Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Teitur Björnsson (1858-1903) Kringlu
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.2.1858 - 26.6.1903
History
Teitur Björnsson 26. febrúar 1858 - 26. júní 1903. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhreppi, Hún.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Björn Ólafsson 4.9.1825 - 19.4.1871. Var í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi þar og kona hans 17.5.1851; Vilborg Jónsdóttir 15. maí 1824 - 30. nóv. 1914. Var á Hafsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kringlu. Fór til Vesturheims 1894 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún. Síðast bús. í Selkirk.
Systkini;
1) Guðrún Björnsdóttir 22.2.1855 - 9.7.1882. Var í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Dó af barnsförum. Eyjólfsstöðum 1800.
2) Sigurbjörg Björnsdóttir (Bertha Nordal) 16. júlí 1860 - 15. mars 1910. Var í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1860-1880 og einnig 1882. Fór til Vesturheims 1887 frá Bakka, Áshreppi, Hún. Var í Selkirk, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Bjó í Selkirk. Maður hennar 10.11.1882: Sigvaldi Guðmundsson (Sigvaldi Nordal / Walter Nordal) 3. ágúst 1858 - 28. mars 1954. Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Ytra Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Fór til Vesturheims 1887 frá Bakka, Áshreppi, Hún. Var í Selkirk, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Nefndi sig Nordal vestanhafs. Þau eignuðust 8 b-rn.
3) Ingibjörg Sesselja Björnsdóttir 20.7.1865 [29.7.1865] - 9.7.1900. Var í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1889.
Kona hans 2.1.1887; Elínborg Guðmundsdóttir 19. apríl 1852 - 16. maí 1938. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún.
Barnsfaðir Elínborgar 6.4.1878; Sigurður Frímann Þorláksson 21. nóvember 1848 - 1904. Vinnumaður á Akri í Þingeyrarsókn, Hún. Vinnumaður þar 1860.
Börn;
1) Guðmundur Sigurðsson 6. apríl 1878 - 19. desember 1921 Bóndi í Kringlu á Ásum í A-Hún. M1 1.6.1899; Anna Guðbjörg Sigurðardóttir 13. febrúar 1872 - 20. nóvember 1905. Vinnukona í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kringlu. Fyrri kona Guðmundar. Sögð Jónsdóttir í Mbl 16.4.2005. Dætur þeirra Elínborg og Teitný. M2; Jóhanna Jóhannsdóttir 22. desember 1890 - 22. nóvember 1970. Síðast bús. á Akureyri.
2) Björn Teitsson 17. desember 1887 - 1. september 1945, Bóndi á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geirastöðum. Kona hans 1.7.1916; Steinunn Jónína Jónsdóttir 14. febrúar 1895 - 6. apríl 1982. Var í Húsi Jóns Jónss., Eyrarsókn, N-Ís. 1901. Húsfreyja á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Geirastöðum. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Dóttir þeirra Elínborg Teitný (1917-1971).
3) Guðrún Sigurlína Teitsdóttir 26. október 1889 - 17. júní 1978. Húsfreyja í Kringlu, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Árnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 25.7.1915; Árni Björn Kristófersson 29. nóvember 1892 - 11. október 1982. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhreppi, A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. Faðir hans Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn og barnsmóðir hans; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir (1871-1924) Blönduósi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Teitur Björnsson (1858-1903) Kringlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Teitur Björnsson (1858-1903) Kringlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 5.9.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 5.9.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZD-STV