Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Jósefsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.12.1882 - 10.10.1955

Saga

Ingibjörg Jósefsdóttir 31. des. 1882 - 10. okt. 1955. Hjú á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húskona í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húskona á Grund í Svínadal, síðast bús. á Blönduósi.

Staðir

Sólheimar Svínadal; Svínavatn; Kringla; Grund Svínadal; Þórðarhúsi 1933 og 1941; Einarsnes á Blönduósi 1946 og 1951;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðbjörg Jónasdóttir 12. maí 1850 - 15. jan. 1941. Vinnukona á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Æsustöðum að Blöndudalshólum í Blöndudalshólasókn. Vinnukona í Sólheimum í Svínavatnshr., A-Hún. 1880, þá ógift. Bústýra í Mörk, Laxárdal, A-Hún. Bústýra á Hamri í Svínadal, A-Hún. 1889. Húskona í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var í Kambakoti, Hofssókn, A-Hún. 1930 og sambýlismaður hennar; Jósef „yngri“ Jósefsson 28. júlí 1851 - 1. júlí 1896. Bóndi á Hamri og í Mörk í Laxárdal.

Systkini Ingibjargar;

1) Jósef Jósefsson 9. nóv. 1885 - 14. apríl 1893. Var á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1890.
2) Salóme Jósefsdóttir 18. sept. 1887 - 22. júní 1978. Húsfreyja, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Kambakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Barnsfaðir Ingibjargar; Sigurjón Oddsson 7. júní 1891 - 10. september 1989 Bóndi á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi þar 1957

Börn þeirra;
1) Þorbjörg Sigurjónsdóttir 2. október 1912 - 13. október 1991 Húsfreyja á Akranesi um tíma, á Blönduósi lengst af 1942-56 og síðast í Kópavogi. Þó skráð húsfreyja í Reykjavík á manntali Reykjavíkur í árslok 1945. Ekkja eftir Guðmund Sveinbjörnsson og býr í Kópavogi.
2) Herbert Sigurjónsson 24. mars 1909 - 17. maí 1927 Vinnumaður á Vesturá. Ókvæntur.
3) Oddur Alfreð Sigurjónsson 23. júlí 1911 - 26. mars 1983 Skólastjóri í Neskaupstað og Kópavogi. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum, ekkja hans er Magnea Bergvinsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum (7.6.1891 - 10.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01965

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einarsnes Blönduósi (1898 - 1987)

Identifier of related entity

HAH00096

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórðarhús Blönduósi (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00143

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00472

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1912-1991) Einarsnesi (2.10.1912 - 13.10.1991)

Identifier of related entity

HAH02134

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1912-1991) Einarsnesi

er barn

Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddur Sigurjónsson (1911-1983) frá Rútsstöðum (23.7.1911 - 26.3.1983)

Identifier of related entity

HAH01779

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddur Sigurjónsson (1911-1983) frá Rútsstöðum

er barn

Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Einarsson (1839-1916) Hjallalandi (27.6.1841 - 21.5.1916)

Identifier of related entity

HAH05398

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósef Einarsson (1839-1916) Hjallalandi

is the cousin of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04892

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Kennaratal II 14

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir