Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Teitur Björnsson (1858-1903) Kringlu
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.2.1858 - 26.6.1903
Saga
Teitur Björnsson 26. febrúar 1858 - 26. júní 1903. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhreppi, Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Björn Ólafsson 4.9.1825 - 19.4.1871. Var í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi þar og kona hans 17.5.1851; Vilborg Jónsdóttir 15. maí 1824 - 30. nóv. 1914. Var á Hafsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kringlu. Fór til Vesturheims 1894 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún. Síðast bús. í Selkirk.
Systkini;
1) Guðrún Björnsdóttir 22.2.1855 - 9.7.1882. Var í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Dó af barnsförum. Eyjólfsstöðum 1800.
2) Sigurbjörg Björnsdóttir (Bertha Nordal) 16. júlí 1860 - 15. mars 1910. Var í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1860-1880 og einnig 1882. Fór til Vesturheims 1887 frá Bakka, Áshreppi, Hún. Var í Selkirk, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Bjó í Selkirk. Maður hennar 10.11.1882: Sigvaldi Guðmundsson (Sigvaldi Nordal / Walter Nordal) 3. ágúst 1858 - 28. mars 1954. Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Ytra Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Fór til Vesturheims 1887 frá Bakka, Áshreppi, Hún. Var í Selkirk, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Nefndi sig Nordal vestanhafs. Þau eignuðust 8 b-rn.
3) Ingibjörg Sesselja Björnsdóttir 20.7.1865 [29.7.1865] - 9.7.1900. Var í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1889.
Kona hans 2.1.1887; Elínborg Guðmundsdóttir 19. apríl 1852 - 16. maí 1938. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún.
Barnsfaðir Elínborgar 6.4.1878; Sigurður Frímann Þorláksson 21. nóvember 1848 - 1904. Vinnumaður á Akri í Þingeyrarsókn, Hún. Vinnumaður þar 1860.
Börn;
1) Guðmundur Sigurðsson 6. apríl 1878 - 19. desember 1921 Bóndi í Kringlu á Ásum í A-Hún. M1 1.6.1899; Anna Guðbjörg Sigurðardóttir 13. febrúar 1872 - 20. nóvember 1905. Vinnukona í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kringlu. Fyrri kona Guðmundar. Sögð Jónsdóttir í Mbl 16.4.2005. Dætur þeirra Elínborg og Teitný. M2; Jóhanna Jóhannsdóttir 22. desember 1890 - 22. nóvember 1970. Síðast bús. á Akureyri.
2) Björn Teitsson 17. desember 1887 - 1. september 1945, Bóndi á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geirastöðum. Kona hans 1.7.1916; Steinunn Jónína Jónsdóttir 14. febrúar 1895 - 6. apríl 1982. Var í Húsi Jóns Jónss., Eyrarsókn, N-Ís. 1901. Húsfreyja á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Geirastöðum. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Dóttir þeirra Elínborg Teitný (1917-1971).
3) Guðrún Sigurlína Teitsdóttir 26. október 1889 - 17. júní 1978. Húsfreyja í Kringlu, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Árnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 25.7.1915; Árni Björn Kristófersson 29. nóvember 1892 - 11. október 1982. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhreppi, A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. Faðir hans Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn og barnsmóðir hans; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir (1871-1924) Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 5.9.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 5.9.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZD-STV