Guðmundur Guðmundsson 1838 í Holtastaðasókn. Niðursetningur Glaumbæ 1845, Tungubakka 1850, smali Forsæludal 1855, vinnumaður Marðarnúpi 1860. Kvæntur vinnumaður á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Búrfellshóli í Auðkúlusókn, Hún. 1885. Fór frá Búrfellshóli að Blöndubakka 1885. Húsbóndi í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890, ekkill. Auknefndur „póli“. Ath. fæddur 15.8.1848 skv kirkjubók Auðkúlusóknar, en gæti verið bróðir hans alnafna eða röng færsla. Aldur Guðmundar virðist alltaf vera miðaður við 1840, nema 1870 ef það er þá hann sem er á Eyrarlandi 1870. Líklega sá sem er á Eyrarlandi 1870, þá sagður 22 ára.