Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi
Hliðstæð nafnaform
- Ingibjörg Jósefsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.12.1882 - 10.10.1955
Saga
Ingibjörg Jósefsdóttir 31. des. 1882 - 10. okt. 1955. Hjú á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húskona í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húskona á Grund í Svínadal, síðast bús. á Blönduósi.
Staðir
Sólheimar Svínadal; Svínavatn; Kringla; Grund Svínadal; Þórðarhúsi 1933 og 1941; Einarsnes á Blönduósi 1946 og 1951;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðbjörg Jónasdóttir 12. maí 1850 - 15. jan. 1941. Vinnukona á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Æsustöðum að Blöndudalshólum í Blöndudalshólasókn. Vinnukona í Sólheimum í Svínavatnshr., A-Hún. 1880, þá ógift. Bústýra í Mörk, Laxárdal, A-Hún. Bústýra á Hamri í Svínadal, A-Hún. 1889. Húskona í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var í Kambakoti, Hofssókn, A-Hún. 1930 og sambýlismaður hennar; Jósef „yngri“ Jósefsson 28. júlí 1851 - 1. júlí 1896. Bóndi á Hamri og í Mörk í Laxárdal.
Systkini Ingibjargar;
1) Jósef Jósefsson 9. nóv. 1885 - 14. apríl 1893. Var á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1890.
2) Salóme Jósefsdóttir 18. sept. 1887 - 22. júní 1978. Húsfreyja, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Kambakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Barnsfaðir Ingibjargar; Sigurjón Oddsson 7. júní 1891 - 10. september 1989 Bóndi á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi þar 1957
Börn þeirra;
1) Þorbjörg Sigurjónsdóttir 2. október 1912 - 13. október 1991 Húsfreyja á Akranesi um tíma, á Blönduósi lengst af 1942-56 og síðast í Kópavogi. Þó skráð húsfreyja í Reykjavík á manntali Reykjavíkur í árslok 1945. Ekkja eftir Guðmund Sveinbjörnsson og býr í Kópavogi.
2) Herbert Sigurjónsson 24. mars 1909 - 17. maí 1927 Vinnumaður á Vesturá. Ókvæntur.
3) Oddur Alfreð Sigurjónsson 23. júlí 1911 - 26. mars 1983 Skólastjóri í Neskaupstað og Kópavogi. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum, ekkja hans er Magnea Bergvinsdóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Kennaratal II 14