Guðmundur Guðmundsson (1873-1960) Grafarkoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Guðmundsson (1873-1960) Grafarkoti

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Guðmundsson Grafarkoti

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.3.1873 - 1.5.1960

History

Guðmundur Guðmundsson 8. mars 1873 - 1. maí 1960 Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi og sjómaður í Grafarkoti.

Places

Kirkjuhvammur; Gröf V-Hvs.:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi og sjómaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Teitsson 28. október 1830 - 21. júlí 1914 Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kirkjukvammi 1860 og kona hans 4.10.1858; María Halldórsdóttir 27. febrúar 1833 - 8. júlí 1928 Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Kona hans á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Vigdístarstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
Systur Guðmundar;
1) Hólmfríður Guðmundsdóttir 5. október 1862 - 1937 Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890, óvíst hvaðan. Bjó í Brandon og síðar í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
2) Ingibjörg Rósa Guðmundsdóttir 11. mars 1868 Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
3) Margrét Guðmundsdóttir 9.2.1871 - 20.2.1871.

Kona Guðmundar; Hólmfríður Helga Jósefsdóttir 9. janúar 1876 - 31. júlí 1945 Húsfreyja í Grafarkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Grafarkoti í Kirkjuhvammshr., V-Hún.
Börn þeirra;
1) Jósef Guðmundsson 11. apríl 1904 - 14. júlí 1986 Fjármaður í Grafarkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Grafarkoti, síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
2) Svanborg Guðmundsdóttir 5. júlí 1915 - 6. apríl 2010 Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja í Lækjarhvammi í Kirkjuhvammshreppi. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Árni Eyjólfur A. Hraundal 15. september 1916 - 28. október 1988 Bóndi í Lækjarhvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðast bús. í Hvammstangahreppi. Fullt nafn: Árni Eyjólfur Jón Óskar A. Hraundal skv. kb. og Vigurætt.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1871) Sauðadalsá ov (16.4.1871 -)

Identifier of related entity

HAH04331

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jón Guðmundur bróðir Guðrúnar var giftur Ingibjörgu Rósu systur Guðmundar í Grafarkoti

Related entity

Jóhann Jósefsson (1880-1964) Bala (1.4.1880 - 7.6.1964)

Identifier of related entity

HAH04900

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hólmfríður Helga kona Guðmundar var systir Jóhanns

Related entity

Árni Hraundal (1916-1988) Grafarkoti (15.9.1916 - 28.10.1988)

Identifier of related entity

HAH05125

Category of relationship

family

Dates of relationship

1937

Description of relationship

Svanborg dótti Guðmundar var kona Árna Hraundal

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04030

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.9.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places