Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Sigurðardóttir (1871) Sauðadalsá ov
Parallel form(s) of name
- Guðrún Ingibjörg Sigurðardóttir (1871) Sauðadalsá ov
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.4.1871 -
History
Guðrún Ingibjörg Sigurðardóttir 16. apríl 1871. Breiðabólsstað 1880, óg vk Pósthússtræti 3 1901. Hólabaki 1910. Ekkja, sjúklingur í Helguhvammi 1920
Places
Breiðabólsstaður 1880; Reykjavík 1901; Hólabak 1910; Helguhvammur 1920:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Ragnhildur Snorradóttir 5. nóv. 1832 - 1917. Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. Var á sama stað 1860. Ekkja Efra-Vatnshorni 1910 og maður hennar 11.7.1856; Sigurður Sigurðsson 27.12.1831. Var í Bjarnastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1835. Bóndi í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870, ekkja Breiðabólsstað 1880.
Systkini hennar;
1) Þorbjörg Sigurðardóttir 17. júlí 1859 - 7. apríl 1937. Var í Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930. Maður hennar; Jón Lárus Hansson 24. júní 1864 - 19. maí 1941. Bóndi á Syðri-Þverá og Þóreyjarnúpi í Vesturhópi, Móakoti á Vatnsleysuströnd og víðar. Síðar kaupmaður á Hvammstanga og Reykjavík. Sjálfseignarbóndi í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Bóndi á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Faðir hans; Hans Nathansson Ketilssonar á Illugastöðim
2) Guðrún Snorradóttir 1860
3) Snorri Sigurðsson 11. júní 1863 - 1915. Var í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Hörgshóli, Þverárhreppi, Hún. Mun hafa notað ættarnafnið Severson vestra.
4) Jón Guðmundur Sigurðsson 8. sept. 1865 - 1923. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kona hans Ingibjörg Rósa Guðmundsdóttir 11.3.1868 Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og 1910.
Maður hennar; Stefán Þorsteinsson 29. sept. 1845. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsbóndi, bóndi í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Bóndi í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901 og Hólabaki 1910
Fósturbarn þeirra 1910;
1) Stefanía María Sigurðardóttir 2. apríl 1907 - 13. mars 1961. Húsfreyja í Aðalstræti 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Móðir hennar Sigurlaug Jónsdóttir (1881-1953) vk Hólabaki 1907, Refsteinsstöðum 1910 og Illugastöðum vestari á Vatnsnesi 1930.
Fyrri kona Stefáns 19.7.1874; María Bjarnadóttir 14. júlí 1838 - 6. mars 1903. Var á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Klömbi, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
Börn þeirra;
1) Bjarni Stefánsson 17.4.1875. Var í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
2) Margrét Ásta Stefánsdóttir 1877 - 4. jan. 1903. Var í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Var í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
3) Guðrún Konráðína Stefánsdóttir 22.1.1881 - 18.8.1881
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðrún Sigurðardóttir (1871) Sauðadalsá ov
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Sigurðardóttir (1871) Sauðadalsá ov
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.11.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði