Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.5.1824 - 30.11.1914

Saga

Var á Hafursstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kringlu. Fór til Vesturheims 1894 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún. Síðast bús. í Selkirk.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Oddsson 1786 - 19. júlí 1843. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Fyrirvinna í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, 1816. Bóndi á Háfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835 og kona hans 20.11.1809; Vilborg Jónsdóttir 1793 - 29. júní 1845. Fósturbarn á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Var í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, 1816. Húsfreyja á Háfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835.
Systkini;
1) Sólveig Jónsdóttir 1817 - 8.5.1855. Fósturstúlka í Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Sólheimum í Svínavatnssókn, Húnavatnssýslu 1845. Maður hennar 6.9.1847; Skúli Friðrik Hjálmarsson 1.12.1822 - 12.6.1869
2) Sesselja Jónsdóttir 20.9.1818. Léttastúlka á Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Maður hennar 29.10.1852; Sigurður Guðmundsson 1815 - 2.5.1896. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Bóndi á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
3) Jón Jónsson 30.1.1820 - 12.2.1864. Var á Hafsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Kambhóli. Kona hans 15.10.1852; Sigríður Illugadóttir 1809 - 7.10.1877. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Barnsmóðir hans 13.9.1854; Helga Guðmundsdóttir 16.5.1830. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kom frá Barkastöðum að Neðri-Fitjum í Víðidalstungusókn. Vinnukona í Neðri-Fitjum og í Huppahlíð.
4) Elínborg Jónsdóttir 8.9.1828. Var á Hafsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Maður hennar 4.7.1859; Stefán Stefánsson 29.5.1832. Bóndi í Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsbóndi í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
5) Sigurbjörg Jónsdóttir 11.10.1829 15.11.1910. Ógift vinnukona á Eiðsstöðum í Blöndudal, Skag. 1853. Vinnukona á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Kúluseli, Svínavatnshreppi, Hún. Var í Liberty, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Barnsfaðir hennar; Sigurður Ingimundarson 4.1.1829 - 27.12.1894. Bóndi í Hólum í Fljótum og víðar í Skagafirði og Húnþingi. Var á Kolgröf, Reykjasókn, Skag. 1835. Fór 1836 frá Fossbrekku í Reykjasókn að Holtsmúla í Reynisstaðasókn. Kom 1838 frá Holtsmúla í Reynisstaðasókn að Eiríksstaðagerði í Bergsstaðasókn. Niðurseta á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. „Sigurður var vel gefinn maður og prýðisvel að sér“ segir í Skagf.1850-1890 IV.
6) Ingibjörg Jónsdóttir 5.1.1831 - 28.12.1894. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Leysingjastöðum. Húsfreyja í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Maður hennar 8.11.1854; Ólafur Jónsson 26.6.1830 - 12.11.1883. Var í Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Leysingjastöðum. Bóndi í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
7) Benedikt Jónsson 1832. Finnst ekki í íslendingabók. Hafstöðum 1835
8) Hannes Jónsson 1833 - 1885. Var á Háfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Þernumýri, Þverárhreppi, Hún. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia, en fluttist líklega til Winnipeg síðar..

Maður hennar 17.5.1851; Björn Ólafsson 4.9.1825 - 19.4.1871. Var í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi þar.

Börn;
1) Guðrún Björnsdóttir [sögð Ólafsdóttir í mt 1855] 22. feb. 1855 - 9. júlí 1882. Var í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Dó af barnsförum.
2) Teitur Björnsson 26.2.1858 - 26.6.1903. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhreppi, Hún. og kona hans 2.1.1887; Elínborg Guðmundsdóttir 19. apríl 1852 - 16. maí 1938 Húsfreyja á Kringlu í Torfalækjarhreppi, A-Hún. Barnsfaðir hennar var; Sigurður Frímann Þorláksson 21. nóvember 1848 Vinnumaður á Akri í Þingeyrarsókn, Hún. Vinnumaður þar 1860. Sonur hans; Björn (1887-1945).
3) Sigurbjörg Björnsdóttir (Bertha Nordal) 16. júlí 1860 - 15. mars 1910. Var í Kringlu, Þingeyrarsókn, Hún. 1860-1880 og einnig 1882. Fór til Vesturheims 1887 frá Bakka, Áshreppi, Hún. Var í Selkirk, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Bjó í Selkirk.
4) Ingibjörg Sesselja Björnsdóttir 20. júlí 1865 - 9. júlí 1900. Var í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1889.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu (19.4.1852 - 16.5.1938)

Identifier of related entity

HAH03219

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Selkirk Manitoba Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00555

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Teitur Björnsson (1858-1903) Kringlu (26.2.1858 - 26.6.1903)

Identifier of related entity

HAH09524

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Teitur Björnsson (1858-1903) Kringlu

er barn

Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk

Dagsetning tengsla

1858

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jónsdóttir (1831-1894) Umsvölum (5.1.1831 - 28.12.1894)

Identifier of related entity

HAH06694

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir (1831-1894) Umsvölum

er systkini

Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk

Dagsetning tengsla

1831

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kringla Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Vilborg Jónsdóttir (1824-1914) Kringlu og Selkirk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09352

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

28.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 1796

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir