Gunnar Jónsson (1896-1960) frá Syðri Þverá í Vestur Hópi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnar Jónsson (1896-1960) frá Syðri Þverá í Vestur Hópi

Parallel form(s) of name

  • Gunnar Jón Jónsson (1896-1960) frá Syðri Þverá í Vestur Hópi
  • Gunnar Jón Jónsson frá Syðri Þverá í Vestur Hópi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.12.1896 - 22.6.1960

History

Gunnar Jón Jónsson 4. des. 1896 - 22. júní 1960. Bifreiðarstjóri í Gerði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Nefndur Jón Gunnar í manntali 1901.

Places

Syðri-Þverá; Þóreyjarnúpur í Vesturhópi; Móakot á Vatnsleysuströnd; Gerði Skildinganesi;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Bifreiðastjóri:

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Lárus Hansson 24. júní 1864 - 19. maí 1941. Bóndi á Syðri-Þverá og Þóreyjarnúpi í Vesturhópi, Móakoti á Vatnsleysuströnd og víðar. Síðar kaupmaður á Hvammstanga og Reykjavík. Sjálfseignarbóndi í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Bóndi á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901 og sambýliskona hans; Þorbjörg Sigurðardóttir 17. júlí 1859 - 7. apríl 1937. Var í Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930. Systir hennar; Guðrún Ingibjörg Sigurðardóttir (1871). Faðir Jóns Lárusar var Hans Natanssson (1816) Ketilssonar og Solveigar Sigurðardóttur.
Systkini Gunnars;
1) Hannes Jónas Jónsson 26. maí 1892 - 21. júlí 1971. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Kona hans; Ólöf Guðrún Stefánsdóttir 12. maí 1900 - 23. júlí 1985. Húsfreyja á Grettisgötu 57 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Ögn Guðmannía Jónsdóttir 19. júlí 1895 - 29. des. 1970. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Lausakona á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Pétur Stefán Jónsson 9. nóv. 1900 - 10. mars 1968. Læknir á Akureyri. Læknir þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Barnsmóðir; Guðrún Helgadóttir Ustrup 25. sept. 1903 - 15. okt. 1993. Smurbrauðsdama. Vinnukona á Laugavegi 37, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Lauritz Jakob Ustrup 25. maí 1910 - 13. des. 1962. Trésmiður í Reykjavík. Síðast bús. á Laugavegi 37.
Kona hans; Sigurást Hulda Sigvaldadóttir 10. maí 1911 - 31. júlí 1988. Hárgreiðslumeistari og húsfreyja á Akureyri. Var á Ísafirði 1930. Heimili: Akureyri. Var í Heklu, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920. Síðast bús. á Akureyri.

General context

Relationships area

Related entity

Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá (17.7.1859 - 7.4.1937)

Identifier of related entity

HAH09494

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá

is the parent of

Gunnar Jónsson (1896-1960) frá Syðri Þverá í Vestur Hópi

Dates of relationship

4.12.1896

Description of relationship

Related entity

Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri (9.11.1900 - 10.3.1968)

Identifier of related entity

HAH09492

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri

is the sibling of

Gunnar Jónsson (1896-1960) frá Syðri Þverá í Vestur Hópi

Dates of relationship

9.11.1900

Description of relationship

Related entity

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá (19.7.1895 - 29.12.1970)

Identifier of related entity

HAH09493

Category of relationship

family

Type of relationship

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá

is the sibling of

Gunnar Jónsson (1896-1960) frá Syðri Þverá í Vestur Hópi

Dates of relationship

4.12.1896

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1871) Sauðadalsá ov (16.4.1871 -)

Identifier of related entity

HAH04331

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1871) Sauðadalsá ov

is the cousin of

Gunnar Jónsson (1896-1960) frá Syðri Þverá í Vestur Hópi

Dates of relationship

4.12.1896

Description of relationship

Guðrún Ingibjörg var móðursystir Gunnars

Related entity

Stóra-Borg í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00480

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stóra-Borg í Víðidal

is controlled by

Gunnar Jónsson (1896-1960) frá Syðri Þverá í Vestur Hópi

Dates of relationship

7.5.1946

Description of relationship

Ágiskun mín að hann hafi verið eigandi Syðri-Reykja sem skrifar undir landaskiptasamning 7.5.1946

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04520

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.1.2019.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði.
Ftún bls. 330-31

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places