Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.5.1824 - 30.11.1914
History
Var á Hafursstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kringlu. Fór til Vesturheims 1894 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún. Síðast bús. í Selkirk.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jón Oddsson 1786 - 19. júlí 1843. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Fyrirvinna í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, 1816. Bóndi á Háfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835 og kona hans 20.11.1809; Vilborg Jónsdóttir 1793 - 29. júní 1845. Fósturbarn á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Var í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, 1816. Húsfreyja á Háfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835.
Systkini;
1) Sólveig Jónsdóttir 1817 - 8.5.1855. Fósturstúlka í Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Sólheimum í Svínavatnssókn, Húnavatnssýslu 1845. Maður hennar 6.9.1847; Skúli Friðrik Hjálmarsson 1.12.1822 - 12.6.1869
2) Sesselja Jónsdóttir 20.9.1818. Léttastúlka á Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Maður hennar 29.10.1852; Sigurður Guðmundsson 1815 - 2.5.1896. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Bóndi á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
3) Jón Jónsson 30.1.1820 - 12.2.1864. Var á Hafsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Kambhóli. Kona hans 15.10.1852; Sigríður Illugadóttir 1809 - 7.10.1877. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Barnsmóðir hans 13.9.1854; Helga Guðmundsdóttir 16.5.1830. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kom frá Barkastöðum að Neðri-Fitjum í Víðidalstungusókn. Vinnukona í Neðri-Fitjum og í Huppahlíð.
4) Elínborg Jónsdóttir 8.9.1828. Var á Hafsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Maður hennar 4.7.1859; Stefán Stefánsson 29.5.1832. Bóndi í Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsbóndi í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
5) Sigurbjörg Jónsdóttir 11.10.1829 15.11.1910. Ógift vinnukona á Eiðsstöðum í Blöndudal, Skag. 1853. Vinnukona á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Kúluseli, Svínavatnshreppi, Hún. Var í Liberty, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Barnsfaðir hennar; Sigurður Ingimundarson 4.1.1829 - 27.12.1894. Bóndi í Hólum í Fljótum og víðar í Skagafirði og Húnþingi. Var á Kolgröf, Reykjasókn, Skag. 1835. Fór 1836 frá Fossbrekku í Reykjasókn að Holtsmúla í Reynisstaðasókn. Kom 1838 frá Holtsmúla í Reynisstaðasókn að Eiríksstaðagerði í Bergsstaðasókn. Niðurseta á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. „Sigurður var vel gefinn maður og prýðisvel að sér“ segir í Skagf.1850-1890 IV.
6) Ingibjörg Jónsdóttir 5.1.1831 - 28.12.1894. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Leysingjastöðum. Húsfreyja í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Maður hennar 8.11.1854; Ólafur Jónsson 26.6.1830 - 12.11.1883. Var í Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Leysingjastöðum. Bóndi í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
7) Benedikt Jónsson 1832. Finnst ekki í íslendingabók. Hafstöðum 1835
8) Hannes Jónsson 1833 - 1885. Var á Háfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Þernumýri, Þverárhreppi, Hún. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia, en fluttist líklega til Winnipeg síðar..
Maður hennar 17.5.1851; Björn Ólafsson 4.9.1825 - 19.4.1871. Var í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi þar.
Börn;
1) Guðrún Björnsdóttir [sögð Ólafsdóttir í mt 1855] 22. feb. 1855 - 9. júlí 1882. Var í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Dó af barnsförum.
2) Teitur Björnsson 26.2.1858 - 26.6.1903. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhreppi, Hún. og kona hans 2.1.1887; Elínborg Guðmundsdóttir 19. apríl 1852 - 16. maí 1938 Húsfreyja á Kringlu í Torfalækjarhreppi, A-Hún. Barnsfaðir hennar var; Sigurður Frímann Þorláksson 21. nóvember 1848 Vinnumaður á Akri í Þingeyrarsókn, Hún. Vinnumaður þar 1860. Sonur hans; Björn (1887-1945).
3) Sigurbjörg Björnsdóttir (Bertha Nordal) 16. júlí 1860 - 15. mars 1910. Var í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1860-1880 og einnig 1882. Fór til Vesturheims 1887 frá Bakka, Áshreppi, Hún. Var í Selkirk, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Bjó í Selkirk.
4) Ingibjörg Sesselja Björnsdóttir 20. júlí 1865 - 9. júlí 1900. Var í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1889.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
28.6.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 1796