Kringla Torfalækjarhreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Kringla Torfalækjarhreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1300)

Saga

Bærinn stendur skammt ofan við þjóðveginn undir víðáttumikilli bungu. Túnið er að mestu ræktað á mel og lyngmóum, en hið efra er landið mýrlendara og grasi vafið. Land Kringlu og Skinnastaða mætist á melunum miðja vegu á milli bæjanna, en suðurmörk eru við Þúfnalæk, sem er vinsæll tjaldstaður. Íbúðarhús byggt 1954, 403 m3. Fjós fyrir 8 gripi. Fjárhús yfir 460 fjár. Hlöður 925 m3. Tún 26,4 ha.

Staðir

Torfalækjarhreppur; Skinnastaðir; Þúfnalækur; Þúfulækur; Helluvarða; Reiðgötur; Lestavegurinn; Háugötur; Rauðalækjakelda; Hælshóll; Hælsvarða; Eyjar í Þingi; Þingeyrarklaustur; Stóragiljá; Beinakelda; Langhylur; Vatnsdalsárósar; Húnavatn; Sauðadalur; Þúfnalækjargil; Þúfnalækur;

Réttindi

Jarðardýrleiki xx € og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn er kóngl. Majestat og liggur þessi jörð undir Þíngeyraklaustur. Ábúandinn Jón Jónsson.
Landskuld i € . Betalast í öllum gildum landaurum, sem ábúandi megnar, heim til klausturhaldarans að Þíngeyrum. Leigukúgildi v. Leigur gjaldast í smjöri. Kvaðir eru: Tveir hríshestar heim til klaustursins, og mannslán til veiða einn dag í Lánghyl. Kvikfjenaður ii kýr, i kvíga veturgömul, xxxiii ær, i sauður tvævetur, iii veturgambr, xx lömb, i hestur, i únghryssa.
Fóðrast kann ii kýr, xii lömb, xxx ær, iii hestar. Torfrista og stúnga næg. Hrísrif til eldiviðar bjarglegt Engjatak á jörðin í takmörkuðu landi, fram á eyjunum, sem liggja fyrir sunnan Vatnsdalsárósa, þar sem hún fellur í Húnavatn. Þetta engi kvartar ábúandi að líði stóran átroðníng af beit, einkanlega af peníngi klaustursbúsins Hnausa, og hafi það í sumar að meini orðið. það eru munnmæli, að þessi jörð eigi selstöðu á Sauðadal í Giljaárland, en Giljaá aftur mánaðarbeit um vetur og sex vikna beit um sumar. Beitina brúka Giljaármenn, en Krínglumenn ekki selstöðuna í lánga tíma; er og óvíst hvar selstaðan sje á Sauðadal. Engjar öngvar nema ítak sem áður er talið. Stekkjarstæði það, er menn segja ábúendur á Krínglu
hafi brúkað um lánga tíma í Þúfnalækjargili, er nú Anno 1705 með lögfestu Sigurðar Einarssonar eignað Stóru Giljaá, og brúka það Krínglumenn ekki síðan.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

<1890 og 1901> Teitur Björnsson 26. febrúar 1858 - 26. júní 1903 Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., Hún. Kona hans; Elínborg Guðmundsdóttir 19. apríl 1852 - 16. maí 1938 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún. Hún áfram húsmóðir þar 1910.

<1910> Guðmundur Sigurðsson 6. apríl 1878 - 19. desember 1921 Bóndi í Kringlu á Ásum í A-Hún. Sambk; Elínborg Guðmundsdóttir 19. apríl 1852 - 16. maí 1938 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún.

<1920> Árni Björn Kristófersson 29. nóvember 1892 - 11. október 1982 Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. Kona hans; Guðrún Sigurlína Teitsdóttir 26. október 1889 - 17. júní 1978 Húsfreyja í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Árnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

1935-1962- Hallgrímur Sveinn Kristjánsson 25. september 1901 - 18. maí 1990 Bóndi á Kringlu. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans; Hermína Sigvaldadóttir 19. júní 1909 - 28. júní 1994 Húsfreyja á Kringlu. Var á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1910 og 1930. Var á Kagaðarhóli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957

1962- Jón Reynir Hallgrímsson 29. nóvember 1938 bóndi Kringlu. Kona hans; Sigurbjörg Ólafsdóttir 18. maí 1944 Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Kringlu í Torfalækjarhreppi.

Að sunnan frá Helluvörðu beina línu í fossinn í Þúfulæk, og svo sem hann ræður niður að Reiðgötum eða lestaveginum, þá eptir því sem lestavegurinn liggur norður að grjótvörðu á brekkuhorninu hjá Háugötum, frá þessari vörðu í austur beint sem vörður sýna í vörðu þá, er stendur við Rauðalækjakeldu, og frá henni í suður að Hælshól og Hælsvörðu, og þaðan rjettsýnis að fyrrnefndri Helluvörðu.
Kringla á teig til slægna á svo nefndum Eyjum í Þingi, og er hann afmarkaður frá öðru engi þar með glöggum vörðum.

Hvammi, 25. apr. 1884.
B.G. Blöndal. umboðsmaður Þingeyrarklaustursjarða.

Ofanritaðri merkjaskrá fyrir Kringluland erum við undirrituð samþykk.
Jónas Pjetursson, Sigurbjörn Jónsson, Guðrún Jónsdóttir, eigendur að pörtum úr Stórugilá
Erlendur Eysteinsson, eigandi að Beinakeldu og Stórugilá

Lesið upp á manntalsþingi að Torfalæk, hinn 21. júlí 1887, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 73, fol. 38b.

Tengdar einingar

Tengd eining

Teitur Björnsson (1858-1903) Kringlu (26.2.1858 - 26.6.1903)

Identifier of related entity

HAH09524

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1858 - 1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi (31.12.1882 - 10.10.1955)

Identifier of related entity

HAH04892

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Andrésson (1853-1934) vm Kringlu 1890 (9.6.1853 - 6.11.1934)

Identifier of related entity

HAH05491

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Jónsdóttir (1904-1932) frá Skuld Blönduósi (16.3.1904 - 15.12.1932)

Identifier of related entity

HAH09244

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Signý Solveig Guðmundsdóttir (1898-1970) nuddlæknir Reykjavík (20.5.1898 - 29.1.1970)

Identifier of related entity

HAH09209

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Helgadóttir (1875-1923) Brandsstöðum (16.11.1875 - 9.12.1923)

Identifier of related entity

HAH07400

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu (4.4.1935 - 26.1.2021)

Identifier of related entity

HAH10022

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Teitný Guðmundsdóttir (1904-2000) Litla-Bergi á Skagaströnd (23.9.1904 - 28.2.2000)

Identifier of related entity

HAH02078

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00555

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00564

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þúfnalækur í landi Kringlu í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00844

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Þúfnalækur í landi Kringlu í Torfalækjarhreppi

is the associate of

Kringla Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu (13.2.1872 - 20.11.1905)

Identifier of related entity

HAH06401

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Anna Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu

controls

Kringla Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk (15.5.1824 - 30.11.1914)

Identifier of related entity

HAH09352

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk

controls

Kringla Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu (26.10.1889 - 17.6.1978)

Identifier of related entity

HAH04456

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

controls

Kringla Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu (25.9.1901 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01374

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

controls

Kringla Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi (29.11.1892 - 11.10.1982)

Identifier of related entity

HAH03535

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1878-1921) Kringlu (6.4.1878 - 19.12.1921)

Identifier of related entity

HAH03997

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1878-1921) Kringlu

controls

Kringla Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu (19.4.1852 - 16.5.1938)

Identifier of related entity

HAH03219

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

controls

Kringla Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu (19.6.1909 - 28.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01433

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

controls

Kringla Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00557

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 308
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 73, fol. 38b.
Húnaþing II bls 270

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir