Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi

Parallel form(s) of name

  • Ingibjörg Jósefsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.12.1882 - 10.10.1955

History

Ingibjörg Jósefsdóttir 31. des. 1882 - 10. okt. 1955. Hjú á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húskona í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húskona á Grund í Svínadal, síðast bús. á Blönduósi.

Places

Sólheimar Svínadal; Svínavatn; Kringla; Grund Svínadal; Þórðarhúsi 1933 og 1941; Einarsnes á Blönduósi 1946 og 1951;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðbjörg Jónasdóttir 12. maí 1850 - 15. jan. 1941. Vinnukona á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Æsustöðum að Blöndudalshólum í Blöndudalshólasókn. Vinnukona í Sólheimum í Svínavatnshr., A-Hún. 1880, þá ógift. Bústýra í Mörk, Laxárdal, A-Hún. Bústýra á Hamri í Svínadal, A-Hún. 1889. Húskona í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var í Kambakoti, Hofssókn, A-Hún. 1930 og sambýlismaður hennar; Jósef „yngri“ Jósefsson 28. júlí 1851 - 1. júlí 1896. Bóndi á Hamri og í Mörk í Laxárdal.

Systkini Ingibjargar;

1) Jósef Jósefsson 9. nóv. 1885 - 14. apríl 1893. Var á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1890.
2) Salóme Jósefsdóttir 18. sept. 1887 - 22. júní 1978. Húsfreyja, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Kambakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Barnsfaðir Ingibjargar; Sigurjón Oddsson 7. júní 1891 - 10. september 1989 Bóndi á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi þar 1957

Börn þeirra;
1) Þorbjörg Sigurjónsdóttir 2. október 1912 - 13. október 1991 Húsfreyja á Akranesi um tíma, á Blönduósi lengst af 1942-56 og síðast í Kópavogi. Þó skráð húsfreyja í Reykjavík á manntali Reykjavíkur í árslok 1945. Ekkja eftir Guðmund Sveinbjörnsson og býr í Kópavogi.
2) Herbert Sigurjónsson 24. mars 1909 - 17. maí 1927 Vinnumaður á Vesturá. Ókvæntur.
3) Oddur Alfreð Sigurjónsson 23. júlí 1911 - 26. mars 1983 Skólastjóri í Neskaupstað og Kópavogi. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum, ekkja hans er Magnea Bergvinsdóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húskona þar 1930

Related entity

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húskona þar

Related entity

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum (7.6.1891 - 10.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01965

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Barnsfaðir; Börn þeirra; 1) Þorbjörg Sigurjónsdóttir 2. október 1912 - 13. október 1991 Húsfreyja á Akranesi um tíma, á Blönduósi lengst af 1942-56 og síðast í Kópavogi. Þó skráð húsfreyja í Reykjavík á manntali Reykjavíkur í árslok 1945. Ekkja eftir Guðmund Sveinbjörnsson og býr í Kópavogi. 2) Herbert Sigurjónsson 24. mars 1909 - 17. maí 1927 Vinnumaður á Vesturá. Ókvæntur. 3) Oddur Alfreð Sigurjónsson 23. júlí 1911 - 26. mars 1983 Skólastjóri í Neskaupstað og Kópavogi. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum, ekkja hans er Magnea Bergvinsdóttir.

Related entity

Einarsnes Blönduósi (1898 - 1987)

Identifier of related entity

HAH00096

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

þar hjá dóttur sinni 1946 og 1951

Related entity

Þórðarhús Blönduósi (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00143

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Leigjandi þar 1933 og 1941

Related entity

Sólheimar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00472

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.12.1882

Description of relationship

líklega fædd þar

Related entity

Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1912-1991) Einarsnesi (2.10.1912 - 13.10.1991)

Identifier of related entity

HAH02134

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1912-1991) Einarsnesi

is the child of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi

Dates of relationship

2.10.1912

Description of relationship

Related entity

Oddur Sigurjónsson (1911-1983) frá Rútsstöðum (23.7.1911 - 26.3.1983)

Identifier of related entity

HAH01779

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddur Sigurjónsson (1911-1983) frá Rútsstöðum

is the child of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi

Dates of relationship

23.7.1911

Description of relationship

Related entity

Jósef Einarsson (1839-1916) Hjallalandi (27.6.1841 - 21.5.1916)

Identifier of related entity

HAH05398

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósef Einarsson (1839-1916) Hjallalandi

is the cousin of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi

Dates of relationship

1882

Description of relationship

bróðurdóttir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04892

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Kennaratal II 14

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places