Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Kristinsson (1931-2010) Strjúgsstöðum
Parallel form(s) of name
- Björn Kristinsson Strjúgsstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.2.1931 - 18.6.2010
History
Björn B. Kristinsson 18. febrúar 1931 - 18. júní 2010 „B“-ið í nafni Björn stendur fyrir fyrra nafn föður hans. Bóndi Strjúgsstöðum 1969 - 1973 og síðar vkm. Sandgerði.
Places
Siglufjörður; Strjúgsstaðir í Langadal; Sandgerði:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Sigurbjörg Haraldsdóttir 15. september 1897 - 20. janúar 1934 Húsfreyja. Húsfreyja á Siglufirði 1930 frá Heiðarseli í Bárðardal, og maður hennar; Björn Kristinn Einarsson 24. september 1894 - 30. október 1968. Vélstjóri á Siglufirði. Verkstjóri á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
Systkini Björns;
1) Ásta Björnsdóttir 12. júlí 1927 - 13. desember 1956 Var á Siglufirði 1930.
2) Einar Grétar Björnsson 17. ágúst 1928 - 10. febrúar 2011 Var á Siglufirði 1930.
3) Rósa Dagmar Björnsdóttir 2. desember 1929 Var á Siglufirði 1930.
Kona hans; Elsa Ingibjörg Þorvaldsdóttir 30. ágúst 1931 Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar voru; María Sigurðardóttir 17. nóvember 1902 - 17. júní 1935 Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Strjúgsstöðum í Langadal og maður hennar 11.11.1925; Þorvaldur Pétursson 26. júní 1887 - 20. febrúar 1977 Bóndi á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Strúgsstöðum í Langadal, Bólstaðarhlíðarhr. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Þau eiga 3 börn.
General context
BJÖRN B. Kristinsson, verkamaður í Sandgerði, var heiðraður við hátíðahöldin 1. maí í Sandgerði. Björn er rúmlega sjötugur, fæddur á Siglufirði 1931. Hann hefur stundað sjómennsku, lengst af á togurum og vertíðarbátum. Kona hans er Elsa Ingibjörg Þorvaldsdóttir og eiga þau þrjú uppkomin börn. Baldur Matthíasson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis, afhenti Birni fána félagsins og blómvönd af þessu tilefni við hátíðahöldin á baráttudegi verkalýðsins. Þau fóru fram í Samkomuhúsinu og voru fjölsótt. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3469899
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Björn Kristinsson (1931-2010) Strjúgsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3469899
®GPJ ættfræði