Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Anna Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu
Parallel form(s) of name
- Anna Guðbjörg Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.2.1872 - 20.11.1905
History
Vinnukona í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kringlu. Fyrri kona Guðmundar.
Places
Reykjavík; Kringla
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Foreldrar hennar; Sigurður Guðmundsson 21. ágúst 1829 - 4. júlí 1919. Bóndi í Holtakoti í Biskupstungum, bóndi þar 1860. Síðar bóndi í Gröf og Úlfarsfelli í Mosfellssveit. Var í Reykjavík 1910 og kona hans 1851; Guðrún Þorláksdóttir 4. maí 1830 - 23. feb. 1925. Húsfreyja í Holtakoti í Biskupstungum, húsfreyja þar 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini hennar;
1) Þorlákur Sigurðsson 27. jan. 1854 - 27. júní 1921. Bóndi á Korpúlfsstöðum. Sonur hans Ottó Nóvember, 1. forseti ASÍ, hans sonur Hendrik Ottósson rithöfundur og útvarpsmaður.
2) Sigmundur Sigurðsson 6. okt. 1855 - 27. jan. 1941. Verkamaður á Seyðisfirði.
3) Eiríkur Siguvbrðsson 1857
4) Kristinn Helgi Sigurðsson 29. apríl 1861 - 18. apríl 1947 . Bóndi í Kópavogi, síðar í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
5) Guðrún Eybjörg Sigurðardóttir 12. jan. 1863. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 10, Reykjavík 1930. Dóttursonur: Björn Steindórsson.
6) Sigurjón Sigurðsson 30. júní 1869 - 3. júlí 1949. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður í Vonarstræti 8, Reykjavík 1930. Byggingameistari í Reykjavík.
7) Guðrún Sigurðardóttir 19. nóv. 1871 - 28. apríl 1945
8) Flosi Sigurðsson 24. júní 1874 - 28. júlí 1952. Trésmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður á Lækjargötu 12 a, Reykjavík 1930.
9 Guðmundur Helgi Sigurðsson 17. des. 1876 - 4. nóv. 1957. Bóndi og veitingamaður á Lögbergi.
Maður hennar 1.6.1899; Guðmundur Sigurðsson 6. apríl 1878 - 19. desember 1921 Bóndi í Kringlu á Ásum í A-Hún.
Seinni kona Guðmundar; Jóhanna Jóhannsdóttir 22. des. 1890 - 22. nóv. 1970. Síðast bús. á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Anna Guðrún Þorláksía Guðmundsdóttir 14. mars 1902 - 22. nóvember 1975. Skrifstofustúlka í Vonarstræti 8, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Garðabæ. 2) Elínborg Guðmundsdóttir 8. september 1903 - 8. apríl 2005. Húsfreyja og matráðskona í áratugi, síðast ... »bús. á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Jónshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.2.1922; Jón Marselíus Einarsson f. 13. sept. 1895 Neðri-Lækjardal, d. 1. apr. 1998. 3) Teitný Guðmundsdóttir 23. september 1904 - 28. febrúar 2000. Húsfreyja á Blöndubakka í Engihlíðarhr., síðar fiskvinnslukona á Blönduósi. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi, maður hennar 14.8.1926 var; Sveinn Kristófersson 24. júní 1897 - 9. maí 1991
Barn Guðmundar og Jóhönnu;
4) Anna Sigurlína Guðmundsdóttir 6. janúar 1914 - 18. september 1974 Lausakona á Blönduósi 1930. Síðast bús. á Akureyri.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Anna Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Anna Sigurðardóttir (1872-1905) Kringlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 10.2.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði