Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Guðmundsson (1873-1960) Grafarkoti
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Guðmundsson Grafarkoti
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.3.1873 - 1.5.1960
Saga
Guðmundur Guðmundsson 8. mars 1873 - 1. maí 1960 Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi og sjómaður í Grafarkoti.
Staðir
Kirkjuhvammur; Gröf V-Hvs.:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi og sjómaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Teitsson 28. október 1830 - 21. júlí 1914 Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kirkjukvammi 1860 og kona hans 4.10.1858; María Halldórsdóttir 27. febrúar 1833 - 8. júlí 1928 Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Kona hans á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Vigdístarstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
Systur Guðmundar;
1) Hólmfríður Guðmundsdóttir 5. október 1862 - 1937 Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890, óvíst hvaðan. Bjó í Brandon og síðar í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
2) Ingibjörg Rósa Guðmundsdóttir 11. mars 1868 Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
3) Margrét Guðmundsdóttir 9.2.1871 - 20.2.1871.
Kona Guðmundar; Hólmfríður Helga Jósefsdóttir 9. janúar 1876 - 31. júlí 1945 Húsfreyja í Grafarkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Grafarkoti í Kirkjuhvammshr., V-Hún.
Börn þeirra;
1) Jósef Guðmundsson 11. apríl 1904 - 14. júlí 1986 Fjármaður í Grafarkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Grafarkoti, síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
2) Svanborg Guðmundsdóttir 5. júlí 1915 - 6. apríl 2010 Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja í Lækjarhvammi í Kirkjuhvammshreppi. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Árni Eyjólfur A. Hraundal 15. september 1916 - 28. október 1988 Bóndi í Lækjarhvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðast bús. í Hvammstangahreppi. Fullt nafn: Árni Eyjólfur Jón Óskar A. Hraundal skv. kb. og Vigurætt.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði