.1978, sambýliskona Auðbjörg K. Magnúsdóttir, f. 1969.
4) Auðunn Jóhannes Guðmundur Karlsson, f. 31.1. 1985. Sambýlismaður Birgir Jónsson, f. 1953, börn hans Erla Birna, f. 1976, Jón Helgi, f. 1981, og Ástmar Ingvi, f. 1989.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Auðbjörg Guðmundsdóttir (1922-2010) Illugastöðum á Vatnsnesi (8.4.1922 - 31.5.2010)

Identifier of related entity

HAH01047

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auðbjörg Guðmundsdóttir (1922-2010) Illugastöðum á Vatnsnesi

er foreldri

Jónína Jóhannesdóttir (1950) Syðri-Þverá, Vesturhópi

Dagsetning tengsla

1950

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08547

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 31.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir