Árni Hraundal (1916-1988) Grafarkoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Hraundal (1916-1988) Grafarkoti

Parallel form(s) of name

  • Árni Eyjólfur Jón Óskar Ásgeirsson Hraundal (1916-1988) Grafarkoti
  • Árni Eyjólfur A. Hraundal (1916-1988) Grafarkoti
  • Árni Eyjólfur A. Hraundal Grafarkoti

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.9.1916 - 28.10.1988

History

Árni Eyjólfur A. Hraundal 15. sept. 1916 - 28. okt. 1988. Bóndi í Lækjarhvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Hann hét fullu nafni Árni Eyjólfur Jón Óskar og var sonur hjónanna Sigurlaugar Guðmundsdóttur ljósmóður og Ásgeirs Hraundal rithöfundar og bóksala. Þau hjónin bjuggu að Baldurshaga á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu fram til ársins 1923, en þá varð að leysa upp heimilið vegna veikinda móðurinnar og fóru börnin hvert í sína áttina, 10 að tölu.
Árni og Svanborg reistu nýbýlið Lækjarhvamm og bjuggu þar uns þau brugðu búi 1979 og fluttust á Hvammstanga.

Places

Baldurshagi á Vatnsnesi; Gauksmýri 1923; Hafnarfjörður 1925; Hvammstangi 1927; Grafarkot 1935: Lækjarhvammur [Nýbýli í landi Grafarkots]:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Árni var alla tíð mikill hestamaður og virkur félagi í Hestamannafélaginu Þyt og var fyrir nokkrum árum gerður að heiðursfélaga. Þeir eru orðnir margir hestarnir sem hann hefur tamið og gert að gæðingum.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ásgeir Halldór Pálmason Hraundal 13. júní 1887 - 5. maí 1965. Umboðssali í Hafnarfirði 1930. Bóndi í Baldurshaga í Miðfirði, kaupmaður og bóksali á Stokkseyri og kona hans; Sigurlaug Guðmundsdóttir Hraundal 23. feb. 1885 - 28. mars 1930 úr berklum. Var í Tjarnarkoti, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Ljósmóðir í Kirkjuhvamms- og Neðri-Torfastaðahreppum 1905-24.
Systkini hans samfeðra móðir; Ingibjörg Þorláksdóttir:
1) Jón Jónsson Hraundal.
Alsystkini;
1) Olga Helena Ásgeirsdóttir Hraundal 16. júní 1910 - 3. jan. 1991. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Alfa Regína Herselía Ásgeirsdóttir 8. júlí 1911 - 17. okt. 1965. Vinnukona á Laugavegi 19, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Pálmi Þórður Hraundal 8. júlí 1912 - 13. maí 1979. Var á Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Urðarbak, Línakradal Var að Ási, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bifreiðastjóri í Reykjavík.
4) Þorsteinn Sigurður Hallur Ásgeirsson Hraundal 12. júlí 1913 - 1. júní 2001. Vinnumaður í Hafnarfirði 1930. Slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli, síðast bús. í Reykjavík. Fóstursonur: Kristófer Máni Hraundal f. 25.6.1961. Kona hans 1.5.1938; Vera Ingibergsdóttir Hraundal 31. des. 1913 - 20. júlí 2004. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Guðmundur Hreggviður Margeir Hraundal 23. júlí 1914 - 20. sept. 1982. Tannsmiður á Hrannarstíg 3, Reykjavík 1930. Heimili: Hverfisgata 62, Hafnarfirði. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Óskar Herbert Alfreð Hraundal Ásgeirsson 28. okt. 1915 - 20. des. 2008. Ökukennari og verslunarstarfsmaður á Hvolsvelli, síðar leigubílstjóri og verkamaður í Reykjavík. Kona hans 24.4.1944; Pálína Hraundal Sigurjónsdóttir 14. júlí 1918 - 29. júní 2014. Var á Lambalæk, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
7) Árni Eyjólfur A. Hraundal 15. sept. 1916 - 28. okt. 1988. Bóndi í Lækjarhvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðast bús. í Hvammstangahreppi. Fullt nafn: Árni Eyjólfur Jón Óskar A. Hraundal skv. kb. og Vigurætt.
8) Leonhard Friðþjófur Leopold Hraundal 15. sept. 1918 - 1. jan. 2008. Fósturbarn á Galtastöðum, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Rafvirki og deildarstjóri háspennudeildar Rafmagnseftirlits ríkisins. Kona hans 6.7.1951; Guðríður Sigurðardóttir 6. júlí 1921 - 18. okt. 1996. Var á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Áslaug Ingibjörg, f. 1920, d. 1981,
10) Sigurlaug Helga, f. 1922, d. 1927
Sammæðra;
11) Sigmundur Guðmundsson, f. 22. nóv. 1904 - 28. mars 1992. Síðast bús. á Ísafirði.

Kona hans 1937; Svanborg Guðmundsdóttir 5. júlí 1915 - 6. apríl 2010. Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Grafarkoti, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja í Lækjarhvammi í Kirkjuhvammshreppi. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Faðir hennar Guðmundur Guðmundsson bóndi Grafarkoti.
Árni og Bogga eignuðust tvö börn;
1) Helga Árnadóttir gift Guðbirni Breiðfjörð frá Svalbarði á Vatnsnesi og eiga þau 11 börn,
2) Ragnar Árnason verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins, giftur Helenu Svanlaugu Sigurðardóttur frá Hvammstanga og eiga þau þrjú börn.
Fyrir átti Árni einn dreng,
3) Vignir Baldvin Árnason handmenntakennari, giftur Sigrúnu Langelyth sem er dönsk í föðurætt og eiga þau tvö börn.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1873-1960) Grafarkoti (8.3.1873 - 1.5.1960)

Identifier of related entity

HAH04030

Category of relationship

family

Dates of relationship

1937

Description of relationship

Svanborg dótti Guðmundar var kona Árna Hraundal

Related entity

Felix Jósafatsson (1903-1974) Halldórsstöðum á Langholti, Skag (14.1.1903 - 21.2.1974)

Identifier of related entity

HAH03410

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Pálína Ósk Hraundal dóttir Óskars bróður Árna er kona Ísaks Sigurjóns Einarssonar Felixsonar

Related entity

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg (24.9.1911 - 26.7.2004)

Identifier of related entity

HAH01757

Category of relationship

family

Dates of relationship

17.6.1932

Description of relationship

Árni Hraundal var uppeldisbróðir Páls manns Margrétar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05125

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places