Guðmundur Guðmundsson (1873-1960) Grafarkoti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Guðmundsson (1873-1960) Grafarkoti

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Guðmundsson Grafarkoti

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.3.1873 - 1.5.1960

Saga

Guðmundur Guðmundsson 8. mars 1873 - 1. maí 1960 Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi og sjómaður í Grafarkoti.

Staðir

Kirkjuhvammur; Gröf V-Hvs.:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi og sjómaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Teitsson 28. október 1830 - 21. júlí 1914 Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kirkjukvammi 1860 og kona hans 4.10.1858; María Halldórsdóttir 27. febrúar 1833 - 8. júlí 1928 Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Kona hans á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Vigdístarstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
Systur Guðmundar;
1) Hólmfríður Guðmundsdóttir 5. október 1862 - 1937 Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890, óvíst hvaðan. Bjó í Brandon og síðar í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
2) Ingibjörg Rósa Guðmundsdóttir 11. mars 1868 Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
3) Margrét Guðmundsdóttir 9.2.1871 - 20.2.1871.

Kona Guðmundar; Hólmfríður Helga Jósefsdóttir 9. janúar 1876 - 31. júlí 1945 Húsfreyja í Grafarkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Grafarkoti í Kirkjuhvammshr., V-Hún.
Börn þeirra;
1) Jósef Guðmundsson 11. apríl 1904 - 14. júlí 1986 Fjármaður í Grafarkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Grafarkoti, síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
2) Svanborg Guðmundsdóttir 5. júlí 1915 - 6. apríl 2010 Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja í Lækjarhvammi í Kirkjuhvammshreppi. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Árni Eyjólfur A. Hraundal 15. september 1916 - 28. október 1988 Bóndi í Lækjarhvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðast bús. í Hvammstangahreppi. Fullt nafn: Árni Eyjólfur Jón Óskar A. Hraundal skv. kb. og Vigurætt.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1871) Sauðadalsá ov (16.4.1871 -)

Identifier of related entity

HAH04331

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Jósefsson (1880-1964) Bala (1.4.1880 - 7.6.1964)

Identifier of related entity

HAH04900

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Hraundal (1916-1988) Grafarkoti (15.9.1916 - 28.10.1988)

Identifier of related entity

HAH05125

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04030

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir